Dagleg barátta fyrir mannréttindum

Við stöndum að ýmsum herferðum um málefni til að vernda og verja mann­rétt­indi. Hugsjón samtak­anna miðar að heimi þar sem sérhver einstak­lingur nýtur allra þeirra rétt­inda sem fólgin eru í Mann­rétt­inda­yf­ir­lýs­ingu Sameinuðu þjóð­anna og öðrum mann­rétt­inda­sátt­málum.

Íslands­deildin leggur nú sérstaka áherslu á tján­ing­ar­frelsið og málefni flótta­fólks hér innan­lands.