Kambódía: Aðgerðasinninn Tep Vanny laus úr haldi í kjölfar konunglegrar náðunar

Amnesty International taldi Tep Vanny vera samviskufanga og var mál hennar hluti af alþjóðlegri herferð samtakanna þar sem rúmlega 200.000 einstaklingar um heim allan kölluðu eftir lausn hennar. 

Lesa meira

Bréf til bjargar lífi: Tvær góðar fréttir

Nýverið bárust gleðifréttir af tveimur málum sem voru tekin upp í hinni árlegu og alþjóðlegri herferð okkar, Bréf til bjargar lífi. Annars vegar vegna máls frá því í fyrra og hins vegar máls frá árinu 2015. 

Amnesty International tekur þátt í Reykjavík Pride

Íslandsdeild Amnesty International tekur þátt í gleðigöngu Reykjavík Pride á morgun, laugardaginn 11. ágúst, til að minna á allt það fólk sem hefur ekki frelsi til að elska eða vera það sjálft og á á hættu að gjalda þess dýrum dómi.

Lesa meira

ísrael/hernumdu svæði Palestínu: Ahed Tamimi Laus úr haldi

Hin 17 ára Ahed Tamimi var leyst úr haldi 29. júlí síðastliðinn, 21 degi áður en hún átti að ljúka átta mánaða fangelsisvist sinni 

Lesa meira

Kína: Liu Xia farin úr landi eftir stofufangelsi

Listakonan Liu Xia, ekkja nóbelsverðlaunahafans Liu Xiaobo, sem var haldið í ólöglegu stofufangelsi í Kína er nú laus úr haldi og farin úr landi til Þýskalands.

Lesa meira

Fréttir

Amnesty International tekur þátt í Reykjavík Pride - 10.8.2018

Íslandsdeild Amnesty International tekur þátt í gleðigöngu Reykjavík Pride á morgun, laugardaginn 11. ágúst, til að minna á allt það fólk sem hefur ekki frelsi til að elska eða vera það sjálft og á á hættu að gjalda þess dýrum dómi.

Lesa meira

Reykjavíkurmaraþonið - 9.8.2018

Reykjavíkurmaraþonið fer fram 18. ágúst. Við verðum fyrir framan MR með varning fyrir þá sem hlaupa í nafni Amnesty á hlaupadag. Einnig verður hvatningarstöð við hlið Hamborgarabúllunnar þar sem hlauparar geta gripið með sér orkugjafa. Lesa meira

Fleiri fréttir


Góðar fréttir

Kambódía: Aðgerðasinninn Tep Vanny laus úr haldi í kjölfar konunglegrar náðunar

 Amnesty International taldi Tep Vanny vera samviskufanga og var mál hennar hluti af alþjóðlegri herferð samtakanna þar sem rúmlega 200.000 einstaklingar um heim allan kölluðu eftir lausn hennar. 

Lesa meira

Bréf til bjargar lífi: Tvær góðar fréttir

Nýverið bárust gleðifréttir af tveimur málum sem voru tekin upp í hinni árlegu og alþjóðlegri herferð okkar, Bréf til bjargar lífi. Annars vegar vegna máls frá því í fyrra og hins vegar máls frá árinu 2015.

Lesa meira

Fleiri góðar fréttir