Ísland skuldbindi sig til að veita mun fleira flóttafólki alþjóðlega vernd

Flóttafólk í heiminum býr nú við mikla og brýna neyð. Nauðsynlegt er að þau ríki sem eiga þess kost leiti í sameiningu alþjóðlegra lausna á þessum vanda flóttafólks. Þá er við þessar aðstæður einkar mikilvægt að stjórnvöld í þessum ríkjum axli ábyrgð sína hver fyrir sig af einurð og tryggi flóttafólki raunverulega vernd. Ísland er eitt þessara ríkja.

Lesa meira

Ungverjaland: Fangabúðir flóttamanna í gámum handan gaddavírsgirðinga er gróft brot á alþjóðalögum

Ungverska þingið hefur samþykkt lög sem kveða á um að allir þeir sem sækja um hæli í landinu sæti handtöku og varðhaldi á meðan umsókn þeirra er afgreidd.

Lesa meira

Ný forsetatilskipun Trumps

Mótmæltu nýrri forsetatilskipun Trumps sem mun skaða viðkvæmasta hóp flóttamanna. 

Lesa meira

Málþing um stöðu flóttamanna í Evrópu og á Íslandi

Anna Shea, rannsakandi hjá aðalstöðvum Amnesty, heldur erindi um stöðu flóttamanna í Evrópu. 

Lesa meira

Ársskýrsla Amnesty International: Stjórnmála ala á sundrungu og ótta

Amnesty International hefur gefið út ársskýrslu sína fyrir 2016

Lesa meira

Fréttir

Samningur ESB við Tyrkland: Smánarblettur á samvisku Evrópu - 20.3.2017

Samningur ESB við Tyrkland, sem leitt hefur til þjáningar þúsunda flóttamanna og farandfólks, er smánarblettur á sameiginlegri samvisku Evrópu segir Amnesty International, nú þegar ár er liðið frá því að samningurinn tók gildi.

Lesa meira

Bandaríkin: Úrskurður alríkisdómara á Hawaii afhjúpar mismunun í ferðabanni Bandaríkjaforseta - 16.3.2017

Margaret Huang, framkvæmdastjóri bandarísku deildar Amnesty International, hafði þetta að segja í kjölfar úrskurðar bandarísks alríkisdómara á Hawaii, sem bannar uppfært bann Bandaríkjaforseta gegn múslimum:

Lesa meira

Fleiri fréttir


Góðar fréttir

Bandaríkin: Ung móðir sem sótt hafði um hæli er laus úr varðhaldi

Söru Beltran Hernandez, 26 ára móður sem flúði ofbeldi í El Salvador og var í haldi bandarísku innflytjenda- og tollagæslunnar í 15 mánuði í Texas, hefur verið veitt reynslulausn. Hún var leyst úr haldi að kvöldi 2. mars til að vera með fjölskyldu sinni og leita sér læknismeðferðar vegna heilaæxlis. 

Lesa meira

Góðar fréttir: Muhammad Bekzhanov leystur úr haldi eftir 17 ár í fangelsi í Úsbekistan!

Blaðamaðurinn Muhammad Bekzhanov var leystur úr haldi þann 22. febrúar eftir að hafa setið 17 ár í fangelsi. Samstarfsaðilar Amnesty International í Úsbekistan létu vita af þessu.

Lesa meira

Fleiri góðar fréttir