Starfið okkar
Starfið okkar
Við stöndum að ýmsum herferðum um málefni til að vernda og verja mannréttindi. Einnig stendur Íslandsdeild Amnesty International fyrir ungliðahreyfingu, fjáröflunarstarfi og mannréttindafræðslu.
Starfið okkar
Við stöndum að ýmsum herferðum um málefni til að vernda og verja mannréttindi. Einnig stendur Íslandsdeild Amnesty International fyrir ungliðahreyfingu, fjáröflunarstarfi og mannréttindafræðslu.
Myndbönd
Undanfarin ár hefur Íslandsdeild Amnesty International látið framleiða ýmis myndbönd tengd mannréttindum og mannréttindabrotum.
Útgefið efni
Eldra útgefið efni
Ný rannsókn: Stríðsglæpir í Úkraínu Ársskýrsla: Mannréttindafrömuðir sættu stöðugum árásum í Evrópu og Mið-Asíu Lög Íslandsdeildarinnar 2022 Ársskýrsla: Valdhafar og risafyrirtæki völdu gróða og völd fram yfir fólk Ársskýrsla Íslandsdeildarinnar 2021 Aðskilnaðarstefna Ísraels gegn palestínsku fólki: Grimmilegt stjórnkerfi og glæpur gegn mannúð Madagaskar: Þurrkar og hungurdauði afleiðing loftslagsváar Alþjóðlegt: Aðför að tjáningarfrelsinu á tímum kórónuveirufaraldursins Upplýsingapakki um Bakhjarla flóttafólksMálefni íslandsdeildar
Einnig stendur Íslandsdeild Amnesty International fyrir
ungliðahreyfingu, fjáröflunarstarfi og
mannréttindafræðslu.
Mannréttindafræðsla
619
Þátttakendur í fræðslustarfi árið 202220
Fjöldi fræðsluerinda árið 2022Íslandsdeild Amnesty International býður upp á fjölbreytt fræðsluefni og úrval fræðsluerinda fyrir leik-, grunn-, og framhaldsskóla. Með fræðslu um mannréttindi getum við barist gegn mismunun, stuðlað að jafnrétti og virkri þátttöku einstaklinga í lýðræðislegum ákvörðunum samfélagsins og þannig unnið að betri heimi.
Þú ætlar að styðja og .
Skrifaðu undir og Amnesty á Íslandi sendir viðeigandi aðilum bréf í þínu nafni. Engar aðrar persónuupplýsingar en nafn þitt munu fylgja bréfinu á viðkomandi stjórnvöld.
Engar aðrar persónuupplýsingar en nafn þitt munu fylgja bréfinu á viðkomandi stjórnvöld.