Brotið gegn alþjóðalögum á Gasa

„Hér er enn eitt skelfilega dæmið um óhóflega beitingu aflsmunar og skotvopna á óforsvaranlegan hátt. Þetta er brot á alþjóðlegum stöðlum og í sumum tilfellum virðist vera um að ræða morð af ásettu ráði sem telst vera stríðsglæpur.“ 

Lesa meira

Norður-Kórea: Kona og fjögurra ára sonur ekki lengur í hættu

Koo Jeong-hwa átti á hættu að hljóta lífstíðardóm í pólitískum fangabúðum í Norður-Kóreu ásamt fjögurra ára syni sínum. Fjölskylda Koo Jeong-hwa hefur nú tilkynnt að þau séu ekki lengur í hættu. 

Lesa meira

SPÁNN: HRYÐJUVERKALÖG NOTUÐ GEGN SKAPANDI TJÁNINGU

Ný skýrsla frá Amnesty International sýnir fram á að ráðist er gegn tjáningarfrelsinu á Spáni þar sem fólk hefur í auknum mæli orðið fyrir barðinu á harkalegum lögum sem banna upphafningu hryðjuverka eða niðurlægingu fórnarlamba hryðjuverka.

Lesa meira

Sýrland: Linnulausar sprengjuárásir á óbreytta borgara í Austur-Ghouta falla undir stríðsglæpi

„Sýrlensk stjórnvöld, með stuðningi Rússlands, eru af ásettu ráði að ráðast á sitt eigið fólk í Austur-Ghouta. Fólkið hefur ekki aðeins þjáðst vegna grimmilegs umsáturs síðastliðin sex ár, heldur er það núna lokað inni vegna daglegra árása þar sem vísvitandi er verið að myrða það og örkumla. Það fellur undir svívirðilega stríðsglæpi.“

Lesa meira

Fréttir

Ísrael/hernumdu svæði Palestínu: Brotið gegn alþjóðalögum á Gasa - 15.5.2018

„Hér er enn eitt skelfilega dæmið um óhóflega beitingu aflsmunar og skotvopna á óforsvaranlegan hátt. Þetta er brot á alþjóðlegum stöðlum og í sumum tilfellum virðist vera um að ræða morð af ásettu ráði sem telst vera stríðsglæpur.“ 

Lesa meira

Taktu þátt í rannsókn Amnesty International - 3.5.2018

Í byrjun júní ætla aðalstöðvar Amnesty International í Bretlandi að standa að rannsókn á Íslandi á stöðu mannréttinda einstaklinga með ódæmigerð líffræðileg kyneinkenni, þ.e. hormónastarfsemi, kynkirtla, kynlitninga, kyn- og æxlunarfæri eða kynþroska sem er með einhverju móti öðruvísi en hjá flestum. 

Lesa meira

Fleiri fréttir


Góðar fréttir

10 atriði þar sem þið höfðuð áhrif í Bréf til bjargar lífi

Á Íslandi söfnðust þúsundir undirskrifta til stjórnvalda og hundruð stuðningskveðja voru sendar til þolenda mannréttindabrota í Bréf til bjargar lífi árið 2017, árlegri alþjóðlegri herferð Amnesty International í kringum alþjóðlega mannréttindadaginn 10. desember. Metþátttaka var á heimsvísu þar sem 5,5 milljónir einstaklinga gripu til aðgerða. Áhrifin eru ótvíræð.

Lesa meira

Norður-Kórea: Ung kona og fjögurra ára sonur ekki lengur í hættu á að verða send í fangabúðir

Koo Jeong-hwa sat í fangelsi í Norður-Kóreu frá 3. desember 2017 fyrir að fara úr landi án leyfis. Hún átti á hættu að hljóta lífstíðardóm í pólitískum fangabúðum í Norður-Kóreu ásamt fjögurra ára syni sínum. Fjölskylda Koo Jeong-hwa hefur nú tilkynnt að þau séu ekki lengur í hættu.

Lesa meira

Fleiri góðar fréttir