Fréttir

Fyrirsagnalisti

Samningur ESB við Tyrkland: Smánarblettur á samvisku Evrópu - 20.3.2017

Samningur ESB við Tyrkland, sem leitt hefur til þjáningar þúsunda flóttamanna og farandfólks, er smánarblettur á sameiginlegri samvisku Evrópu segir Amnesty International, nú þegar ár er liðið frá því að samningurinn tók gildi.

Lesa meira

Bandaríkin: Úrskurður alríkisdómara á Hawaii afhjúpar mismunun í ferðabanni Bandaríkjaforseta - 16.3.2017

Margaret Huang, framkvæmdastjóri bandarísku deildar Amnesty International, hafði þetta að segja í kjölfar úrskurðar bandarísks alríkisdómara á Hawaii, sem bannar uppfært bann Bandaríkjaforseta gegn múslimum:

Lesa meira

Bandaríkin: Foreldrar neyðast til að skilja við barn sitt vegna ferðabanns Trumps - 13.3.2017

Þetta var erfitt val sem ekkert foreldri ætti að þurfa að standa frammi fyrir. 

Lesa meira

Filippseyjar: Dauðarefsingin er ómannúðleg, ólögleg og gagnslaus leið til berjast gegn fíkniefnum - 9.3.2017

Fulltrúadeild filippseyska þingsins hefur samþykkt lagafrumvarp þess efnis að dauðarefsingin skuli tekin upp að nýju, þvert á alþjóðlegar skuldbindingar. 

Lesa meira

Bíókvöld Íslandsdeildar Amnesty International - 8.3.2017

Fimmtudaginn 9. mars næstkomandi mun ungliðahreyfing Íslandsdeildar Amnesty International standa fyrir bíókvöldi í Bíó Paradís á Hverfisgötu klukkan 20:00. 

Lesa meira

Ungverjaland: Fangabúðir flóttamanna í gámum handan gaddavírsgirðinga er gróft brot á alþjóðalögum - 8.3.2017

Ungverska þingið hefur samþykkt lög sem kveða á um að allir þeir sem sækja um hæli í landinu sæti handtöku og varðhaldi á meðan umsókn þeirra er afgreidd. 

Lesa meira

Bandaríkin: Nýtt og uppfært ferðabann mun ýta undir hatur og ágreining - 7.3.2017

Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur skrifað undir nýja forsetatilskipun sem kveður á um að hlé skuli gert á móttöku flóttamanna til Bandaríkjanna og ferðabann sett á fólk frá sex ríkjum þar sem múslimar eru í meirihluta.

Lesa meira

Aðalfundur Íslandsdeildar Amnesty International 25. mars 2017 - 6.3.2017

Aðalfundur Íslandsdeildar Amnesty International verður haldinn laugardaginn 25. mars 2017 kl. 14.00 í húsnæði deildarinnar að Þingholtsstræti 27, 101 Rvk., 3 hæð.

Lesa meira