Fréttir

Fyrirsagnalisti

Mynd-1

Enn betri fréttir af bréfamaraþoninu – þrefalt meiri þátttaka en í fyrra! - 20.12.2011

Ánægjulegt er að segja frá því að nú hafa rúmlega 1.200.000 bréf, póstkort og undirskriftir safnast um heim allan. Það eru tæplega helmingi fleiri en í fyrra!

Lesa meira
Skrifstofa-brefamarathon-2011-077

Frábær þátttaka á bréfamaraþoninu – tvöföldun frá því í fyrra! - 12.12.2011

Bréfamaraþonið um helgina tókst með afbrigðum vel. Um tvöfalt fleiri tóku þátt en í fyrra og um 6.000 bréf, póstkort og undirskriftir söfnuðust. Bestu þakkir til ykkar allra sem tókuð þátt!

Lesa meira

Minnum á mannréttindasamkomu í Egilsstaðakirkju 10. desember - 9.12.2011

Laugardaginn 10. des. nk. er alþjóðlegur mannréttindadagur Sameinuðu þjóðanna.

Af því tilefni heldur Amnesty International og söfnuðir á Héraði upp á daginn með samkomu í Egilsstaðakirkju.

Lesa meira
Smaralind-brefamarathon-2011-045

Um 1.000 undirskriftir söfnuðust í Smáralind um helgina! - 6.12.2011

Í aðdraganda hins árlega bréfamaraþons vakti Íslandsdeild Amnesty International athygli á áhrifamætti bréfa og póstkorta til stjórnvalda er brjóta mannréttindi.

Lesa meira

Bréf til bjargar lífi - bréfamaraþon 2011 - 25.11.2011

Í baráttunni fyrir mannréttindum átt þú öflugt vopn. Vopn sem getur breytt heiminum. Nafnið þitt Lesa meira
Egyptaland-motmaeli-nov-2011

Egyptaland: Herforingjastjórnin hefur kæft vonir um umbætur og gerst sek um alvarleg mannréttindabrot - 23.11.2011

Herforingjar tóku við völdum í Egyptalandi í kjölfar mótmælanna í byrjun þessa árs. Þeir hafa ekki efnt loforð um mannréttindaumbætur í landinu og bera ábyrgð á alvarlegum mannréttindabrotum.

Lesa meira
Vetrarmorgunn-einhyrnings-bls-1

Jólakortin 2011 eru komin út! - 21.11.2011

Íslandsdeildin hefur ætíð leitast við að fá verk íslenskra listamanna til að prýða kortin. Jólakort 2011 er eftir Daða Guðbjörnsson og heitir Vetrarmorgunn einhyrnings.

Lesa meira
Dominiska-lydveldid

Dóminíska lýðveldið: lögregluofbeldi útbreitt - 15.11.2011

Yfirvöld í Dóminíska lýðveldinu verða tafarlaust að gera umbætur innan lögreglunnar til að takast á við útbreidd dráp og pyndingar lögreglu.

Lesa meira
Chrysanthemum

Alvarlegir brestir í eftirliti með vopnasölu til Mið-Austurlanda og Norður-Afríku - 20.10.2011

Bandaríkin, Rússland og ýmis Evrópulönd hafa á undanförnum árum selt mikið magn vopna til Mið-Austurlanda og Norður-Afríku.

Lesa meira

Kvikmyndadagar Amnesty International í Bíó Paradís - 14.10.2011

Amnesty International, í samstarfi við Bíó Paradís, stendur fyrir kvikmyndadögum daganna 3.-13. nóvember næstkomandi.

Lesa meira
Stulka-i-Afganistan

Afganistan 10 árum síðar: hægar framfarir og brostin loforð - 12.10.2011

Tíu árum eftir innrásina í Afganistan undir stjórn Bandaríkjanna hefur afganska stjórnin og alþjóðlegir bakhjarlar hennar ekki enn uppfyllt mörg þeirra loforða sem þau gáfu afgönskum almenningi.

Lesa meira
Forsidumynd---aftokur-i-Hvita-Russlandi

Hvíta-Rússland: hættið aftökum! - 10.10.2011

Í dag er alþjóðlegur baráttudagur gegn dauðarefsingunni.

