Metþátttaka Íslendinga í Bréf til bjargar lífi 2017

Aldrei hafa fleiri Íslendingar lagt mannréttindabaráttunni lið í hinni árlegu herferð Amnesty International Bréf til bjargar lífi eins og árið 2017.

Lesa meira

Vel heppnað upphaf herferðarinnar Bréf til bjargar lífi

Gagnvirkri ljósainnsetningu Íslandsdeilar Amnesty International Lýstu upp myrkrið var ýtt úr vör þann 1. desember við Hallgrímskirkju en henni er ætlað að vekja athygli á árlegri herferð samtakanna Bréf til bjargar lífi.

Lesa meira

Amnesty býður þér á gagnvirka ljósainnsetningu

Það er heilmikið að gerast hjá okkur! Næsta föstudag, 1. desember, munum við hleypa herferðinni Bréf til bjargar lífi úr vör með einstakri, gagnvirkri ljósainnsetningu við Hallgrímskirkju í Reykjavík.

Lesa meira

Jólakort 2017

Kortin eru 10 saman í pakka ásamt umslögum og kosta 1.800 kr. Hægt er að fá þau með áletraðri jólakveðju eða án. 

Þau eru fáanleg hjá Amnesty International og verslunum Pennans Eymundsson og Bóksölu stúdenta 

Lesa meira

Mjanmar: Sönnunargögn um kerfisbundna glæpi gegn mannkyni og stríðsglæpi gegn Rohingjum

Að minnsta kosti 530.000 Rohingjar, karlmenn, konur og börn hafa flúið norðurhluta Rahkine-fylkis á síðustu vikum vegna kerfisbundinna og útbreiddra íkveikja, nauðgana og morða af hálfu öryggissveita Mjanmar.

Lesa meira

Fréttir

Metþátttaka Íslendinga í Bréf til bjargar lífi árið 2017 - 19.1.2018

Aldrei hafa fleiri Íslendingar lagt mannréttindabaráttunni lið í hinni árlegu herferð Amnesty International Bréf til bjargar lífi eins og árið 2017. 

Lesa meira

Bestu þakkir fyrir stuðning þinn við mannréttindi á árinu sem er að líða - 20.12.2017

Nú, í lok árs, óskum við þér gleðilegrar hátíðar og þökkum þér kærlega fyrir árið sem er að líða. 

Lesa meira

Fleiri fréttir


Góðar fréttir

Árangur úr Bréf til bjargar lífi

Bréf til bjargar lífi er stærsti mannréttindaviðburður heims og fer nú fram samtímis í fjölmörgum löndum víða um heim. Árangurinn hefur ekki látið á sér standa síðustu ár og hefur skipt sköpum í lífi einstaklinga.

Lesa meira

Tyrkneskur dómstóll leysir mannréttindafrömuði úr haldi

Í framhaldi af ákvörðun dómstóls í Tyrklandi um að leysa átta mannréttindafrömuði úr haldi gegn tryggingu lét Salil Shetty framkvæmdastjóri Amnesty International eftirfarandi orð falla: 

„Loks í dag getum við fagnað því að vinir okkar og samstarfsfólk geti snúið aftur heim til ástvina sinna og sofið í eigin rúmi í fyrsta sinn í nærri fjóra mánuði...“

Lesa meira

Fleiri góðar fréttir