Fréttir

Fyrirsagnalisti

Tyrkland: Stjórnvöld segja upp 100.000 opinberum starfsmönnum í stórfelldum hreinsunum - 24.5.2017

Stjórnvöld í Tyrklandi hafa sagt upp 100.000 opinberum starfsmönnum í stórfelldum hreinsunum. 

Lesa meira

Katar: Réttindi farandverkafólks enn vanrækt á meðan fyrsti leikur fer fram á HM-vellinum - 22.5.2017

Farandverkamenn sem vinna að byggingarframkvæmdum fyrir heimsmeistaramótið í Katar 2022 þurfa að þola kröpp kjör og bágar vinnuaðstæður.

Lesa meira

Bandaríkin: Chelsea Manning loks frjáls eftir grimmilega meðferð - 17.5.2017

Amnesty International kallar eftir rannsókn á stríðsglæpum sem voru afhjúpaðir og meiri vernd fyrir uppljóstrara. 

Lesa meira

Dönsk og þýsk börn gangast undir inngripsskurðaðgerðir til að kyn þeirra verði „staðlað“ - 12.5.2017

Börn sem fæðast með óhefðbundin kyneinkenni sem falla ekki undir kynjatvíhyggjuna eiga á hættu að sæta ónauðsynlegum og inngripsmiklum læknisaðgerðum sem stuðla oft að sálrænu áfalli og brjóta á mannréttindum þeirra.

Lesa meira

Venesúela: Auknar „nornaveiðar” gegn mótmælendum mitt í stjórnmálakrísu landsins - 1.5.2017

Samkvæmt nýrri skýrslu Amnesty International sem ber heitið Silenced By Force: Politically-Motivated Arbitrary Detentions in Venezuela beita stjórnvöld í Venesúela dómskerfinu í þeim ólöglega tilgangi að auka ofsóknir og fjölga refsingum gegn þeim sem eru á öndverðum meiði. Mótmælum hefur fjölgað mjög í landinu sem leitt hefur til nokkurra dauðsfalla og þess að hundruð manna hafa slasast eða sætt fangelsun.

Lesa meira

Bandaríkin: Fyrstu 100 dagarnir í forsetatíð Trump - 28.4.2017

Nú þegar ríkisstjórn Donald Trumps forseta hefur verið við völd í 100 daga hefur Amnesty International tekið saman lista yfir 100 atriði þar sem ríkisstjórn Trumps hefur ógnað mannréttindum í Bandaríkjunum og um heim allan. 

Lesa meira

Ársskýrsla Amnesty International: Dauðarefsingin 2016 - 10.4.2017

Dauðarefsingin 2016: Kína sem er stærsti böðullinn meðal ríkja heims verður að gera hreint fyrir sínum dyrum um gífurlegan fjölda dauðarefsinga í landinu. 

Lesa meira

Sýrland: Öryggisráð SÞ verður að grípa til skilvirkra aðgerða eftir efnavopnaárás í Idleb-héraði - 5.4.2017

Sífellt fleiri sönnunargögn berast nú sem benda til þess að taugagas hafi verið notað í eiturvopnaárás sem varð til þess að 70 manns létust og hundruð óbreyttra borgara slösuðust í Khan Sheikhoun í Idleb-héraði í norðanverðu Sýrlandi.

Lesa meira