Fréttir

Fyrirsagnalisti

Löngu tímabær ályktun samþykkt á vettvangi öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna - 20.12.2016

Langdregið stjórnmálavafstur og tímafrekar samningaviðræður hafa loksins leitt til ályktunar á vettvangi öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna um að hleypa óháðum eftirlitsaðilum Sameinuðu þjóðanna inn í Aleppo.

Lesa meira

Þekkt alþjóðleg vörumerki hagnast á nauðungarvinnu og barnaþrælkun - 8.12.2016

Mörg þekktustu vörumerki heims, í matvæla – og heimilisiðnaði, framleiða matvörur, snyrtivörur og nauðsynjavörur sem innihalda pálmaolíu sem unnin er í Indónesíu þar sem brotið er á mannréttindum verkafólks. 

Lesa meira

Árlegt bréfamaraþon á skrifstofu Íslandsdeildar Amnesty International laudaginn 10.desember - 6.12.2016

Nú styttist óðum í Bréfamaraþon Amnesty International sem haldið er ár hvert í kringum 10. desember á alþjóðlegum mannréttindadegi Sameinuðu þjóðanna. 

Lesa meira

Friðarfundur Íslandsdeildar Amnesty International 1. desember - 29.11.2016

 Listasafni Reykjavíkur Hafnarhúsi stendur yfir sýning listamannsins Erró, Stríð og friður.

Lesa meira

Kenía: Flóttafólk þvingað til að snúa aftur til stríðshrjáðrar Sómalíu - 17.11.2016

Samkvæmt nýrri skýrslu Amnesty International sem kom út 15. nóvember síðastliðinn neyða stjórnvöld í Kenía flóttafólk til að snúa aftur til Sómalíu, aðeins tveimur vikum áður en fresturinn til að loka Dadaab-flóttamannabúðunum rennur út. 

Lesa meira

Minnum á fyrirlestra Moses Akatugba og Damian Ugwu í Norræna húsinu, miðvikudaginn 16. nóvember, kl. 12:00 - 14.11.2016

Mannréttindahetjan Moses Akatugba verður gestur Íslandsdeildar Amnesty International dagana 14. til 17. nóvember næstkomandi, ásamt Damian Ugwu yfirmanni rannsóknastarfs hjá Amnesty International í Nígeríu.

Lesa meira

Ítalía: Barsmíðar og ólögleg brottvísun á flóttafólki - 11.11.2016

Samkvæmt nýrri skýrslu Amnesty International hefur þrýstingur Evrópusambandins á stjórnvöld á Ítalíu um að sýna hörku gagnvart flóttafólki og hælisleitendum leitt til ólöglegra brottvísana og illrar meðferðar sem í sumum tilfellum jafngildir pyndingum. 

Lesa meira

Eitruð orðræða má ekki móta ríkisstjórnarstefnu Bandaríkjanna - 9.11.2016

Bandaríkin - Amnesty International hefur sent frá sér eftirfarandi yfirlýsingu vegna kjörs Donalds Trumps til forseta Bandaríkjanna.

Lesa meira

Jólakort Amnesty 2016 komin í sölu! - 9.11.2016

Að senda jólakort Íslandsdeildarinnar til vina og vandamanna er hefð á mörgum heimilum. Með kaupum á jólakortum samtakanna styður þú við bakið á mannréttindabaráttu Íslandsdeildar Amnesty International.Myndin Kyrralíf eftir listamanninnn Daða Guðbjörnsson prýðir kortið í ár.

Lesa meira

Icelandic Sagas: The Greatest Hits in 75 minutes í Hörpu haldin til stuðnings Íslandsdeildar Amnesty International - 4.11.2016

Hinn 12. nóvember verður sýningin Icelandic Sagas: The Greatest Hits in 75 minutes haldin í Hörpu til stuðnings Íslandsdeildar Amnesty International. Allir listamennirnir gefa vinnu sína og rennur ágóðinn til Íslandsdeildar Amnesty International. 

Lesa meira

Mannréttindahetjan Moses Akatugba á leið til Íslands - 3.11.2016

Margir þeirra sem þátt tóku í Bréfamaraþoni Íslandsdeildar Amnesty International árið 2014 muna eftir ótrúlegri sögu Moses Akatugba sem var aðeins 16 ára gamall þegar nígeríski herinn handtók hann og pyndaði í nóvember árið 2005.

