Eldri jólakortStyrktu mannréttindabaráttu Amnesty International með kaupum á kortum frá okkur!

Eitt helsta einkenni þessara korta er vönduð prentun og myndefnið er jafnan eftir íslenska myndlistarmenn. Kortin eru fáanleg á skrifstofu Íslandsdeildarinnar, Þingholtsstræti 27, 3.hæð. 

Tíu kort í pakka kosta 1.800 kr. Ef senda á kortin leggst sendingarkostnaður ofan á verðið. Leggðu inn pöntun hér til hægri á síðunni.

Eftirtalin jólakort frá fyrri árum fást hjá Íslandsdeild Amnesty International:

Erla Þórarinsdóttir: 64°09N & 21°57W oxídasjón. Jólakort 2015.

   Tryggvi Ólafsson: Vorkoma. Jólakort 2014. 

Jólakort 2013 - Haförninn og refurinn eftir Kjuregej Alexöndru Argunovu


 Kjuregej Alexandra Argunova:Haförninn og refurinn. Jólakort 2013


Jólakort 2012 - Harpa Dögg Kjartansdóttir

Harpa Dögg Kjartansdóttir: Hinum megin við lækinn. Jólakort 2012.

 

Vetrarmorgunn_einhyrnings

Daði Guðbjörnsson: Vetrarmorgunn einhyrnings. Jólakort 2011.

 

Ásgrímur Jónsson: Vetur. Börn að leik.

Ásgrímur Jónsson: Vetur. Börn að leik. Jólakort 2010.
Panta vöru

Verð: 1.800 kr.