Starfið okkar

Starfið okkar

Við stöndum að ýmsum herferðum um málefni til að vernda og verja mann­rétt­indi. Einnig stendur Íslands­deild Amnesty Internati­onal fyrir ungl­iða­hreyf­ingu, fjár­öfl­un­ar­starfi og mann­rétt­inda­fræðslu.

Myndbönd

Undanfarin ár hefur Íslandsdeild Amnesty International látið framleiða ýmis myndbönd tengd mannréttindum og mannréttindabrotum.

Útgefið efni

Dauðarefsingin 2021: Fjölgun aftaka í Íran og Sádi-Arabíu

Samkvæmt árlegri skýrslu Amnesty International um dauðarefsinguna er það mikið áhyggjuefni að dauðadómum og aftökum hafi fjölgað árið 2021 í ríkjum sem hafa beitt henni mikið hingað til. Þessi ríki héldu uppteknum hætti í kjölfar afnáms takmarkana í tengslum við kórónuveirufaraldurinn.
Sækja skjal

Mannréttindafræðsla

619

Þátttakendur í fræðslustarfi árið 2022

20

Fjöldi fræðsluerinda árið 2022

Íslands­deild Amnesty Internati­onal býður upp á fjöl­breytt fræðslu­efni og úrval fræðslu­er­inda fyrir leik-, grunn-, og fram­halds­skóla. Með fræðslu um mann­rétt­indi getum við barist gegn mismunun, stuðlað að jafn­rétti og virkri þátt­töku einstak­linga í lýðræð­is­legum ákvörð­unum samfé­lagsins og þannig unnið að betri heimi.

Nánar