Amnesty International tekur þátt í Reykjavík Pride

Íslandsdeild Amnesty International tekur þátt í gleðigöngu Reykjavík Pride á morgun, laugardaginn 11. ágúst, til að minna á allt það fólk sem hefur ekki frelsi til að elska eða vera það sjálft og á á hættu að gjalda þess dýrum dómi.

Lesa meira

ísrael/hernumdu svæði Palestínu: Ahed Tamimi Laus úr haldi

Hin 17 ára Ahed Tamimi var leyst úr haldi 29. júlí síðastliðinn, 21 degi áður en hún átti að ljúka átta mánaða fangelsisvist sinni 

Lesa meira

Kína: Liu Xia farin úr landi eftir stofufangelsi

Listakonan Liu Xia, ekkja nóbelsverðlaunahafans Liu Xiaobo, sem var haldið í ólöglegu stofufangelsi í Kína er nú laus úr haldi og farin úr landi til Þýskalands.

Lesa meira

Bandaríkin verða að stöðva aðskilnað og varðhald fjölskyldna

„Bandarísk yfirvöld verða að stöðva bæði aðskilnað og varðhald barna og fjölskyldna sem koma til Bandaríkjanna á landamærunum við Mexíkó til að sækja um alþjóðlega vernd. Á sama tíma verða þau að sameina þær þúsundir fjölskyldna sem voru aðskildar í kjölfarið á ólöglegri og skaðlegri stefnu ríkisstjórnar Trumps“

Lesa meira

Súdan: Mildun á dauðadómi ungrar konu

Dómstóll í Súdan mildaði dauðadóm yfir Noura Hussein í fimm ára fangelsi fyrir að drepa eiginmann sinn í sjálfsvörn vegna nauðgunartilraunar.

Lesa meira

Fréttir

Amnesty International tekur þátt í Reykjavík Pride - 10.8.2018

Íslandsdeild Amnesty International tekur þátt í gleðigöngu Reykjavík Pride á morgun, laugardaginn 11. ágúst, til að minna á allt það fólk sem hefur ekki frelsi til að elska eða vera það sjálft og á á hættu að gjalda þess dýrum dómi.

Lesa meira

Reykjavíkurmaraþonið - 9.8.2018

Reykjavíkurmaraþonið fer fram 18. ágúst. Við verðum fyrir framan MR með varning fyrir þá sem hlaupa í nafni Amnesty á hlaupadag. Einnig verður hvatningarstöð við hlið Hamborgarabúllunnar þar sem hlauparar geta gripið með sér orkugjafa. Lesa meira

Fleiri fréttir


Góðar fréttir

Ísrael/hernumdu svæði Palestínu: Lausn Ahed Tamimi ljúfsár gleðitíðindi á meðan önnur palestínsk börn eru í haldi í Ísrael

Hin 17 ára Ahed Tamimi var leyst úr haldi 29. júlí síðastliðinn, 21 degi áður en hún átti að ljúka átta mánaða fangelsisvist sinni eftir að hafa verið ranglega fangelsuð af ísraelska herréttinum á hernumdu svæði Vesturbakkans.

Lesa meira

Kína: Liu Xia farin úr landi eftir stofufangelsi

Listakonan Liu Xia, ekkja nóbelsverðlaunahafans Liu Xiaobo, sem var haldið í ólöglegu stofufangelsi í Kína er nú laus úr haldi og farin úr landi til Þýskalands.

Lesa meira

Fleiri góðar fréttir