Norður-Kórea: Kona og fjögurra ára sonur ekki lengur í hættu

Koo Jeong-hwa átti á hættu að hljóta lífstíðardóm í pólitískum fangabúðum í Norður-Kóreu ásamt fjögurra ára syni sínum. Fjölskylda Koo Jeong-hwa hefur nú tilkynnt að þau séu ekki lengur í hættu. 

Lesa meira

SPÁNN: HRYÐJUVERKALÖG NOTUÐ GEGN SKAPANDI TJÁNINGU

Ný skýrsla frá Amnesty International sýnir fram á að ráðist er gegn tjáningarfrelsinu á Spáni þar sem fólk hefur í auknum mæli orðið fyrir barðinu á harkalegum lögum sem banna upphafningu hryðjuverka eða niðurlægingu fórnarlamba hryðjuverka.

Lesa meira

Sýrland: Linnulausar sprengjuárásir á óbreytta borgara í Austur-Ghouta falla undir stríðsglæpi

„Sýrlensk stjórnvöld, með stuðningi Rússlands, eru af ásettu ráði að ráðast á sitt eigið fólk í Austur-Ghouta. Fólkið hefur ekki aðeins þjáðst vegna grimmilegs umsáturs síðastliðin sex ár, heldur er það núna lokað inni vegna daglegra árása þar sem vísvitandi er verið að myrða það og örkumla. Það fellur undir svívirðilega stríðsglæpi.“

Lesa meira

El Salvador: Laus úr haldi eftir dóm vegna andvanafæðingar

Teodora del Carmen Vásquez var leyst úr haldi eftir að dómstóll stytti fangelsisdóm hennar. Samkvæmt mannréttindasamtökum í landinu eru að minnsta kosti 27 konur enn í haldi vegna algjörs banns gegn fóstureyðingum. 

Lesa meira

Fréttir

Spánn: Hryðjuverkalög notuð gegn háðsádeilum og skapandi tjáningu á netinu - 12.3.2018

Skýrsla Amnesty International, Tweet…if you dare: How counter-terrorism laws restrict freedom of expression in Spain, sýnir að venjulegir notendur samfélagsmiðla og að auki tónlistarmenn, blaðamenn og jafnvel leikbrúðustjórnendur hafa verið lögsóttir í nafni þjóðaröryggis. Þetta hefur skapað umhverfi þar sem fólk óttast í sívaxandi mæli að tjá óhefðbundnar skoðanir eða segja umdeilda brandara.

Lesa meira

Aðalfundur Íslandsdeildar Amnesty International - 6.3.2018

Aðalfundur Íslandsdeildar Amnesty International verður haldinn 14. mars 2018 kl. 20:00 í húsnæði deildarinnar, Þingholtsstræti 27, 101 Reykjavík. Sérstakur gestur verður Najmo Cumar Fiyasko frá Sómalíu en hún var gefin í hjónaband í heimalandinu aðeins 11 ára gömul.
Lesa meira

Fleiri fréttir


Góðar fréttir

10 atriði þar sem þið höfðuð áhrif í Bréf til bjargar lífi

Á Íslandi söfnðust þúsundir undirskrifta til stjórnvalda og hundruð stuðningskveðja voru sendar til þolenda mannréttindabrota í Bréf til bjargar lífi árið 2017, árlegri alþjóðlegri herferð Amnesty International í kringum alþjóðlega mannréttindadaginn 10. desember. Metþátttaka var á heimsvísu þar sem 5,5 milljónir einstaklinga gripu til aðgerða. Áhrifin eru ótvíræð.

Lesa meira

Norður-Kórea: Ung kona og fjögurra ára sonur ekki lengur í hættu á að verða send í fangabúðir

Koo Jeong-hwa sat í fangelsi í Norður-Kóreu frá 3. desember 2017 fyrir að fara úr landi án leyfis. Hún átti á hættu að hljóta lífstíðardóm í pólitískum fangabúðum í Norður-Kóreu ásamt fjögurra ára syni sínum. Fjölskylda Koo Jeong-hwa hefur nú tilkynnt að þau séu ekki lengur í hættu.

Lesa meira

Fleiri góðar fréttir