MILPAH hreyfing frumbyggja

MILPAH hreyfing frumbyggja Hondúras – Réttindi frumbyggja

Hætta lífinu til að bjarga landi í sinni eigu

Líf Lence-frumbyggja í Hondúras veltur að miklu leyti á landinu sem þeir eiga. En eigendur vatnsaflsvirkjunar og námugraftar, ásamt öðrum hagsmunaaðilum, hafa í hyggju að arðræna frumbyggjana. MILPAH, sem táknar Óháð hreyfing Lenca-frumbyggja í La Paz, er í fararbroddi baráttunnar gegn umræddum hagsmunaaðilum. Meðlimir hreyfingarinnar sæta rógsherferðum, líflátshótunum og ofbeldi í baráttu sinni við að vernda landið sitt en gerendurnir eru sjaldan sóttir til saka. 

Nánar um MILPAH hreyfing

Líf Lence-frumbyggja í Hondúras veltur að miklu leyti á landinu sem þeir eiga. En eigendur vatnsaflsvirkjunar og námugraftar, ásamt öðrum hagsmunaaðilum, hafa í hyggju að arðræna frumbyggjana. MILPAH, sem táknar Óháð hreyfing Lenca-frumbyggja í La Paz, er í fararbroddi baráttunnar gegn umræddum hagsmunaaðilum. Meðlimir hreyfingarinnar sæta rógsherferðum, líflátshótunum og ofbeldi í baráttu sinni við að vernda landið sitt en gerendurnir eru sjaldan sóttir til saka.

Reynsla Lence-frumbyggja er dæmigerð fyrir aðgerðasinna í Hondúras sem er hættulegasta land í heimi að búa í fyrir umhverfissinna og aðgerðasinna sem berjast fyrir réttindum frumbyggja. Ekki eru allir svo heppnir að lifa af. Berta Cáceres, sem starfaði fyrir samstarfsfélag MILPAH, barðist gegn uppbyggingu vatnsaflsvirkjunar og var myrt árið 2016.

Í október 2015 var Ana Miriam Romero, meðlimur í MILPAH, gengin 24 vikur þegar vopnaðir menn ruddust inn á heimili hennar, í leit að eiginmanni hennar, og gengu í skrokk á henni. Í janúar sama ár var heimili Ana Miriam brennt til grunna. Í júlí 2016 hótuðu tveir menn að drepa samstarfsmann hennar,  Martín Gómez. „Við höfum engin vopn, við eigum enga peninga,“ segir Martín Gómez. „En við eigum rödd og það gerir okkur kleift að ná raunverulegum árangri.“ Ljáðu þessu hugrakka fólki þína rödd. 

 

Þitt bréf til bjargar

 

Sr. Presidente Juan Orlando Hernández
Casa Presidencial 
Bulevar Juan Pablo II 
Tegucigalpa, Honduras

Dear President,

For the Indigenous Lenca people in Honduras, the land is their life. But huge hydroelectric, mining and other interests are out to exploit that land. MILPAH, the Independent Lenca Indigenous Movement of La Paz, is at the forefront of the struggle against them. They brave smear campaigns, death threats and physical assault to protect their environment, yet their attackers are rarely brought to justice.

I urge the Honduran government to thoroughly investigate and prosecute all those responsible for Berta Cáceres murder (both perpetrators and sponsors) and send a strong message preventing further murders of human rights defenders. Furthermore, I call on the authorities to take all appropriate measures to guarantee the safety of COPINH members, MILPAH members and Berta Cáceres relatives in accordance with their wishes and needs, in order to fulfil their obligation to protect them as set by the Inter-American Commission of Human Rights precautionary measures. Lastly, I call on the authorities to recognize publicly, and at the highest levels of both local and national authorities, the legitimate work done by COPINH, MILPAH and all human rights defenders in Honduras addressing issues related to their land, territory and the environment.

Sincerely,


Þau þurfa þína hjálp

Þín undirskrift getur bjargað mannslífi

Engar aðrar persónuupplýsingar en nafn þitt munu fylgja bréfinu á viðkomandi stjórnvöld.