Mannréttindi fótum troðin í Tyrklandi: baráttufólk, þeirra á meðal framkvæmdastjóri Amnesty International, fangelsað

Nú hafa sex einstaklingar, allt baráttufólk fyrir mannréttindum, verið úrskurðaðir í varðhald og bíða réttarhalda. Meðal þeirra er framkvæmdastjóri Amnesty International í Tyrklandi. Úrskurðurinn er eitt skelfilegasta dæmið um það herfilega óréttlæti sem ríkt hefur í landinu í kjölfar valdaránstilraunar í fyrra

Lesa meira

Evrópusambandið: Starfsreglur um björgunaraðgerðir á sjó ógna lífi flóttafólks

Skjöl, sem var lekið til Amnesty International, fela í sér tillögur að starfsreglum sem binda munu hendur frjálsra félagasamtaka.

Lesa meira

Framkvæmdastjóri Tyrklandsdeildar Amnesty international í einangrun

Framkvæmdastjóri Tyrklandsdeildar Amnesty International, Idil Eser, var ásamt sjö öðrum mannréttindafrömuðum og tveimur þjálfurum handtekin í gær, miðvikudag, þegar þau tóku þátt í námskeiði um stafrænt öryggi og upplýsingastjórnun í Büyükada í Istanbúl.

Lesa meira

KÍNA: ÓTTAST ER AÐ FANGI Á DAUÐADEILD SÆTI FREKARI PYNDINGUM

Aðgerðasinninn Xu Youchen vottaði fyrir rétti að hann hafi sætt pyndingum af hálfu lögreglu til að fá sönnun til sakfellingar og dauðadóms í desember 2016. Óttast er að hann sé enn pyndaður og hljóti illa meðferð.

Lesa meira

KAMBÓDÍA: LEYSIÐ BARÁTTUKONUNA TEP VANNY TAFARLAUST ÚR HALDI

Tep Vanny er tákngervingur fyrir friðsamt aðgerðastarf í Kambódíu. Hún situr nú í fangelsi vegna staðfestu sinnar við að verja réttindi annarra.

Lesa meira

Fréttir

Kynning á næsta heimsþingi Amnesty International - 24.7.2017

Íslandsdeild Amnesty International efnir til kynningarfundar þriðjudaginn 1. ágúst 2017, kl. 17.00 í húsnæði deildarinnar að Þingholtsstræti 27, 3. hæð. 

Lesa meira

Mannréttindi fótum troðin í Tyrklandi: baráttufólk, þeirra á meðal framkvæmdastjóri Amnesty International, fangelsað - 18.7.2017

Nú hafa sex einstaklingar, allt baráttufólk fyrir mannréttindum, verið úrskurðaðir í varðhald og bíða réttarhalda.

Lesa meira

Fleiri fréttir


Góðar fréttir

©Amnesty International

Mongólía: Dauðarefsingin úr sögunni með nýjum lögum

Amnesty International fagnar nýjum lögum í Mongólíu sem eru stór áfangi í átt að vernd mannréttinda í landinu. Lögin, sem afnema dauðarefsinguna fyrir alla glæpi, voru innleidd 1. júlí 2016 eftir að mongólíska þingið samþykkti þau 3. desember 2015.

Lesa meira
Mexiko

Mexíkó: Ný lög gegn pyndingum gefa von um réttlæti

Ný löggjöf í Mexíkó gegn pyndingum er kærkomið framfaraskref í baráttunni fyrir mannréttindum í landinu. Yfirvöld verða þó að tryggja að þeir sem ábyrgir eru fyrir pyndingum verði sóttir til saka.

Lesa meira

Fleiri góðar fréttir