Lesa meira

Bréfamaraþonið 2016 um land allt - 2.11.2016

Bréfamaraþon Íslandsdeild Amnesty International fer fram á ýmsum stöðum á landinu. Taktu þátt á þeim sem næstur þér er og láttu gott af þér leiða á aðventunni. 

Lesa meira

Stjórnvöld í Ástralíu hafa breytt eyjunni Nauru í fangelsi undir berum himni. - 2.11.2016

Eins og fram kemur í nýrri skýrslu Amnesty International eru áströlsk stjórnvöld sek um að beita flóttafólki og hælisleitendur kerfisbundnu ofbeldi og brjóta blygðunarlaust alþjóðalög til þess eins að halda fólkinu frá ströndum landins.

Lesa meira

Skilaboð frá flóttamannabúðum - 17.10.2016

Sýrlenski flóttamaðurinn og læknirinn Dr. Bashar Farahat stendur að ljósmyndasýningunni, Skilaboð frá flóttamannabúðunum, dagana 25. til 28. október, í samstarfi við Íslandsdeild Amnesty International. 

Lesa meira

Viltu skipuleggja bréfamaraþon í þínu sveitafélagi? - 14.10.2016

Sendu okkur tölvupóst á amnesty@amnesty.is og við hjálpum þér að komast af stað.

Lesa meira

Bréfamaraþonið 2016 - 12.10.2016

Senn líður að Bréfamaraþoni Íslandsdeildar Amnesty International.

Lesa meira

Sérhagsmunir auðugra þjóða auka á flóttamannakrísuna - 11.10.2016

Samkvæmt nýrri skýrslu Amnesty International, hafa ríkari þjóðir heims algerlega brugðist ábyrgðarskyldu sinni gagnvart flóttamannavandanum en aðeins tíu lönd hafa tekið við 56% alls flóttafólks og eru þau meðal fátækustu landa heims.

Lesa meira

Ungliðar okkar með undirskriftasöfnun á RIFF - 5.10.2016

Ungliðahreyfing Íslandsdeildar Amnesty International mun standa fyrir aðgerð á kvikmyndahátíðinni RIFF, laugardaginn 8. október kl. 19:00 í Bíó Paradís og safna undirskriftum á ákall til íslenskra stjórnvalda vegna flóttamannakrísunnar.

Lesa meira

Brýnt að Íslensk stjórnvöld fullgildi valfrjálsa bókun við samning gegn pyndingum - 3.10.2016

Þann 29. september síðastliðinn sendi Íslandsdeild Amnesty International ítrekun til íslenskra stjórnvalda um að fullgilda valfrjálsa bókun við samning Sameinuðu þjóðanna gegn pyndingum og annarri grimmilegri, ómannlegri eða vanvirðandi meðferð eða refsingu.

Lesa meira

Góðar fréttir af Bréfamaraþoninu 2015 - 22.9.2016

Bréfamaraþon Amnesty International er einn stærsti mannréttindaviðburður heims og sönnun þess að í krafti fjöldans er unnt að umturna lífi fólks sem sætir grófum mannréttindabrotum. 

Lesa meira

Smánarblettur á arfleifð Barack Obama í forsetaembætti ef Edward Snowden hlýtur ekki sakaruppgjöf - 16.9.2016

Barack Obama ætti að halda sig réttu megin sögunnar með því að veita uppljóstraranum Edward Snowden sakaruppgjöf en Snowden á yfir höfði sér áratuga langan fangelsisdóm fyrir að tala máli mannréttinda, að sögn Amnesty International, American Civil Liberties Union (ACLU), Human Rights Watch og fjölda annarra samtaka, sem ýttu alþjóðlegri undirskriftasöfnun úr vör í dag, til stuðnings Edward Snowden. 

Lesa meira

Tæplega 74% landsmanna telja að íslensk stjórnvöld ættu að gera meira til að hjálpa flóttafólki - 5.9.2016

Maskína ýtti nýrri könnun úr vör fyrir Íslandsdeild Amnesty International dagana 22. júlí til 2. ágúst 2016, þar sem spurt var um afstöðu Íslendinga til flóttafólks. 

Lesa meira

Hvað bíður sýrlenskra barna í Evrópu sem flúið hafa stríðsátök? - 29.8.2016

Grein eftir Gauri van Gulik, rannsakanda Amnesty International í Evrópu.

