Hverjir eru Rohingjar og hvers vegna eru þeir að flýja Mjanmar?

Rohingjar er minnihlutahópur, aðallega múslimar, sem býr í Rakhine-fylki í vesturhluta Mjanmar við landamæri Bangladess og telja um 1,1 milljón manns. Stjórnvöld í Mjanmar halda því fram að Rohingjar séu hópur af ólöglegum innflytjendum frá Bangladess þrátt fyrir að það hafi búið í Mjanmar í aldaraðir. 

Lesa meira

Við höfum sögur að segja

 „Allir geta verið jákvæðir í garð Amnesty International því samtökin starfa í þágu fólksins en ekki til að hagnast á því,“ segir hinn 26 ára gamli Majid Zarei frá Íran sem hefur búið á Íslandi í rúmt ár og ætlar að hlaupa 3 km í Reykjavíkurmaraþoninu nú á laugardaginn til styrktar Amnesty International.

Lesa meira
Oskar_adal

Kemur ekki annað til greina en að hlaupa fyrir Amnesty International

Óskar Le Qui Khuu Júlíusson ætlar að hlaupa 10 kílómetra í Reykjavíkurmaraþoninu 19. ágúst og safna áheitum fyrir Amnesty International.

Lesa meira

Leiðist að hlaupa en vill leggja mannréttindabaráttunni lið

Textasmiðurinn, uppistandarinn, sviðshöfundurinn og danskennarinn Þórdís Nadia Semichat ætlar að taka þátt í skemmtiskokki Reykjavíkurmaraþonsins þann 19. ágúst næstkomandi og hleypur fyrir Amnesty International. 

KÍNA: Frelsið Liu Xia

Listakonan, ljóðskáldið og mannréttindafrömuðurinn Liu Xia hefur verið kúguð og neydd til að dvelja heima hjá sér undir ströngu eftirliti kínverskra stjórnvalda allt frá því að eiginmaður hennar Liu Xiaobo hlaut friðarverðlaun Nóbels árið 2010.

Lesa meira

Fréttir

Hverjir eru Rohingjar og hvers vegna eru þeir að flýja Mjanmar? - 13.9.2017

Rohingjar er minnihlutahópur, aðallega múslimar, sem býr í Rakhine-fylki í vesturhluta Mjanmar við landamæri Bangladess og telja um 1,1 milljón manns. Stjórnvöld í Mjanmar halda því fram að Rohingjar séu hópur af ólöglegum innflytjendum frá Bangladess þrátt fyrir að það hafi búið í Mjanmar í aldaraðir. Þau neita að viðurkenna þá sem ríkisborgara og í reynd er meirihluti þeirra án ríkisfangs. 

Lesa meira

Menningarnæturveisla hjá Íslandsdeild Amnesty International - 17.8.2017

Það verður mikið um að vera hjá Íslandsdeild Amnesty International um helgina en þá fer Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fram í 34. sinn og Menningarnótt í Reykjavík verður haldin í 22. sinn.

Lesa meira

Fleiri fréttir


Góðar fréttir

Úsbekistan: Erkin Musaev laus úr haldi

Þann 10. ágúst síðastliðinn var fjölskyldu Erkin Musaev boðið að mæta á skrifstofu ríkissaksóknara Úsbekistan þar sem henni var tilkynnt að forseti landsins hafi fyrirskipað lausn Erkin úr fangelsi eftir 11 ár á bak við lás og slá.

Lesa meira
© Amnesty International (photo: HANS-MAXIMO MUSIELIK)

Bandaríkin: Þriggja ára barn leyst úr haldi

Það markaði tímamót  þegar úrskurðað var að hinn þriggja ára gamli Josué* skyldi leysa úr haldi úr Berks County Residential Center í Pennsylvaníu í síðustu viku. Hann flúði frá Hondúras með tæplega þrítugri móður sinni vegna hótana um mannrán og líkamlega og kynferðislega árás. Þau sóttu síðan um hæli í Bandaríkjunum og hafa verið í haldi í Berks í rúma 16 mánuði. 

Lesa meira

Fleiri góðar fréttir