Lesa meira
AI-kertid

Viltu vinna að betri heimi? - 23.9.2011

Skemmtilegt, gefandi og vel launað starf. Amnesty International óskar eftir að ráða starfsfólk í símaverkefni á kvöldin, tvö kvöld í viku.

Lesa meira
Mynd-fra-fidrildaadgerd

Viltu kynnast starfsemi Amnesty International betur? - 16.9.2011

Skráning á námskeið Amnesty International stendur nú yfir. Hvetjum við alla, sem áhuga hafa, til að skrá sig sem fyrst.

Lesa meira
Forsidumynd-Libia

Líbía: Þjóðarráðið verður að koma böndum á ofbeldið - 14.9.2011

Þjóðarráð Líbíu ( National Transitional Council - NTC) verður að koma böndum á vopnaða hópa andsnúna Gaddafi til að stöðva hefndaraðgerðir og geðþóttahandtökur

Lesa meira
Fidrildi-5

Fiðrildaaðgerð til stuðnings stúlkum og konum í Níkaragva - 22.7.2011

Laugardaginn 23. júlí næstkomandi stendur Íslandsdeild Amnesty International fyrir fiðrildaaðgerð til stuðnings stúlkum og konum í Níkaragva sem sætt hafa kynferðisofbeldi.

Lesa meira
Lögfræðingar í Kína þurfa að endurnýja starfsleyfi sitt á hverju ári

Kína: stjórnvöld herða ofsóknir gegn mannréttindalögfræðingum - 4.7.2011

Kínversk stjórnvöld hafa undanfarið gripið til margvíslegra ráðstafana til að hamla starfi lögfræðinga og draga úr þeim að taka að sér mál er varða mannréttindi.

Lesa meira

Amnesty í Hellinum í kvöld - 28.5.2011

Amnesty International fagnar 50 ára afmæli í dag 28. maí.  Í tilefni af afmælinu hafa skipuleggjendur tónleika í Hellinum á Hólmaslóð 2 í kvöld og Íslandsdeild Amnesty International tekið höndum saman um SMS AÐGERÐ.

Lesa meira
listahatidarlogo

LISTAHÁTÍÐ OG AMNESTY INTERNATIONAL - SMS AÐGERÐ - 28.5.2011

Amnesty International fagnar 50 ára afmæli í dag 28. maí.  Í tilefni af afmælinu hafa Listahátíð í Reykjavík og Íslandsdeild Amnesty International tekið höndum saman um SMS AÐGERÐ á Listahátíðartónleikum Högna Egilssonar og karlakórsins Fóstbræðra í Hörpu, sem ber upp á afmælisdag samtakanna.

Lesa meira

Breyttur fundartími aðalfundar Íslandsdeildar Amnesty International - 19.5.2011

Kæru félagar,

Af óviðráðanlegum orsökum hefur þurft að breyta fundartíma aðalfundarins.

Lesa meira
50-ara-afmaelislogo-fyrir-heimasidu

Göngum Mannréttindaveginn 28. maí - 17.5.2011

Laugardaginn 28. maí fagnar Amnesty International 50 ára baráttu fyrir mannréttindum. Í tilefni þess hefur Reykjavíkurborg samþykkt að endurskíra Laugaveginn og þann dag mun hann heita Mannréttindavegur.

Lesa meira
Mótmælendur í Mið-Austurlöndum og Norður-Afríku vilja frelsi frá ótta og skorti

Ársskýrsla Amnesty International 2011 - 13.5.2011

Ársskýrsla Amnesty International 2011 segir frá mannréttindabrotum í 157 ríkjum.

Lesa meira
Syrland

Sýrland: ofbeldi gegn mótmælendum magnast - 10.5.2011

Sýrlensk yfirvöld verða að hætta ofbeldi sínu gegn fólki sem hefur unnið sér það eitt til saka að hafa sagt skoðun sína í mótmælum á opinberum vettvangi.

Lesa meira

Aðalfundur Íslandsdeildar Amnesty International 19. maí 2011 - 10.5.2011

Aðalfundur Íslandsdeildar Amnesty International verður haldinn fimmtudaginn 19. maí 2011 kl. 20.00 í húsnæði deildarinnar að Þingholtsstræti 27, 3 hæð.

Lesa meira

Líbanon: stjórnvöld hefji rannsókn á mannshvörfum í borgarastríðinu - 19.4.2011

Líbönsk yfirvöld verða nú þegar að hefja undirbúning að stofnun óháðrar nefndar sem hefði það verk að rannsaka til hlítar örlög þúsunda sem hurfu í borgarastríðinu í landinu.

