Pólland: Bindið enda á baráttuna gegn friðsömum mótmælendum!

Pólska ríkisstjórnin beitir aðferðum eins og eftirliti, árásum og lögsóknum til að koma í veg fyrir fjöldamótmæli í landinu.

Lesa meira

Ísrael: Palestínskur sirkuslistamaður leystur úr haldi

„Frá hjarta mínu vil ég þakka öllum sem stóðu með mér með orðum, myndum hugmyndum, skilaboðum eða samkennd á meðan ég var í haldi í fangelsi í Ísrael.“

Lesa meira
Skjaskot

40 ár frá sögulegri yfirlýsingu gegn dauðarefsingunni

Ríkjum sem verja dauðarefsinguna og beita henni fækkar sífellt.

Ný skýrsla Amnesty International un endursendingar á afönskum hælisleitendum frá Evrópu

Ríkisstjórnir Evrópu endursenda nærri 10.000 Afgani til heimalandsins þar sem þeir eiga í hættu að sæta pyndingum eða deyja. 

Lesa meira

Súdan: Dr. Mudawi leystur úr haldi eftir átta mánaða óréttláta fangavist

Mudawi var leystur úr haldi, ásamt fimm öðrum mannréttindafrömuðum þann 29. ágúst. Hann hafði verið ákærður fyrir að „grafa undan stjórnarskránni“ og „heyja stríð gegn ríkinu“. Þessar ákærur hefðu getað leitt til dauðadóms eða lífstíðarfangelsis en hafa nú verið felldar niður.

Lesa meira

Fréttir

Pólland: Bindið enda á baráttuna gegn friðsömum mótmælendum - 17.10.2017

Í nýrri skýrslu Amnesty International kemur fram að ríkisstjórn Póllands leggur allt kapp á að berjast gegn friðsömum mótmælendum til að koma í veg fyrir frekari mótmæli í landinu.  

Lesa meira

40 ár frá sögulegri yfirlýsingu gegn dauðarefsingunni. Sífellt færri ríki beita dauðarefsingunni í dag. - 10.10.2017

Ríkjum sem verja dauðarefsinguna og beita henni fækkar sífellt. Þau ættu að fylgja eftir þróuninni á heimsvísu segir Amnesty International á fimmtánda alþjóðlega baráttudeginum gegn dauðarefsingunni.

Lesa meira

Fleiri fréttir


Góðar fréttir

Ísrael: Palestínskur sirkuslistamaður leystur úr haldi

Palestínskur sirkulistamaður og kennari, Mohamed Faisal Abu Sakha, var sleppt lausum úr Ketziot-fangelsinu í Ísrael þann 30. ágúst. Hann sat nærri tvö ár í varðhaldi án dómsúrskurðar og var aldrei ákærður eða réttað yfir honum. Hann er kominn heim til fjölskyldu sinnar í Jenin á Vesturbakkanum. 

Lesa meira

Súdan: Dr. Mudawi leystur úr haldi eftir átta mánaða óréttláta fangavist

Mudawi var leystur úr haldi, ásamt fimm öðrum mannréttindafrömuðum þann 29. ágúst. Hann hafði verið ákærður fyrir að „grafa undan stjórnarskránni“ og „heyja stríð gegn ríkinu“. Þessar ákærur hefðu getað leitt til dauðadóms eða lífstíðarfangelsis en hafa nú verið felldar niður.

Lesa meira

Fleiri góðar fréttir