Herferðir

Velkomin

Í fyrsta skipti í sögunni hefur fjöldi flóttamanna farið yfir 60 milljónir. Sam­kvæmt mati Sam­ein­uðu þjóð­anna voru 65.3 millj­ónir manna á flótta, hæl­is­leit­endur eða á ver­gangi við lok árs 2015.

Lesa meira

Stöðvum pyndingar

Pyndingar eru aldrei réttlætanlegar. Þær eru villimannlegar og siðlausar og ein stærsta smán mannkyns.

Lesa meira
Líkami minn, réttindi mín

Minn líkami, mín réttindi!

Allir hafa kynlífs- og frjósemisréttindi. Ríkisstjórnum er skylt að tryggja að allir geti notið þessara réttinda án ótta, þvingana eða mismununar.

Lesa meira

Afnemum dauðarefsinguna

Dauðarefsingin er grimmileg, ómannúðleg og niðurlægjandi. Hún er brot á réttinum til lífs.

Lesa meira