Öryggi og mannréttindi

 

Öryggi og mannréttindi

Amnesty International mun krefjast þess að ríki virði mannréttindi í öllum aðgerðum sínum í nafni þjóðaröryggis eða baráttunnar gegn hryðjuverkum. Þegar ríki virða ekki mannréttindi verða ríkisstjórnir og einstaklingar að sæta ábyrgð á mannréttindabrotum sínum. Við munum einnig vinna að réttindum þeirra sem verða fyrir hryðjuverkum og öðru ofbeldi af hálfu vopnaðra hópa og styðja það fólk í baráttu sinni fyrir sannleikanum, réttlæti og skaðabótum.