Fréttir

Fyrirsagnalisti

Metþátttaka Íslendinga í Bréf til bjargar lífi árið 2017 - 19.1.2018

Aldrei hafa fleiri Íslendingar lagt mannréttindabaráttunni lið í hinni árlegu herferð Amnesty International Bréf til bjargar lífi eins og árið 2017. 

Lesa meira

Bestu þakkir fyrir stuðning þinn við mannréttindi á árinu sem er að líða - 20.12.2017

Nú, í lok árs, óskum við þér gleðilegrar hátíðar og þökkum þér kærlega fyrir árið sem er að líða. 

Lesa meira

Vel heppnað upphaf herferðarinnar Bréf til bjargar lífi - 4.12.2017

Gagnvirkri ljósainnsetningu Íslandsdeilar Amnesty International Lýstu upp myrkrið var ýtt úr vör þann 1. desember við Hallgrímskirkju en henni er ætlað að vekja athygli á árlegri herferð samtakanna Bréf til bjargar lífi.

Lesa meira

Aðventustemning á Bréf til bjargar lífi um næstu helgi! - 4.12.2017

Hið árlega Bréf til bjargar lífi (Bréfamaraþon) á vegum Íslandsdeildar Amnesty International fer fram á skrifstofu deildarinnar að Þingholtsstræti 27, laugardaginn 9. desember næstkomandi frá kl. 13 til 17. 

Lesa meira

Amnesty býður þér á gagnvirka ljósainnsetningu 1. til 5. desember - 24.11.2017

Það er heilmikið að gerast hjá okkur! Næsta föstudag, 1. desember, munum við hleypa herferðinni Bréf til bjargar lífi úr vör með einstakri, gagnvirkri ljósainnsetningu við Hallgrímskirkju í Reykjavík.

Lesa meira

Rannsókn Amnesty leiðir í ljós skelfileg áhrif netofbeldis gegn konum - 20.11.2017

Ný rannsókn Amnesty International leiðir í ljós skelfileg áhrif sem netofbeldi (netníð og netáreitni) á samfélagsmiðlum hefur á konur. Í skýrslunni greina konur víða um heim frá streitu, kvíða og kvíðaköstum í kjölfar þessarar skaðlegu reynslu á netinu.

Lesa meira

Jólakort 2017 - 15.11.2017

Kortin eru 10 saman í pakka ásamt umslögum og kosta 1.800 kr. Hægt er að fá þau með áletraðri jólakveðju eða án.  

Jólakortin eru fáanleg á skrifstofu Amnesty International í Þingholtsstræti 27, 101 Reykjavík á opnunartíma skrifstofunnar frá 9-17. Auk þess eru þau komin í verslanir Pennans Eymundsson og Bóksölu stúdenta. 

Lesa meira

Mjanmar: Sönnunargögn um kerfisbundna glæpi gegn mannkyni og stríðsglæpi gegn Rohingjum - 1.11.2017

Að minnsta kosti 530.000 Rohingjar, karlmenn, konur og börn hafa flúið norðurhluta Rahkine-fylkis á síðustu vikum vegna kerfisbundinna og útbreiddra íkveikja, nauðgana og morða af hálfu öryggissveita Mjanmar.

Lesa meira