Lesa meira

Átakanlegar frásagnir af pyndingum, ómannúðlegum aðstæðum og fjöldadauða í sýrlenskum fangelsum - 24.8.2016

Skelfileg lífsreynsla fanga sem beittir voru hömlulausum pyndingum og annarri illri meðferð í sýrlenskum fangelsum er afhjúpuð í svartri skýrslu Amnesty International. Hóflegt mat gerir ráð fyrir að um 17.723 manns hafi látið lífið í varðhaldi frá því að uppreisnin hófst í Sýrlandi í mars árið 2011 – það eru að meðaltali rúmlega en 300 dauðsföll á mánuði. 

Lesa meira

Fylgst með liði flóttamanna keppa á Ólympíuleikunum í einum stærstu flóttamannabúðum heims - 19.8.2016

Flóttafólk í flóttamannabúðunum í Kakuma í Kenía hvetur með stolti lið flóttafólks sem keppir á Ólympíuleikunum í Ríó de Janeiro. 

Lesa meira

Ást er mannréttindi - 5.8.2016

Ungliðar Íslandsdeildarinnar munu taka þátt í Gleðigöngunni fyrir alla þá sem hafa ekki frelsi til að elska eða vera þeir sjálfir án þess að eiga á hættu að gjalda þess dýrum dómi. En eins og staðan er í dag liggja enn viðurlög við því að elska manneskju af sama kyni í 73 ríkjum í heiminum.

Lesa meira

Ástralía: skelfileg mannréttindabrot á flóttafólki á Nauru - 4.8.2016

Rannsókn Amnesty International á fjarlægri Kyrrahafseyju leiddi í ljós skipulögð mannréttindabrot sem mikil leynd ríkir yfir.

Lesa meira

Viðræður innan Sameinuðu þjóðanna um samábyrgð ríkja á flóttafólki - 28.7.2016

 

Amnesty International hefur lengi þrýst á stjórnvöld heims um að gera meira þegar kemur að samábyrgð svo að tryggja megi réttindi flóttamanna og mun nú í september hrinda af stað byltingarkenndri alþjóðlegri herferð um flóttamannavandann

 

Lesa meira

Spilað fyrir mannréttindi - 27.7.2016

Sumarið er mikilvægur tími hjá félagasamtökum eins og Amnesty International og halda samtökin áfram baráttunni fyrir auknum mannréttindum þrátt fyrir sumarfrí landsmanna. Ungliðar í ungliðahreyfingunni hafa staðið að vel heppnuðum aðgerðum.

Lesa meira

Ungliðar Amnesty ganga fyrir mexíkóskar konur í druslugöngunni - 22.7.2016

Ungliðahreyfing Íslandsdeildar Amnesty International tekur þátt í Druslugöngunni næstkomandi laugardag, þann 23. júlí, líkt og í fyrra. Í ár vekur hún athygli á skelfilegum veruleika mexíkóskra kvenna sem lenda í klóm opinberra öryggissveita sem beita þær kerfisbundnu kynferðisofbeldi til þess að knýja fram játningar við þeim ákærum sem þeir saka þær um.

Lesa meira

Mannréttindi í mikilli hættu í Tyrklandi í kjölfar valdaránstilraunar - 20.7.2016

Mannréttindi eiga á brattann að sækja í Tyrklandi eftir blóðuga valdaránstilraun. Yfirlýsingar forsetans og embættismanna stjórnvalda um að hugsanlega verði dauðarefsingin tekin upp aftur til þess að refsa þeim sem verða fundnir sekir um valdaránstilraunina er mikið áhyggjuefni, þar sem að slíkt myndi brjóta gegn mannréttindasáttmálum sem að Tyrkland á aðild að sem og þeirri vernd sem tryggð er í tyrknesku stjórnarskránni.

Lesa meira

Ríó 2016: Hefur Brasilía tapað áður en leikarnir hefjast? - 15.7.2016

Senn líður að Ólympíuleikunum og kastljós heimsins mun beinast að glitri og glamúr á meðan að ógnvænlegur fjöldi ungra blökkumanna í fátækrahverfunum týnir lífi sínu að ósekju, aðeins í nokkurra kílómetra fjarlægð frá leikunum. Allt vegna þess að heimurinn leit undan. 

Lesa meira

Gríðarleg aukning á fjölda morða sem framin eru af lögreglunni í Ríó de Janeiro í aðdraganda Ólympíuleikanna - 15.7.2016

Samkvæmt almannaöryggisstofnunni Instituto de Segurança Pública (ISP) hafa 40 manns, í borginni einni, verið felldir af lögregluþjónum við skyldustörf í maímánuði: sem er aukning um 135% miðað við sama tímabil árið 2015.

