Fréttir

Fyrirsagnalisti

Þúsund þakkir fyrir framlag þitt á árinu! - 20.12.2013

Saman höfum við barist fyrir tjáningarfrelsinu og réttlætinu og gegn pyndingum og dauðarefsingum. Bestu þakkir fyrir stuðning þinn á árinu 2013.

Lesa meira

16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi! - 25.11.2013

Þann 25. nóvember, á alþjóðlegum baráttudegi gegn ofbeldi gegn konum, verður 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi ýtt úr vör í 23 sinn. 

Lesa meira

Taktu þátt í bréfamaraþoninu 2013! - 13.11.2013

Breyttu heiminum – bréf til bjargar lífi

Lesa meira

Jólakort Amnesty komið út! - 4.11.2013

Styrktu mannréttindabaráttuna með kaupum á kortum frá okkur!

Lesa meira

Taktu þátt í stuðningsaðgerð með íbúum Kenía! - 21.10.2013

Amnesty International stendur nú fyrir stuðningsaðgerð til handa íbúum fátækrahverfa í Kenía sem lifa við daglega ógn um að missa heimili sín. 

Lesa meira

Hreysi í Kringlunni - 11.10.2013

Laugardaginn 12. október byggir Íslandsdeild Amnesty International hreysi í Kringlunni í þeim tilgangi að sýna fólki sem sætir þvinguðum brottflutningi í Nígeríu stuðning.

Lesa meira

„Jafnvel rotturnar á heimili mínu hafa áhyggjur“! - 8.10.2013

Ímyndaðu þér að þú vaknir um miðja nótt við jarðýtur fyrir utan heimili þitt sem stjórnvöld hafa sent í þeim tilgangi að jafna heimili þitt við jörðu.

Lesa meira

Líf fólks í Nígeríu lagt í rúst! - 30.9.2013

Allt frá árinu 2000 hafa milljónir íbúa í Nígeríu þurft að horfa upp á heimili sín jöfnuð við jörðu Lesa meira

Leiðtogar G20-ríkjanna: Ekki missa af tækifæri til að bjarga mannslífum í Sýrlandi! - 6.9.2013

Fundur G20-ríkjanna stendur nú yfir í Pétursborg en til G20 ríkjana teljast ríkustu þjóðir heims, margar með sterk tengsl við stríðandi fylkingar í Sýrlandi.

Lesa meira

Alþjóðadagur horfinna: þvinguð mannshvörf í Pakistan - 30.8.2013

Þetta er það versta sem hent getur nokkra manneskju. Ef ástvinur deyr þá syrgir þú og góðvinir hughreysta þig. Lesa meira

Bandaríkin: Mildið dóminn yfir Bradley Manning og rannsakið brotin sem hann afhjúpaði - 22.8.2013

Barack Obama Bandaríkjaforseti ætti að milda dóminn yfir bandaríska hermanninum Bradley Manning þannig að hann afpláni ekki lengri tíma en hann hefur þegar gert.

Lesa meira

Vöfflukaffi Íslandsdeildar Amnesty á Menningarnótt - 21.8.2013

Í tilefni menningarnætur næstkomandi laugardag, þann 24. ágúst, býður Íslandsdeild Amnesty International gestum og gangandi upp á rjúkandi heitar vöfflur á milli klukkan 14:00 og 16:00 að Þingholtsstræti 27.

Lesa meira

Kamerún: Dæmdur í fangelsi fyrir samkynhneigð - 9.8.2013

Jean-Claude Roger Mbede var dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir samkynhneigð í apríl 2011. Í Kamerún er samkynhneigð refsiverð samkvæmt þarlendum hegningarlögum.

Lesa meira

Marokkó/Vestur-Sahara: Neydd til að giftast nauðgara sínum - 26.7.2013

Hin 16 ára gamla Amina Filali fyrirfór sér í marsmánuði árið 2012 með því að gleypa rottueitur. Hún hafði verið neydd í hjónaband með nauðgara sínum. 

Lesa meira

Sýnið krabbameinssjúkum manni vægð! - 19.7.2013

Herman Wallace er 71 árs gamall fangi með lifrarkrabbamein. Honum hefur verið haldið í einangrun í meira en fjóra áratugi. 

