Sýrland: Heimurinn verður að bregast við í kjölfar gasárásinnar

Sífellt fleiri sönnunargögn berast nú sem benda til þess að taugagas hafi verið notað í eiturvopnaárás sem varð til þess að 70 manns létust og hundruð óbreyttra borgara slösuðust í Khan Sheikhoun í Idleb-héraði í norðanverðu Sýrlandi. 

Lesa meira

Ársskýrsla Amnesty: Dauðarefsingin 2016

Að minnsta kosti 1.032 einstaklingar voru teknir af lífi í 23 löndum árið 2016

Lesa meira

Ísland skuldbindi sig til að veita mun fleira flóttafólki alþjóðlega vernd

Flóttafólk í heiminum býr nú við mikla og brýna neyð. Nauðsynlegt er að þau ríki sem eiga þess kost leiti í sameiningu alþjóðlegra lausna á þessum vanda flóttafólks. Þá er við þessar aðstæður einkar mikilvægt að stjórnvöld í þessum ríkjum axli ábyrgð sína hver fyrir sig af einurð og tryggi flóttafólki raunverulega vernd. Ísland er eitt þessara ríkja.

Lesa meira

Ungverjaland: Fangabúðir flóttamanna í gámum handan gaddavírsgirðinga er gróft brot á alþjóðalögum

Ungverska þingið hefur samþykkt lög sem kveða á um að allir þeir sem sækja um hæli í landinu sæti handtöku og varðhaldi á meðan umsókn þeirra er afgreidd.

Lesa meira
Sadi-Arabia--adgerd---mal-nr.-30---©Amnesty-International

33 GÓÐAR FRÉTTIR FRÁ ÁRINU 2016

Árið 2016 hjálpaðir þú við að frelsa rúmlega 650 einstaklinga, næstum tveimur fyrir hvern dag, frá óréttlátri og oft hrottafenginni fangelsisvist. 

Lesa meira

Fréttir

Ársskýrsla Amnesty International: Dauðarefsingin 2016 - 10.4.2017

Dauðarefsingin 2016: Kína sem er stærsti böðullinn meðal ríkja heims verður að gera hreint fyrir sínum dyrum um gífurlegan fjölda dauðarefsinga í landinu. 

Lesa meira

Sýrland: Öryggisráð SÞ verður að grípa til skilvirkra aðgerða eftir efnavopnaárás í Idleb-héraði - 5.4.2017

Sífellt fleiri sönnunargögn berast nú sem benda til þess að taugagas hafi verið notað í eiturvopnaárás sem varð til þess að 70 manns létust og hundruð óbreyttra borgara slösuðust í Khan Sheikhoun í Idleb-héraði í norðanverðu Sýrlandi.

Lesa meira

Fleiri fréttir


Góðar fréttir

Hæstiréttur í Tucuman í Argentínu hefur sýknað Belén

Þann 27. mars síðastliðinn sýknaði hæstiréttur í Tucuman-héraði í norðurhluta Argentínu Belén, 27 ára gamla konu sem hafði verið dæmd í átta ára fangelsi fyrir fósturmissi á ríkisreknu sjúkrahúsi. 

Lesa meira

Bandaríkin: Ung móðir sem sótt hafði um hæli er laus úr varðhaldi

Söru Beltran Hernandez, 26 ára móður sem flúði ofbeldi í El Salvador og var í haldi bandarísku innflytjenda- og tollagæslunnar í 15 mánuði í Texas, hefur verið veitt reynslulausn. Hún var leyst úr haldi að kvöldi 2. mars til að vera með fjölskyldu sinni og leita sér læknismeðferðar vegna heilaæxlis. 

Lesa meira

Fleiri góðar fréttir