Lesa meira

Efnahagsvá er engin afsökun fyrir niðurskurð í félagsþjónustu og öryggisgæslu rétt fyrir Ólympíuleikana - 15.7.2016

Ný tilskipun frá fylkisstjóra Ríó de Janeiro sem veitir heimild til niðurskurðar á útgjöldum í aðdraganda Ólympíuleikanna 2016 má ekki verða notuð sem afsökun til að skera niður í grunnþjónustu og þjálfun öryggissveita sem sendar verða í fátækrahverfin, segir Amnesty International.

Lesa meira

Flótta- og farandfólk flýr kynferðisofbeldi, misnotkun og misneytingu í Líbíu - 11.7.2016

Skelfilegar frásagnir af kynferðisofbeldi, morðum, pyndingum og trúarofsóknum sem Amnesty International hefur safnað saman afhjúpar þann sláandi fjölda ólíkra brota sem þrífast við smyglleiðirnar til og í gegnum Líbíu.

Lesa meira

Vernd er ekki gjöf til flóttafólks – hún er mannréttindi. - 8.7.2016

Ghias Aljundi flúði frá Sýrlandi til Bretlands fyrir átján árum en hann er einn af þúsundum sjálfboðaliða sem hafa aðstoðað flóttafólk sem flýr til Grikklands. Ghias grunaði aldrei að einn daginn myndi hann bjarga eigin fjölskyldu úr gúmmíbát.

Lesa meira

Mexíkó: Kynferðisofbeldi er beitt á kerfisbundin hátt sem pyndingaraðferð til að knýja fram játningar kvenna - 8.7.2016

Ný rannsókn sem Amnesty International ýtti úr vör leiddi í ljós að af hundrað konum sem samtökin ræddu við og sættu handtöku í Mexíkó, urðu flestar fyrir kerfisbundnu kynferðisofbeldi af hálfu öryggissveita ríkisins, í þeim tilgangi að ná fram sem flestum játningum. 

Lesa meira

Ríki Evrópusambandsins hyggja á gerð fleiri vafasamra samninga til að halda flóttafólki frá álfunni - 27.6.2016

Evrópusambandið fetar nú hættulegar brautir í tilraun sinni til að vinna á flóttamannavandanum.

Lesa meira

Viðburður á alþjóðlega flóttamannadaginn - 15.6.2016

Í tilefni alþjóðlega Flóttamannadagsins, sem er næstkomandi mánudag 20. júní, munu Íslandsdeild Amnesty International, Mannréttindaskrifstofa Íslands og Rauði Krossinn efna til viðburða í miðborg Reykjavíkur frá kl 15-18 til að vekja athygli á þeim veruleika sem blasir við flóttafólki bæði hér heima og um heim allan.

Lesa meira

Árásin í Orlando sýnir mannslífinu algjöra fyrirlitningu - 14.6.2016

Skotárásin í Orlando sýnir algera fyrirlitningu gagnvart mannslífinu og hugur okkar er hjá fórnarlömbum árásarinnar og aðstandendum þeirra. En hugsunum verður að fylgja eftir með aðgerðum til þess að vernda fólk gegn slíku ofbeldi.

Lesa meira

Ógnvænleg aukning á skráðum aftökum ber vitni um að dauðarefsingin hefur ekki kostað fleiri mannslíf í rúmlega 25 ár - 30.5.2016

Stóraukning á fjölda skráðra aftaka á heimsvísu árið 2015 ber vitni um að fleiri einstaklingar voru teknir af lífi árið 2015 en nokkurn tíma á síðasta aldarfjórðungi. Í yfirferð sinni á beitingu dauðarefsingarinnar á heimsvísu komst Amnesty International að því að aukninguna mætti að mestu leyti rekja til Íran, Pakistan og Sádi-Arabíu. 

Lesa meira

Amnesty International birtir stefnu og rannsóknir um verndun réttinda vændisfólks - 26.5.2016

Í dag, 26. maí 2016, birtir Amnesty International stefnu sína varðandi verndun vændisfólks gegn mannréttindabrotum og misnotkun, ásamt því að birta fjórar rannsóknarskýrslur um stöðu þessara mála í Papúa Nýju-Gíneu, Hong Kong, Noregi og Argentínu.

Lesa meira

Spurningar og Svör: Stefna um vernd mannréttinda vændisfólks - 26.5.2016

Amnesty International birti stefnu sína í dag, 26. maí 2016, varðandi verndun vændisfólks gegn mannréttindabrotum og mistnokun. Stefnan mælir fyrir um að stjórnvöld eigi að vernda, virða og uppfylla réttindi vændisfólks. Hér má finna nokkrar helstu spurningar sem hafa borist Amnesty og komið hafa fram í opinberri umræðu, ásamt svörum við þeim.

