Góðar fréttir: 2012

Fyrirsagnalisti

Góð frétt: Baráttumaður í Barein leystur úr haldi! - 5.12.2012

Sayed Yousif Almuhafdah, sem er baráttumaður fyrir mannréttindum, var leystur úr haldi þann 16. nóvember 2012 og allar ákærur gegn honum felldar niður.

Lesa meira

Mannréttindalögfræðingur leystur úr haldi! - 5.11.2012

Mannréttindalögfræðingurinn Fabián Nsue Nguema var leystur úr haldi að kvöldi 30. október 2012.

Lesa meira

Baráttufólk gegn þrælahaldi leyst úr haldi! - 30.10.2012

Sjö meðlimir IRA-Mauritanie, samtaka í Maritaníu sem berjast gegn þrælahaldi, hafa verið leystir úr haldi.

Lesa meira

Andófsmaður leystur úr haldi eftir 100 daga! - 25.10.2012

Þann 11. október var Diomi Ndongala Eugene, andófsmaður frá Austur-Kongó, leystur úr varðhaldi í höfuðborginni Kinshasa.

Lesa meira

Góðar fréttir: Súdanskri andófskonu sleppt úr haldi! - 26.9.2012

Andófskonunni Alawiya Osman Ismail Kibaida var sleppt 28. júlí eftir að hafa verið í haldi í rúmlega 3 mánuði án ákæru og við bágar aðstæður.

Lesa meira

Góðar fréttir – Hætt við að taka 38 fanga af lífi! - 17.9.2012

Forseti Gambíu, Yahya Jammeh, ákvað að gera aftökuhlé í landinu í kjölfar mikils þrýstings, meðal annars frá 1.566 félögum í sms-aðgerðaneti Íslandsdeildar Amnesty International.

Lesa meira

Góðar fréttir: indverskum unglingi sleppt! - 14.9.2012

Saleem Beigh var í varðhaldi hjá lögreglu í Jammu og Kasmír í Norður-Indlandi. Honum var sleppt úr haldi þann 18. ágúst 2012 og er kominn aftur heim til fjölskyldu sinnar.

Lesa meira

Góðar fréttir: Forseta palestínska þingsins sleppt úr haldi! - 31.8.2012

Ísraelsk yfirvöld slepptu forseta paletínska þingsins, Aziz Dweik, úr haldi þann 19. júlí síðastliðinn eftir sex mánaða varðhald án réttarhalda.

Lesa meira

Góðar fréttir: Andófsmaður á Kúbu leystur úr haldi! - 8.8.2012

Andrés Carrión Álvarez var leystur úr fangelsi þann 13. apríl, en bíður enn réttarhalda vegna „óspekta á almannafæri“.

Lesa meira

Góðar fréttir: Patrick Okoroafor leystur úr haldi í Nígeríu! - 7.6.2012

 

Patrick Okoroafor var handtekinn í maí 1995, þegar hann var 14 ára og ákærður fyrir rán. Hann var 16 ára þegar hann var dæmdur til dauða eftir óréttlát réttarhöld.
Lesa meira

Forseti Mongólíu þakkar Amnesty International - 7.6.2012

Forseti Mongólíu, Elbegdorj Tsakhia, skrifaði eftirfarandi bréf, þar sem hann þakkar öllum félögum í Amnesty International fyrir að styðja afnám dauðarefsingarinnar í landinu

.

Lesa meira

Góðar fréttir: Jabbar Savalan leystur úr haldi í Aserbaídsjan - 8.2.2012

Jabbar Savalan sat í fangelsi í Aserbaídsjan í 11 mánuði fyrir skrif á Facebook. Hann var látinn laus þann 26. desember eftir að forseti landsins náðaði hann.

Lesa meira

Góðar fréttir: dómstóll í Slóvakíu úrskurðar gegn aðskilnaði Róma-barna í skólakerfinu! - 3.2.2012

Dómstóll í Slóvakíu bannaði nýverið aðskilnað Róma-barna í grunnskóla í þorpinu Šarisské Michaľany, í Prešov héraði. Um tímamótadóm er að ræða. Lesa meira
Ines-Ortega-og-Valentina-Cantu

Góðar fréttir – janúar 2012 – mexíkósk stjórnvöld gangast við ábyrgð vegna nauðgana - 30.1.2012

Mexíkósk stjórnvöld hafa opinberlega gengist við ábyrgð vegna nauðgunar Valentinu Rosendo Cantú (sjá upplýsingar um málið hér).

Lesa meira