Lesa meira
Fra-motmaelum-i-Aserbaidsjan-12-mars-2011

Óeirðalögregla í Aserbaídsjan leysir upp mótmæli - 4.4.2011

Yfirvöld í Aserbaídsjan verða að hætta atlögum sínum að fundafrelsi í landinu. Mótmæli í landinu hafa verið leyst upp með valdi í höfuðborginni, Bakú, og tugir handteknir.

Lesa meira
Mótmæli gegn hómófóbíu í Úganda ©Kaytee Riek

Úgandískir mannréttindahópar fagna tímamótaúrskurði fyrir samkynhneigða, tvíkynhneigða og transgender-fólk - 9.3.2011

Úgandískir mannréttindahópar hafa fagnað dómsúrskurði sem meinar fjölmiðlum að birta nöfn samkynhneigðra, tvíkynhneigðra og transgender-fólks, í kjölfar herferðar æsifréttablaða gegn meintu samkynhneigðu fólki.

Lesa meira

Alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti - 7.3.2011

8.mars í 100 ár.  Frú Vigdís Finnbogadóttir ávarpar samkomuna í upphafi fundar.

Lesa meira
Mynd: Crethi Plethi (Flickr)

Öryggisráð sameinuðu þjóðanna og Afríkusambandið bregðast íbúum líbíu - 25.2.2011

Amnesty International sakar alþjóðasamfélagið um að bregðast íbúum Líbíu á örlagastundu eftir að Muammar al-Gaddafi leiðtogi Líbíu hefur hótað að „fara hús úr húsi og hreinsa landið“.

Lesa meira
Forsida-skyrslu-um-mannrettindi-i-Barein

Ástand mannréttinda í Barein - 22.2.2011

Mannréttindi eiga undir högg að sækja í Barein og spennan magnast milli stjórnvalda og andófsmanna.

Lesa meira
Gaddafi

Líbía: Hættið að drepa mótmælendur - 21.2.2011

Amnesty International hvetur Líbíuleiðtoga, Mu'ammar al-Gaddafi, til að halda tafarlaust aftur af öryggissveitum í ljósi fregna af því að vélbyssur og önnur vopn hafi verið notuð gegn mótmælendum og fjöldi manns fallið í Benghazi, Misratah og öðrum borgum.

Lesa meira
Mynd-3

Vel heppnaður samstöðufundur með mótmælendum í Egyptalandi - 12.2.2011

Bestu þakkir fyrir frábæran samstöðufund með mótmælendum í Egyptalandi.

Lesa meira
Motmaeli-i-Egyptalandi

Samstöðufundur með mótmælendum í Egyptalandi Lækjartorg kl.14.00 laugardaginn 12.febrúar 2011 - 11.2.2011

Íslandsdeild Amnesty International efnir til samtöðufundar á Lækjartorgi laugardaginn
12. febrúar og hefst fundurinn kl. 14.00.

Lesa meira
Motmaelendur-i-Kairo

Stöðva verður árásir á friðsama mótmælendur og handtökur mótmælenda og baráttufólks fyrir mannréttindum - 4.2.2011

Amnesty International skorar á Omar Suleiman, varaforseta Egyptalands, að stöðva ofbeldið sem stuðningsmenn stjórnarinnar hafa beitt friðsama mótmælendur í Kairó og víðar í landinu á undanförnum dögum.

Lesa meira
Eftir-loftarasir-Israel-a-Gasa-2008

Réttlætis krafist fyrir fórnarlömb átakanna á Gasa og í Suður Ísrael - 25.1.2011

Tvö ár eru liðin frá lokum átakanna á Gasa og í Suður-Ísrael. Amnesty International hefur nú hrundið af stað herferð sem hefur það að markmiði að Mannréttindaráð SÞ, sem kemur saman í mars, hlusti á kröfur fórnarlamba átakanna um réttlæti.

Lesa meira
Konur-a-Haiti

Haítí: kynferðisofbeldi gegn konum eykst - 13.1.2011

Konur og stúlkur í flóttamannabúðum á Haítí eru í aukinni hættu á að sæta nauðgunum og kynferðisofbeldi. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Amnesty International, sem kom út 6. janúar 2011.

Lesa meira