Jólakort 2017

Kortin eru 10 saman í pakka ásamt umslögum og kosta 1.800 kr. Hægt er að fá þau með áletraðri jólakveðju eða án. 

Þau eru fáanleg hjá Amnesty International og verslunum Pennans Eymundsson og Bóksölu stúdenta 

Lesa meira

Mjanmar: Sönnunargögn um kerfisbundna glæpi gegn mannkyni og stríðsglæpi gegn Rohingjum

Að minnsta kosti 530.000 Rohingjar, karlmenn, konur og börn hafa flúið norðurhluta Rahkine-fylkis á síðustu vikum vegna kerfisbundinna og útbreiddra íkveikja, nauðgana og morða af hálfu öryggissveita Mjanmar.

Lesa meira

Standa frammi fyrir tilhæfulausum ákærum fyrir friðsamleg mótmæli

Farid al-Atrash og Issa Amro vilja binda enda á landnám Ísraels, stríðsglæp sem á rætur að rekja til 50 ára hernáms Ísraels á landi Palestínu. Ísrael hefur lokað mörgum svæðum fyrir Palestínubúum á hernumdu svæði í Palestínu, og það gerir þeim ómögulegt að ferðast að vild. Hins vegar geta landnemar af gyðingaættum í Ísrael farið um eins og þeim sýnist.

Lesa meira

Pólland: Bindið enda á baráttuna gegn friðsömum mótmælendum!

Pólska ríkisstjórnin beitir aðferðum eins og eftirliti, árásum og lögsóknum til að koma í veg fyrir fjöldamótmæli í landinu.

Lesa meira

Ísrael: Palestínskur sirkuslistamaður leystur úr haldi

„Frá hjarta mínu vil ég þakka öllum sem stóðu með mér með orðum, myndum hugmyndum, skilaboðum eða samkennd á meðan ég var í haldi í fangelsi í Ísrael.“

Lesa meira

Fréttir

Rannsókn Amnesty leiðir í ljós skelfileg áhrif netofbeldis gegn konum - 20.11.2017

Ný rannsókn Amnesty International leiðir í ljós skelfileg áhrif sem netofbeldi (netníð og netáreitni) á samfélagsmiðlum hefur á konur. Í skýrslunni greina konur víða um heim frá streitu, kvíða og kvíðaköstum í kjölfar þessarar skaðlegu reynslu á netinu.

Lesa meira

Jólakort 2017 - 15.11.2017

Kortin eru 10 saman í pakka ásamt umslögum og kosta 1.800 kr. Hægt er að fá þau með áletraðri jólakveðju eða án.  

Jólakortin eru fáanleg á skrifstofu Amnesty International í Þingholtsstræti 27, 101 Reykjavík á opnunartíma skrifstofunnar frá 9-17. Auk þess eru þau komin í verslanir Pennans Eymundsson og Bóksölu stúdenta. 

Lesa meira

Fleiri fréttir


Góðar fréttir

Tyrkneskur dómstóll leysir mannréttindafrömuði úr haldi

Í framhaldi af ákvörðun dómstóls í Tyrklandi um að leysa átta mannréttindafrömuði úr haldi gegn tryggingu lét Salil Shetty framkvæmdastjóri Amnesty International eftirfarandi orð falla: 

„Loks í dag getum við fagnað því að vinir okkar og samstarfsfólk geti snúið aftur heim til ástvina sinna og sofið í eigin rúmi í fyrsta sinn í nærri fjóra mánuði...“

Lesa meira

Ísrael: Palestínskur sirkuslistamaður leystur úr haldi

Palestínskur sirkulistamaður og kennari, Mohamed Faisal Abu Sakha, var sleppt lausum úr Ketziot-fangelsinu í Ísrael þann 30. ágúst. Hann sat nærri tvö ár í varðhaldi án dómsúrskurðar og var aldrei ákærður eða réttað yfir honum. Hann er kominn heim til fjölskyldu sinnar í Jenin á Vesturbakkanum. 

Lesa meira

Fleiri góðar fréttir