Fréttir

Fyrirsagnalisti

Ársskýrsla Amnesty International: Dauðarefsingin 2016 - 10.4.2017

Dauðarefsingin 2016: Kína sem er stærsti böðullinn meðal ríkja heims verður að gera hreint fyrir sínum dyrum um gífurlegan fjölda dauðarefsinga í landinu. 

Lesa meira

Sýrland: Öryggisráð SÞ verður að grípa til skilvirkra aðgerða eftir efnavopnaárás í Idleb-héraði - 5.4.2017

Sífellt fleiri sönnunargögn berast nú sem benda til þess að taugagas hafi verið notað í eiturvopnaárás sem varð til þess að 70 manns létust og hundruð óbreyttra borgara slösuðust í Khan Sheikhoun í Idleb-héraði í norðanverðu Sýrlandi.

Lesa meira

Við deyjum 100 sinnum á degi hverjum - 28.3.2017

Þannig lýsir hinn 26 ára gamli Yousif Ajaj flóttamaður frá Sýrlandi upplifun sinni af verunni í flóttamannabúðum í Grikklandi og bætir við að „dýr gætu ekki einu sinni búið við þessar aðstæður“. 

Lesa meira

Amnesty International skora á íslensk stjórnvöld á vettvangi Sameinuðu þjóðanna að taka á móti fleiri flóttamönnum - 27.3.2017

Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti niðurstöður heildaryfirferðar á stöðu mannréttindamála á Íslandi (UPR) þann 16. mars 2017. Við afgreiðslu á niðurstöðunum lýsti Amnesty International yfir afstöðu sinni til þeirra.

Lesa meira

Góðgerðarvika Kvennaskólans í Reykjavík - 23.3.2017

Dagana 13.-17. mars héldu nemendur í Kvennaskólanum í Reykjavík góðgerðarviku þar sem þeir létu gott af sér leiða. Góðgerðarnefnd skólans hafði veg og vanda af skipulagningu vikunnar og settu þau sig í samband við Íslandsdeild Amnesty International. 

Lesa meira

Samningur ESB við Tyrkland: Smánarblettur á samvisku Evrópu - 20.3.2017

Samningur ESB við Tyrkland, sem leitt hefur til þjáningar þúsunda flóttamanna og farandfólks, er smánarblettur á sameiginlegri samvisku Evrópu segir Amnesty International, nú þegar ár er liðið frá því að samningurinn tók gildi.

Lesa meira

Bandaríkin: Úrskurður alríkisdómara á Hawaii afhjúpar mismunun í ferðabanni Bandaríkjaforseta - 16.3.2017

Margaret Huang, framkvæmdastjóri bandarísku deildar Amnesty International, hafði þetta að segja í kjölfar úrskurðar bandarísks alríkisdómara á Hawaii, sem bannar uppfært bann Bandaríkjaforseta gegn múslimum:

Lesa meira

Bandaríkin: Foreldrar neyðast til að skilja við barn sitt vegna ferðabanns Trumps - 13.3.2017

Þetta var erfitt val sem ekkert foreldri ætti að þurfa að standa frammi fyrir. 

Lesa meira