Amnesty-búðin

Jólakort 2017

Jólakortið er til sölu á skrifstofu Íslandsdeildarinnar.

10 kort í pakka með umslögum kosta 1.800 kr.

Smelltu hér til að panta jólakort og fá þau send heim til þín að viðbættum sendingarkostnaði.

Lesa meira

Merkispjöld á jólapakkana

Við selum merkispjöld sem eru tilvalin á jólapakkana. 

8 kort í pakka kosta 500 kr.


Lesa meira

Eldri jólakort

Jólakort Íslandsdeildarinnar hafa fyrir löngu unnið sér sess á íslenskum jólakortamarkaði. Íslandsdeildin hefur í mörg ár gefið út jólakort og er sala þeirra ein meginfjáröflun deildarinnar.

Lesa meira
Vonarljos

Vonarljós

Íslandsdeild Amnesty International selur fallegar barmnælur með kennimerki Amnesty International, logandi kerti sem umvafið er gaddavír.

Lesa meira