Góðar fréttir

Fyrirsagnalisti

Su-Su-Nway

Góðar fréttir: samviskufangar leystir úr haldi í Mjanmar - 26.10.2011

Verkalýðsfrömuðurinn Su Su Nway frá Mjanmar var leyst úr haldi í vikunni, ásamt samlöndum sínum Zarganar og Zaw Htet Ko Ko.

Lesa meira
Ayat-al-Qarmezi

Góðar fréttir: bareinskt ljóðskáld leyst úr haldi! - 19.9.2011

Ayat al-Qarmezi, sem er bareinskt ljóðskáld og háskólanemi í Kennaraháskóla Bareins, var dæmd í eins árs fangelsi fyrir að lesa ljóð.

Lesa meira
Myndir-fra-fidrildaadgerd-juli-2011-(8)

Vel heppnuð fiðrildaaðgerð til stuðnings konum í Níkaragva - 25.7.2011

Fiðrildaaðgerð Amnesty International á Ingólfstorgi í kjölfar druslugöngunnar heppnaðist vonum framar.

Lesa meira

Góðar fréttir: þvinguðum brottflutningum hætt í Tsjad - 20.7.2011

Meira en 10.000 manns sem búa í  Ambatta í höfuðborg Tsjad,  N'Djamena, eiga ekki lengur á hættu að sæta þvinguðum brottflutningi.

Lesa meira

Góðar fréttir: aðgerðir ykkar í bréfamaraþoninu 2010 báru árangur! - 28.2.2011

Í desember 2010 komu þúsundir saman um heim allan og gripu til aðgerða í þágu fólks sem sætti mannréttindabrotum. Lesa meira

Góðar fréttir: íröskum lögreglumanni sem haldið var án ákæru sleppt úr haldi - 18.2.2011

Amnesty International fagnar því að fyrrum lögreglumanni, sem hafði verið í varðhaldi án ákæru í Írak í yfir tvö ár, hefur nú verið sleppt úr haldi.

Lesa meira