Fréttir

Fyrirsagnalisti

Skilaboð aðalframkvæmdastjóra SÞ - 10.12.2004

Á hverju ári minnir alþjóðadagur mannréttinda okkur á að að mannréttindabrot tíðkast enn og mikið starf er óunnið svo að mannréttinda allra séu virt.

Lesa meira

AÐVENTUSAMKOMA - 10.12.2004

Aðventusamkoma Amnesty International, í samvinnu við söfnuði á Héraði, verður haldin í Egilsstaðakirkju föstudaginn 10.des., kl.20,30 Lesa meira

Aðventutónleikar Íslandsdeildar Amnesty International - 8.12.2004

Á alþjóðlega mannréttindadaginn 10. desember heldur Íslandsdeild Amnesty International tónleika kl. 20.30 í Neskirkju við Hagatorg. Eins og áður hefur deildin fengið einvala lið listamanna til liðs við sig.

Lesa meira
Áverkasýning

Vel heppnuð "tískusýning" - 29.11.2004

Tveir aðgerðahópar innan Amnesty International, hópur 4 og MH-hópur, áttu veg og vanda af sýningunni

Lesa meira

Áskorun stjórnar Íslandsdeildar Amnesty International til hæstvirts Alþingis - 26.11.2004

Stjórn Íslandsdeildar Amnesty International skorar á Alþingi að tryggja áfram rekstrargrundvöll Mannréttindaskrifstofu Íslands. Lesa meira

Óvenjuleg tískusýning í Iðu, Lækjargötu - gegnt Bernhöftstorfunni - 25.11.2004

Næsta laugardag, 27. nóvember, klukkan 15.00 mun Amnesty International á Íslandi standa fyrir óvenjulegri tískusýningu, svonefndri

Lesa meira

16 daga átak gegn ofbeldi á konum - 25.11.2004

Næstu 16 daga mun fjöldi aðila sem láta sig málefnið varða standa fyrir margvíslegum viðburðum í því augnamiði að vekja athygli almennings á orsökum og afleiðingum kynbundins ofbeldis. Lesa meira

Misréttið jarðað - 27.10.2004

Í tengslum við yfirstandandi herferð Amnesty International gegn ofbeldi í garð kvenna mun Íslandsdeildin taka þátt í táknrænni athöfn, sem fram fer á morgun, fimmtudaginn 28. október. Athöfnin verður haldin á Arnarhóli og hefst kl. 17.

Við hvetjum alla félaga til að mæta og sýna í verki vilja til að enda ofbeldi gegn konum.

Sjá nánar meðfylgjandi fréttatilkynningu.

Lesa meira

Vel heppnað málþing - 15.10.2004

Kvennaathvarfið, Íslandsdeild Amnesty International og Mannréttindaskrifstofa gengust fyrir velheppnuðu málþingi í Norræna húsinu í gær Lesa meira

Kynningarfundir um aðgerðastarf í hópum Amnesty International haldnir 25. og 26. október 2004 - 14.10.2004

Íslandsdeild Amnesty International mun kynna aðgerðastarf hópa fyrir félögum í lok október. Kynningarfundirnir verða tveir;

Lesa meira

Ársskýrsla Amnesty International 2004 - 26.5.2004


Í ársskýrslu Amnesty International er greint frá

mannréttindabrotum í

155 löndum

Lesa meira

Laus störf hjá Íslandsdeild Amnesty International - 19.5.2004

Amnesty International leitar eftir herferðarstarfsmönnum í sumar Lesa meira

Ásakanir um pyndingar í Írak - 11.5.2004

Gögn Amnesty International eru opinber og aðgengileg öllum

Lesa meira

Vitneskja um pyndingar í Írak - 10.5.2004

Íslenskum yfirvöldum mátti vel vera kunnugt um ásakanir Amnesty International um pyndingar í Írak. Lesa meira

Mótmæltu meðferð fanga við Guantánamo flóa - 10.5.2004

Ef að reglur réttarríkisins gilda skilyrðislaust, þá verða bandarísk stjórnvöld að eyða því lagalega tómarúmi sem við lýði er í Guantánamo-flóa. Mótmæltu meðferð fanganna við Guantánamo flóa. http://amnesty.is/Guantanamo/Bref

Vel heppnaður blaðamannafundur og uppákoma - 15.3.2004

Íslandsdeild Amnesty International hélt blaðamannafund föstudaginn 5. mars í tilefni af nýrri herferð Amnesty International gegn ofbeldi á konum. Lesa meira

Hneyksli um heim allan - 11.3.2004

Þann 5. mars 2004 hóf Amnesty International alþjóðlega herferð til að binda enda á ofbeldi gegn konum.

Ofbeldi gegn konum er helsta mannréttindahneyksli okkar tíma.

Lesa meira

Ný heimasíða Íslandsdeildar Amnesty International - 6.2.2004

Ný heimasíða Íslandsdeildar Amnesty International lítur nú dagsins ljós.

Lesa meira

Vonarljósið til sölu í 10-11 - 6.2.2004

Íslandsdeild Amnesty International hefur hafið sölu á Vonarljósinu, barmnælu með kennimerki samtakanna, kerti vafið í gaddavír.

Lesa meira

Ný mannréttindahandbók komin út - 6.2.2004

Komin er út á vegum Íslandsdeildar Amnesty International handbók um mannréttindafræðslu, Fyrstu skrefin, í íslenskri þýðingu Erlends Lárussonar. Handbókin er ætluð kennurum, leiðbeinendum og öðrum sem vinna með ungu fólki og vilja kynna mannréttindi í kennslu-og fræðslustarfi sínu.

Lesa meira