Kaupa frímerki

Með kaupum á frímerkjum styður þú Amnesty International í baráttunni fyrir mannréttindum.
Íslandsdeild Amnesty International byggir afkomu sína á frjálsum framlögum.
Hvert frímerki kostar 250 kr.