Útgefið efni

Skýrslur Amnesty International sem byggðar eru á rannsóknarferðum til fjölda landa eru taldar áreiðanlegustu og öruggustu heimildir, sem til eru um ástand mannréttindamála í heiminum.

Á skrifstofu deildarinnar er hægt að kaupa skýrslur samtakanna, bæði ársskýrsluna sem greinir frá ástandi mannréttinda um heim allan og sérskýrslur um ástand mannréttinda í einstökum löndum.

Einnig fást ýmsar skýrslur tengdar herferðarstarfi Amnesty International á skrifstofu Íslandsdeildarinnar. Hafðu samband!