Kína: Liu Xia farin úr landi eftir stofufangelsi

Listakonan Liu Xia, ekkja nóbelsverðlaunahafans Liu Xiaobo, sem var haldið í ólöglegu stofufangelsi í Kína er nú laus úr haldi og farin úr landi til Þýskalands.

Lesa meira

Bandaríkin verða að stöðva aðskilnað og varðhald fjölskyldna

„Bandarísk yfirvöld verða að stöðva bæði aðskilnað og varðhald barna og fjölskyldna sem koma til Bandaríkjanna á landamærunum við Mexíkó til að sækja um alþjóðlega vernd. Á sama tíma verða þau að sameina þær þúsundir fjölskyldna sem voru aðskildar í kjölfarið á ólöglegri og skaðlegri stefnu ríkisstjórnar Trumps“

Lesa meira

Súdan: Mildun á dauðadómi ungrar konu

Dómstóll í Súdan mildaði dauðadóm yfir Noura Hussein í fimm ára fangelsi fyrir að drepa eiginmann sinn í sjálfsvörn vegna nauðgunartilraunar.

Lesa meira

Brotið gegn alþjóðalögum á Gasa

„Hér er enn eitt skelfilega dæmið um óhóflega beitingu aflsmunar og skotvopna á óforsvaranlegan hátt. Þetta er brot á alþjóðlegum stöðlum og í sumum tilfellum virðist vera um að ræða morð af ásettu ráði sem telst vera stríðsglæpur.“ 

Lesa meira

Fréttir

Amnesty International samþykkir tillögur um afstöðu til meðgöngurofs og vímuefnamála - 16.7.2018

 Amnesty International hefur samþykkt nýjar tillögur til að takast á við skelfileg mannréttindabrot vegna nálgunar af hálfu ríkja sem glæpavæða og takmarka meðgöngurof og refsa vímuefnaneytendum. 

Lesa meira

Bandaríkin verða að stöðva aðskilnað og varðhald fjölskyldna - 4.7.2018

„Bandarísk yfirvöld verða að stöðva bæði aðskilnað og varðhald barna og fjölskyldna sem koma til Bandaríkjanna á landamærunum við Mexíkó til að sækja um alþjóðlega vernd. Á sama tíma verða þau að sameina þær þúsundir fjölskyldna sem voru aðskildar í kjölfarið á ólöglegri og skaðlegri stefnu ríkisstjórnar Trumps,“ segir Amnesty International.

Lesa meira

Fleiri fréttir


Góðar fréttir

Kína: Liu Xia farin úr landi eftir stofufangelsi

Listakonan Liu Xia, ekkja nóbelsverðlaunahafans Liu Xiaobo, sem var haldið í ólöglegu stofufangelsi í Kína er nú laus úr haldi og farin úr landi til Þýskalands.

Lesa meira

Súdan: Mildun á dauðadómi ungrar konu sem drap eiginmann sinn í sjálfsvörn

Dómstóll í Súdan mildaði dauðadóm yfir Noura Hussein í fimm ára fangelsi fyrir að drepa eiginmann sinn í sjálfsvörn vegna nauðgunartilraunar.

Lesa meira

Fleiri góðar fréttir