Góðar fréttir

Fyrirsagnalisti

Góðar Fréttir: hætt við aftökuna á Hamid Ahmadi - 15.2.2017

Amnesty International voru að berast þær fréttir að hætt hefur verið við aftöku Hamid Ahmadi. Írönsk yfirvöld hafa tilkynnt fjölskyldu hans að hætt hafi verið við öll áform um að taka hann af lífi.

Lesa meira

Bandaríkin: Dómur yfir Chelsea Manning mildaður - 19.1.2017

Barack Obama Bandaríkjaforseti lét það verða eitt sitt síðasta embættisverk að milda dóm yfir Chelsea Manning.

Lesa meira
Sadi-Arabia--adgerd---mal-nr.-30---©Amnesty-International

33 góðar fréttir frá árinu 2016 - 16.1.2017

Árið 2016 hjálpaðir þú við að frelsa rúmlega 650 einstaklinga, næstum tveimur fyrir hvern dag, frá óréttlátri og oft hrottafenginni fangelsisvist. 

Lesa meira
Fred Bauma og Yves Makwambala

Lýðveldið Kongó: Ástæða til að fagna lausn aðgerðasinna! - 9.9.2016

Ástæða er til að fagna lausn fjögurra aðgerðasinna sem hafa barist fyrir lýðræðislegum umbótum í Lýðveldinu Kongó en þeirra á meðal voru samviskufangar Amnesty International, Fred Bauma og Yves Makwambala.

Lesa meira

Dómsúrskurður um að sleppa konu úr haldi sem fangelsuð var eftir fósturmissi er framfaraskref fyrir mannréttindi í Argentínu - 25.8.2016

Dómsúrskurður um að sleppa úr haldi konu sem dæmd var í átta ára fangelsi eftir að hafa misst fóstur í Argentínu er framfaraskref fyrir mannréttindi í landinu, að sögn Amnesty International.

Lesa meira
Mexiko-Umhverfissinni-latinn-laus-ur-fangelsi,-sigur-fyrir-rettlaetid

Mexíkó: Umhverfissinni látinn laus úr fangelsi, sigur fyrir réttlætið - 17.8.2016

Lausn mexíkóska umhverfissinnans og samviskufangans sem var óréttilega settur í fangelsi fyrir níu mánuðum, í að því virðist þeim tilgangi að refsa honum fyrir friðsamlegar aðgerðir gegn ólöglegu skógarhöggi, er sigur fyrir réttlætið og mannréttindi.

Lesa meira

Narges Mohammadi í sambandi við börn sín á ný - 8.8.2016

Í júlí síðastliðnum var mál Narges Mohammadi tekið upp í SMS-aðgerðaneti Amnesty International. Hún var í hungurverkfalli til að mótmæla því hvernig dómsyfirvöld komu sífellt í veg fyrir að hún gæti haft símasamband við níu ára gamla tvíbura sína

Lesa meira
Zainab Al-Khawaja

Zainab Al-Khawaja, sem sat í fangelsi ásamt barni sínu, laus úr haldi - 30.6.2016

Í byrjun apríl 2016 var mál Zainab Al-Khawaja tekið upp í SMS-aðgerðaneti Amnesty International og svöruðu yfir þúsund manns ákalli um að leysa hana úr haldi án tafar og skilyrðislaust. Hún var samviskufangi sem sat í fangelsi með rúmlega eins árs gömlum syni sínum sem var hjá henni að hennar ósk. 

Lesa meira