Lesa meira

80% fólks um víða veröld er tilbúið að taka á móti flóttafólki - 19.5.2016

Meirihluti fólks (80%) víða um heim myndi taka á móti flóttafólki með opnum örmum og margir eru tilbúnir til að hýsa það á eigin heimilum, samkvæmt nýrri skoðanakönnun, The Refugees Welcome Index, sem Amnesty International lét gera.   

Lesa meira

Öryggissveitir í Ríó de Janeiro sýna sitt sanna andlit í aðdraganda Ólympíuleikanna í Brasilíu - 3.5.2016

Að hundrað dögum liðnum verður Ríó de Janeiro fyrsta borgin í Suður-Ameríku sem heldur flottustu sýningu í heimi – Ólympíuleikana.

Lesa meira

Samningur Evrópusambandsins og Tyrkja. Ríki mega ekki loka augunum fyrir löngum lista mannréttindabrota gegn flóttafólki. - 27.4.2016

Frá því að samningurinn milli Evrópusambandsins og Tyrkja var undirritaður hefur Amnesty International ásamt fleiri samtökum skráð  atvik þar sem flóttafólki er meinaður aðgangur að Tyrklandi við landamæri Sýrlands, öryggissveitir skjóta að því og það neytt til þess að snúa aftur til upprunalands síns.

Lesa meira

Aðalfundur Íslandsdeildar Amnesty International 12. mars 2016 - 1.3.2016

Aðalfundur Íslandsdeildar Amnesty International verður haldinn laugardaginn 12. mars 2016 kl. 14.00 í húsnæði deildarinnar að Þingholtsstræti 27, 101 Rvk., 3 hæð.

Lesa meira

Kvennaskólinn í Reykjavík og Framhaldsskólinn á Húsavík söfnuðu flestum undirskriftum! - 11.2.2016

Árlega heldur Íslandsdeild Amnesty International Bréfamaraþon þar sem samtökin hvetja einstaklinga til að taka höndum saman og styðja við bakið á þolendum mannréttindabrota með pennann að vopni.

Lesa meira

Líbanon: Flóttakonur frá Sýrlandi eiga í aukinni hættu á misnotkun og kynferðislegri áreitni - 3.2.2016

Skortur á alþjóðlegum stuðningi sem og stefna yfirvalda sem ýtir undir mismunun í Líbanon hefur skapað umhverfi sem eykur hættuna á misnotkun og illri meðferð á flóttakonum í landinu samkvæmt nýrri skýrslu Amnesty International.

Lesa meira

Minnum á pallborðsumræður í kvöld um fóstureyðingarlögjöfina á írlandi og bíósýningu! - 27.1.2016

Íslandsdeild Amnesty International stendur fyrir pallborðsumræðum og sýningu heimildamyndarinnar, Take the boat (2015), í Bíó Paradís í kvöld kl. 19:30. 

Lesa meira

TILNEFNING TIL Íslensku VEFVERÐLAUNANNA - 22.1.2016

Við erum yfir okkur ánægð að vefsíða Bréfamaraþonsins er tilnefnd til Íslensku vefverðlaunanna. Vefsíðunni var einstaklega vel tekið en alls söfnuðust 37.030 undirskriftir í gegnum hana frá einstaklingum, fyrirtækjum, skólum og félagsmiðstöðvum. 

Lesa meira

Vinnustaðir söfnuðu rúmlega 4000 undirskriftum á Bréfamaraþoni Amnesty International 2015 - 21.1.2016

Aldrei fyrr hafa jafn margir Íslendingar stutt mannréttindabaráttu Íslandsdeildar Amnesty International eins og með aðgerðum sínum á Bréfamaraþoni samtakanna árið 2015.  Lesa meira

Pallborðsumræður og sýning Heimildamyndarinnar Take the boat í Bíó Paradís - 13.1.2016

Íslandsdeild Amnesty International stendur að sýningu heimildamyndarinnar, Take the boat (2015), í Bíó Paradís miðvikudaginn 27. Janúar kl. 20.

Frítt verður inn og allir velkomnir!

Lesa meira

Glæsilegur árangur á Bréfamaraþoni 2015 - 11.1.2016

Bréfamaraþonið fór fram á 19 stöðum um land allt á síðasta ári og átti fjöldi einstaklinga veg og vanda að framkvæmd þess í sínu sveitafélagi.

Lesa meira