Chelsea Manning loks frjáls eftir grimmilega meðferð

Amnesty International kallar eftir rannsókn á stríðsglæpum sem voru afhjúpaðir og meiri vernd fyrir uppljóstrara.

Lesa meira

Stöðvum pyndingar og morð á samkynhneigðum mönnum í Tétsníu

Samkvæmt áreiðanlegum heimildum hefur rúmlega 100 karlmönnum sem taldir eru samkynhneigðir verið smalað saman í leynilegar varðhaldsstöðvar, þeir pyndaðir og jafnvel myrtir í suðurhluta rússneska lýðveldisins Tétsníu.

Lesa meira

Malasía: Háskólanemi sakfelldur fyrir vörslu „ólöglegra“ bóka

Háskólaneminn Siti Noor Aishah hefur verið dæmd í fimm ára fangelsi í hæstarétti í Kuala Lumpur í Malasíu fyrir vörslu 12 bóka sem stjórnvöld hafa flokkað sem ólöglegar.  

Lesa meira

Grikkland: Konur og börn í flóttamannabúðum í Elliniko í mikilli hættu

Yfir þúsund flótta- og farandfólk býr við óöruggar aðstæður í þremur flóttamannabúðum í nágrenni Elliniko í Aþenu. Þá eiga konur og börn í hættu á að sæta kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi. Stjórnvöld verða að bregðast við án tafar og útvega íbúum búðanna annað viðeigandi húsnæði að höfðu samráði með það markmið að loka flóttamannabúðunum.  

Lesa meira

Ársskýrsla Amnesty: Dauðarefsingin 2016

Að minnsta kosti 1.032 einstaklingar voru teknir af lífi í 23 löndum árið 2016

Lesa meira

Fréttir

Tyrkland: Stjórnvöld segja upp 100.000 opinberum starfsmönnum í stórfelldum hreinsunum - 24.5.2017

Stjórnvöld í Tyrklandi hafa sagt upp 100.000 opinberum starfsmönnum í stórfelldum hreinsunum. 

Lesa meira

Katar: Réttindi farandverkafólks enn vanrækt á meðan fyrsti leikur fer fram á HM-vellinum - 22.5.2017

Farandverkamenn sem vinna að byggingarframkvæmdum fyrir heimsmeistaramótið í Katar 2022 þurfa að þola kröpp kjör og bágar vinnuaðstæður.

Lesa meira

Fleiri fréttir


Góðar fréttir

Íran: Fangi undir lögaldri á dauðadeild leystur úr haldi

Amnesty International hefur fengið góðar fréttir frá Íran! Salar Shadizadi, sem handtekinn var undir lögaldri og var á dauðadeild í 10 ár, hefur verið leystur úr haldi

Lesa meira

Perú: Yfirvöld binda enda á mál gegn mannréttindafrömuði

Að lokinni tæplega fimm ára langri dómsmeðferð á staðhæfulausum ákærum um ólöglegt landnám, úrskurðaði hæstiréttur Perú að ekkert tilefni væri til áframhaldandi ástæðulausra réttarhalda.

Málið var hluti af Bréfamaraþoni Amnesty International árið 2016. 

Lesa meira

Fleiri góðar fréttir