KAMBÓDÍA: LEYSIÐ BARÁTTUKONUNA TEP VANNY TAFARLAUST ÚR HALDI

Tep Vanny er tákngervingur fyrir friðsamt aðgerðastarf í Kambódíu. Hún situr nú í fangelsi vegna staðfestu sinnar við að verja réttindi annarra.

Lesa meira

MALAVÍ: RÉTTARKERFI ÝTIR UNDIR ÁRÁSIR Á ALBÍNóa

Alvarlegir brestir í réttarkerfi Malaví hafa síðustu sex mánuði ýtt undir nýja bylgju morða á og árása gegn fólki með albínisma, viðkvæmum hópi sem nú er varnarlaus gagnvart glæpagengjum, segir Amnesty International á alþjóðadegi vitundar um málefni albínóa.

Lesa meira

TYRKLAND: Handtaka FORMAnn TYRKNESKU DEILDAR AMNESTY 

Formaður tyrknesku deildar Amnesty International, Taner Kiliç, hefur verið handtekinn. Hann var í hópi 22 lögfræðinga sem handteknir voru, grunaður um að hafa tengsl við hreyfingu Fethullah Gülen

Lesa meira

Súdan: stendur frammi fyrir dauðarefsingu

Doktor Mudawi Ibrahim Adam, mannréttindafrömuður, stendur frammi fyrir sex kærum á hendur sér, þar af tveimur sem geta leitt til dauðarefsingar eða lífstíðarfangelsis. 

Lesa meira

Chelsea Manning loks frjáls eftir grimmilega meðferð

Amnesty International kallar eftir rannsókn á stríðsglæpum sem voru afhjúpaðir og meiri vernd fyrir uppljóstrara.

Lesa meira

Fréttir

Tyrkland: Fangelsun formanns Amnesty óréttlætanleg - 14.6.2017

Ákvörðun tyrkneska ákæruvaldsins að kæra Taner Kiliç, formann Amnesty í Tyrklandi, fyrir aðild að hryðjuverkasamtökum er lítilsvirðing við réttlætið og sýnir harkaleg áhrif herferðar tyrkneskra yfirvalda í kjölfar misheppnaðrar valdaránstilraunar í júlí í fyrra.

 

Lesa meira

Malaví: Máttvana réttarkerfi ýtir undir árásir á fólk með albínisma - 13.6.2017

Alvarlegir brestir í réttarkerfi Malaví hafa síðustu sex mánuði ýtt undir nýja bylgju morða á og árása gegn fólki með albínisma.

Lesa meira

Fleiri fréttir


Góðar fréttir

Mexiko

Mexíkó: Ný lög gegn pyndingum gefa von um réttlæti

Ný löggjöf í Mexíkó gegn pyndingum er kærkomið framfaraskref í baráttunni fyrir mannréttindum í landinu. Yfirvöld verða þó að tryggja að þeir sem ábyrgir eru fyrir pyndingum verði sóttir til saka.

Lesa meira

Malasía: Mildun á dauðadómi

Shahrul Izani Suparman, sem dæmdur var til dauða árið 2009 fyrir fíkniefnaviðskipti, hefur formlega fengið mildaðan dóm. Eftir fjögur á hann möguleika að verða leystur fyrr úr haldi fyrir góða hegðun. Shahrul fannst með kannabis í fórum sínum árið 2003 þegar hann var 19 ára. 

 

Lesa meira

Fleiri góðar fréttir