Fréttir

Fyrirsagnalisti

Rannsókn Amnesty leiðir í ljós skelfileg áhrif netofbeldis gegn konum - 20.11.2017

Ný rannsókn Amnesty International leiðir í ljós skelfileg áhrif sem netofbeldi (netníð og netáreitni) á samfélagsmiðlum hefur á konur. Í skýrslunni greina konur víða um heim frá streitu, kvíða og kvíðaköstum í kjölfar þessarar skaðlegu reynslu á netinu.

Lesa meira

Jólakort 2017 - 15.11.2017

Kortin eru 10 saman í pakka ásamt umslögum og kosta 1.800 kr. Hægt er að fá þau með áletraðri jólakveðju eða án.  

Jólakortin eru fáanleg á skrifstofu Amnesty International í Þingholtsstræti 27, 101 Reykjavík á opnunartíma skrifstofunnar frá 9-17. Auk þess eru þau komin í verslanir Pennans Eymundsson og Bóksölu stúdenta. 

Lesa meira

Mjanmar: Sönnunargögn um kerfisbundna glæpi gegn mannkyni og stríðsglæpi gegn Rohingjum - 1.11.2017

Að minnsta kosti 530.000 Rohingjar, karlmenn, konur og börn hafa flúið norðurhluta Rahkine-fylkis á síðustu vikum vegna kerfisbundinna og útbreiddra íkveikja, nauðgana og morða af hálfu öryggissveita Mjanmar.

Lesa meira

Aðgerðakortin fyrir átakið Bréf til bjargar lífi komin í hús! - 19.10.2017

Nú styttist óðum í hið árlega átak Bréf til bjargar lífi eða Bréfamaraþonið eins og það hefur áður verið kallað. 

Lesa meira

Pólland: Bindið enda á baráttuna gegn friðsömum mótmælendum - 17.10.2017

Í nýrri skýrslu Amnesty International kemur fram að ríkisstjórn Póllands leggur allt kapp á að berjast gegn friðsömum mótmælendum til að koma í veg fyrir frekari mótmæli í landinu.  

Lesa meira

40 ár frá sögulegri yfirlýsingu gegn dauðarefsingunni. Sífellt færri ríki beita dauðarefsingunni í dag. - 10.10.2017

Ríkjum sem verja dauðarefsinguna og beita henni fækkar sífellt. Þau ættu að fylgja eftir þróuninni á heimsvísu segir Amnesty International á fimmtánda alþjóðlega baráttudeginum gegn dauðarefsingunni.

Lesa meira

Ríkisstjórnir Evrópu endursenda nærri 10.000 Afgani til heimalandsins þar sem þeir eiga í hættu að sæta pyndingum eða deyja - 5.10.2017

Samkvæmt nýrri skýrslu Amnesty International sem kom út í dag, 5. október, hafa ríkisstjórnir Evrópu lagt líf þúsunda Afgana í hættu með því að þvinga þá til að snúa aftur til lands þar sem þeir eiga í hættu á að týna lífi sínu eða sæta pyndingum, mannshvörfum og öðrum mannréttindabrotum.  

Lesa meira

Útgáfuhóf í tilefni af útgáfu barnabókarinnar IMAGINE - Að hugsa sér - 3.10.2017

Íslandsdeild Amnesty International býður þér í útgáfuhóf í Listasafni Íslands sunnudaginn 8. október í tilefni af útgáfu barnabókarinnar IMAGINE – Að hugsa sér. Bókin er unnin í samvinnu við bresku deild Amnesty International en það er bókaútgáfan Orrusta sem gefur bókina út hér á landi í samstarfi við Íslandsdeild Amnesty International. Lesa meira