Lesa meira

Bandarísk yfirvöld eiga ekki að ofsækja uppljóstrarann Edward Snowden! - 9.7.2013

Vægðarlaus tilraun bandarískra yfirvalda til að handsama uppljóstrarann Edward Snowden og stöðva tilraunir hans til að sækja um hæli er sorgleg og vítaverð aðför að mannréttindum hans.

Lesa meira

Minn líkami, mín réttindi! - 2.7.2013

Allir hafa kynlífs- og frjósemisréttindi.  Ríkisstjórnum er skylt að tryggja að allir geti notið þessara réttinda án ótta, þvingana eða mismununar.

Lesa meira

Ungliðahreyfing Amnesty sýnir pyndingaraðferðir - 26.6.2013

26. júní er alþjóðlegur dagur Sameinuðu þjóðanna til stuðnings fórnarlömbum pyndinga. Af því tilefni stendur Ungliðahreyfing Íslandsdeildar Amnesty International fyrir aðgerð, laugardaginn 29. júní frá 13 til 15 á Austurvelli þar sem sýndar verða ólíkar pyndingaraðferðir sem beitt hefur verið víðs vegar um heiminn. Lesa meira

Ársskýrsla 2013: Heimurinn sífellt hættulegri staður fyrir flóttamenn og farandfólk - 23.5.2013

Aðgerðarleysi í mannréttindamálum á heimsvísu gerir að verkum að heimurinn verður sífellt hættulegri fyrir flóttamenn og farandfólk að mati Amnesty International

Lesa meira

Nemendur í Hagaskóla styrkja Amnesty! - 15.5.2013

Nemendur í Hagaskóla söfnuðu rúmlega 2,2 milljónum króna á góðgerðardeginum Gott mál í Hagaskóla sem haldinn var 17. apríl síðastliðinn. 

Lesa meira

Gvantanamó: Örvænting fanga í hungurverkfalli! - 13.5.2013

Yfir 80 fangar í fangabúðum Bandaríkjastjórnar í Gvantanamó á Kúbu eru í hungurverkfalli og fjöldinn eykst stöðugt.

Lesa meira

Sýrland: blaðamenn skotmörk í átökunum - 6.5.2013

Margir blaðamenn, sem fjallað hafa um mannréttindabrot í Sýrlandi, hafa verið drepnir, sætt geðþóttahandtökum eða þvinguðum mannshvörfum

Lesa meira

Komdu og hittu hugrökku baráttukonuna Kasha Jacqueline Nabagesera - 16.4.2013

Kasha Jacqueline Nabagesera er mikilvirt baráttukona fyrir réttindum hinsegin fólks í Úganda en þar í landi er samkynhneigð bönnuð með lögum. Víða í Afríku nýtur hinsegin fólk ekki mannréttinda og í nokkrum löndum í álfunni liggur dauðarefsing við samkynhneigð.

Lesa meira

Ríki heims verða að tryggja öflugan vopnaviðskiptasáttmála! - 26.3.2013

Búist er við að ríki heimsins muni koma sér saman og samþykkja alþjóðlegan vopnaviðskiptasáttmála á yfirstandandi ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna fyrir fimmtudaginn 28. mars 2013.

Lesa meira

Nemendum við Menntaskólann við Hamrahlíð veitt mannréttindaviðurkenning Íslandsdeildar Amnesty International - 13.2.2013

Í lok síðasta árs efndi Íslandsdeild Amnesty International til samkeppni meðal framhaldsskóla landsins um besta árangurinn á bréfamaraþoni samtakanna í þágu verndar og virðingar mannréttinda, víðs vegar um heiminn.

Lesa meira

Metþátttaka í bréfamaraþoninu 2012! - 6.2.2013

Árlegt bréfamaraþon Amnesty International fór fram um land allt dagana 6. til 15. desember 2012 og aldrei fyrr hafa jafn mörg aðgerðakort til yfirvalda og kveðjur til fórnarlamba mannréttindabrota verið send utan.

Lesa meira

Gvantanamó: lokið fangabúðunum! - 11.1.2013

Nú eru liðin 11 ár frá því fyrstu fangarnir voru fluttir til Gvantanamó-fangabúðanna á Kúbu.

Lesa meira