Fréttir

Fyrirsagnalisti

Aðventutónleikar Amnesty International - 30.11.2006

Aðventutónleikar Amnesty International Neskirkju við Hagatorg sunnudagskvöldið 10. desember kl. 20.00

Lesa meira

Amnesty International á aðventu - 23.11.2006

Amnesty International stendur fyrir ýmsum viðburðum á aðventu.

Lesa meira

Jólakort 2006

Jólakort Íslandsdeildar Amnesty International 2006 komið út - 9.11.2006

Jólakort Íslandsdeildar Amnesty International í ár prýðir vatnslitamynd eftir Kristínu Arngrímsdóttur myndlistarkonu. Myndin ber heitið Ljósberi.

Lesa meira

Allsherjarþing S.þ. samþykkir gerð alþjóðlegs vopnaviðskiptasáttmála - 27.10.2006

Íslandsdeild Amnesty International fagnar víðtækum stuðningi ríkja heims við gerð alþjóðlegs vopnaviðskiptasáttmála sem hefur þann tilgang að styrkja eftirlit með vopnaviðskiptum og koma í veg fyrir ólöglega vopnasölu. Lesa meira

Í framhaldi af komu fyrrum Gvantanamó-fanga til Íslands - 4.10.2006

Ruhal Ahmed og Asif Iqbal, sem haldið var í Gvantanamó í 2 ½ ár án dóms og laga, komu til Íslands síðasta sunnudag. Lesa meira

Málþing um Gvantanamó á vegum Amnesty International á Íslandi og Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar - 28.9.2006

Amnesty International á Íslandi og Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík efna til málþings um Gvantanamó fangabúðirnar og kvikmynd Michael Winterbottoms Leiðin til Gvantanamó (The Road to Guantánamo). Lesa meira

Almennt námskeið fyrir félaga á vegum Íslandsdeildar Amnesty International - 21.9.2006

Íslandsdeild Amnesty International vekur athygli á námskeiði sem efnt verður til laugardaginn 14. október á Fosshótel Lind við Rauðarárstíg 18, Reykjavík. Námskeiðið hefst kl. 13 og stendur til kl. 17. Á námskeiðinu verður fjallað um sögu og uppbyggingu Amnesty International, mannréttindaáherslur samtakanna um þessar mundir, og annað sem viðkemur mannréttindastarfi Amnesty International. Lesa meira

Vegna átakanna í Ísrael/Líbanon - 21.8.2006

Þann 14. ágúst síðastliðinn gekk í gildi vopnahlé milli Ísraels og Hizbollah. Þá lágu um 1000 óbreyttir borgarar í valnum eftir loft- og stórskotaárásir Ísraelshers og aðrir 40 höfðu látist eftir sprengjuárásir Hizbollah á Norður-Ísrael. Lesa meira

Átökin í Líbanon og Ísrael - 8.8.2006

Á vegum okkar eru nú rannsóknanefndir annars vegar í Líbanon og hins vegar í Norður-Ísrael. Á slóðinni http://amnestylebanonisrael.blogspot.com/ er hægt að fylgjast með ferðinni og fyrstu niðurstöðum.

Lesa meira

Vopnaviðskiptasáttmáli ekki samþykktur á ráðstefnu Sþ í júní - 26.7.2006

Í júnílok var haldin ráðstefna á vegum Sameinuðu þjóðanna um smávopn. Fyrir ráðstefnunni lágu drög að alþjóðlegum samningi um viðskipti með smávopn, sem Amnesty International og fleiri samtök þrýstu á um að yrði samþykktur á ráðstefnunni. Lesa meira

Ísrael / Líbanon - 24.7.2006

Síðustu daga höfum við orðið vitni að árásum á almenna borgara í Líbanon og Ísrael. Amnesty International hefur þungar áhyggjur af því að almennir borgarar beri hitann og þungann af hinni vaxandi spennu milli Ísrael og Líbanon. Lesa meira

,,Komum böndum á vopnin“ - 23.6.2006

Íslandsdeild Amnesty International kemur „böndum á vopnin“ við styttuna af Leifi Eiríkssyni laugardaginn 24. júní á Skólavörðuholti, kl. 15. Vopn Leifs verða þar bundin til að vekja athygli á herferð samtakanna, "Komum böndum á vopnin" og ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um vopnaviðskipti, sem hefst mánudaginn 26. júní.

Lesa meira

Ársskýrsla Amnesty International 2006 komin út - 23.5.2006

Í ársskýrslu Amnesty International er greint frá ástandi mannréttinda í 150 löndum. Upplýsingarnar byggja á rannsóknum samtakanna á síðasta ári. Lesa meira

Amnesty-bíó - 20.4.2006

Amnesty-bíó verður þriðjudaginn 25. apríl. Amnesty International sýnir heimildamyndina Lesa meira

Aðalfundur Íslandsdeildar Amnesty International - 12.4.2006

Kæru félagar,

Aðalfundur Íslandsdeildar Amnesty International verður haldinn laugardaginn 22. apríl kl. 14.00 í Litlu Brekku við Bankastræti

Lesa meira

Amnesty-bíó - 24.3.2006

Amnesty-bíó þriðjudaginn 28. mars.

Amnesty International sýnir heimildamyndina Lesa meira

Amnesty-bíó - 23.2.2006

mánudaginn 27. febrúar verður Amnesty-bíó. Þá sýnir Amnesty International heimildamyndina Lesa meira

Námskeið fyrir félaga 14. janúar 2006 - 10.1.2006

Skráningar á námskeiðið 14. janúar standa nú yfir. Enn eru laus sæti á námskeiðið og hvetjum við alla, sem áhuga hafa, og ekki hafa skráð sig nú þegar, til að hafa samband sem fyrst og tilkynna þátttöku sína.

Lesa meira