Eldri jólakort

Styrktu mannréttindabaráttu Amnesty International með kaupum á kortum frá okkur!

Eitt helsta einkenni þessara korta er vönduð prentun og myndefnið er jafnan eftir íslenska myndlistarmenn. Kortin eru fáanleg á skrifstofu Íslandsdeildarinnar, Þingholtsstræti 27, 3.hæð. 

Tíu kort í pakka kosta 1.800 kr. með jólakveðju.

Þú getur pantað kortin með því að fylla út pöntun hér til hægri. Við sjáum svo um að senda kortin til þín. Vinsamlega athugaðu að sendingarkostnaður bætist við verð kortanna og birtist verðið með sendingarkostnaði í pöntuninn hér til hægri.

Eftirtalin jólakort frá fyrri árum fást hjá Íslandsdeild Amnesty International:

 

 Daði Guðbjörnsson: Kyrralíf. 

Jólakort 2016 

stærð: breidd 17cm og hæð 11 cm

 

Erla Þórarinsdóttir: 64°09N & 21°57W oxídasjón. 

Jólakort 2015.

stærð: breidd 21 cm og hæð 10 cm 

  

  Tryggvi Ólafsson: Vorkoma. 

Jólakort 2014. 

Stærð: breidd 17 cm og hæð 12 cm


Jólakort 2013 - Haförninn og refurinn eftir Kjuregej Alexöndru Argunovu

  Kjuregej Alexandra Argunova: Haförninn og refurinn. 

Jólakort 2013


Jólakort 2012 - Harpa Dögg Kjartansdóttir

Harpa Dögg Kjartansdóttir: Hinum megin við lækinn. 

Jólakort 2012. Panta vöru