Mahamat Babouri (Mahadine)

Mahamat Babouri (Mahadine) Tsjad – Tjáningarfrelsi

Á yfir höfði sér lífstíðarfangelsi fyrir myndbönd á Facebook 

Hann er aðgerðasinni á netinu og sjö barna faðir. Í september 2016 setti Tadjadine Mahamat Babouri, sem er þekktur undir nafninu Mahadine, inn myndbönd á Facebook þar sem stjórnvöld í Tsjad voru gagnrýnd. Nokkrum dögum síðar var hann gripinn á götunni, síðan barinn og sat hlekkjaður vikum saman. Hann á yfir höfði sér lífstíðarfangelsi og er alvarlega veikur eftir að hafa smitast af berklum í fangelsi. Hann þarfnast lífsnauðsynlega læknismeðferðar. Hann á ekki að verða fyrir frelsisskerðingu fyrir það að hafa kjark til að tjá skoðun sína.  

Nánar um Mahamat Babouri

Hann er aðgerðasinni á netinu og sjö barna faðir. Í september 2016 setti Tadjadine Mahamat Babouri, sem er þekktur undir nafninu Mahadine, inn myndbönd á Facebook þar sem hann sakaði stjórnvöld í Tsjad og fólk þeim tengt um spillingu og slæma meðferð á almannafé. Hann kvartaði einnig undan efnahagskreppunni í landinu sem er háð olíu og líður fyrir lækkandi olíuverð í heiminum. 

Það þarf hugrekki til að gera slík myndbönd og setja á netið í landi þar sem opinber tjáning á þennan hátt getur haft alvarlegar afleiðingar.

Nokkrum dögum síðar var hann gripinn á götunni um hábjartan dag af hópi manna sem eru taldir vera í leyniþjónustunni. Hann segist hafa verið barinn, gefið raflost, setið hlekkjaður vikum saman og verið færður á milli fangelsa. Eiginkona hans og börn fengu ekki að vita hvar hann væri og þurftu sjálf að leita að honum. Mahadine á nú yfir höfði sér lífstíðarfangelsi og ákærur m.a. fyrir að ógna þjóðaröryggi. Hann er alvarlega veikur eftir að hafa smitast af berklum í fangelsi. Hann þarfnast lífsnauðsynlega læknismeðferðar. Hann á ekki að verða fyrir frelsisskerðingu fyrir það að hafa kjark til að tjá skoðun sína. 

 

Þitt bréf til bjargar

President Idriss Deby Itno

President
Idriss Deby Itno
P.O. Box 74
N'Djamena, Chad

Your Excellency,

In September 2016, Tadjadine Mahamat Babouri, commonly known as Mahadine, posted videos on Facebook criticizing the Chadian government. Within days, he was snatched off the streets, beaten and chained up for several weeks. Facing a life sentence, he is gravely ill having caught tuberculosis in prison

I call on the Chadian authorities to:

  • Immediately and unconditionally release Tadjadine Mahamat Babouri, alias Mahadine, as he has been detained solely for exercising his right to freedom of expression.
  • Ensure that, pending the release of Tadjadine Mahamat Babouri, alias Mahadine, he is transferred to the Am Sinene prison where he could receive adequate medical care.
  • Ensure that, pending the release of Tadjadine Mahamat Babouri, alias Mahadine, he is not subjected to torture and other ill-treatment and that he has regular access to his family and lawyer.
  • Conduct a thorough, independent, and effective investigation into the allegations of torture committed against Tadjadine Mahamat Babouri, alias Mahadine, and ensure that those suspected to be responsible are brought to justice in trials that meet international standards of fairness and without recourse to the death penalty
  • Put an end to the arrest, detention, and any other harassment of human rights activists and human rights defenders exercising their rights to freedom of expression and peaceful assembly, including  discussing the management of state's affairs.
  • Protect and ensure the rights to freedom of expression, association and peaceful assembly for all in conformity with Chad's international human rights obligations.

 

Sincerely, 


Þau þurfa þína hjálp

Þín undirskrift getur bjargað mannslífi

Engar aðrar persónuupplýsingar en nafn þitt munu fylgja bréfinu á viðkomandi stjórnvöld.