Starfið okkar

Starfið okkar

Við berj­umst gegn mann­rétt­inda­brotum um heim allan með rann­sóknum og herferðum. Þannig náum við fram breyt­ingum. Fólk sem var rang­lega fang­elsað er leyst úr haldi, gerendur sæta ábyrgð og kúgandi lögum er breytt.

Myndbönd

Undanfarin ár hefur Íslandsdeild Amnesty International framleitt ýmis myndbönd tengd mannréttindum og mannréttindabrotum.

Útgefið efni

Dauðarefsingin: Fjöldi aftaka ekki meiri frá árinu 2017

Aftökur hafa ekki verið fleiri í fimm ár þar sem lönd sem eru þegar alræmd fyrir aftökur fóru offörum, samkvæmt nýjustu skýrslu Amnesty International um dauðarefsinguna. Samtals voru 883 einstaklingar teknir af lífi í 20 löndum árið 2022. Þetta er 53% aukning frá árinu 2021.
Sækja skjal

Mannréttindafræðsla

439

Þátttakendur í fræðslustarfi árið 2023

24

Fjöldi fræðsluerinda árið 2023

Íslands­deild Amnesty Internati­onal býður upp á fjöl­breytt fræðslu­efni og úrval fræðslu­er­inda fyrir leik-, grunn-, og fram­halds­skóla. Með fræðslu um mann­rétt­indi getum við barist gegn mismunun, stuðlað að jafn­rétti og virkri þátt­töku einstak­linga í lýðræð­is­legum ákvörð­unum samfé­lagsins og þannig unnið að betri heimi.

Nánar