Styrktu starfið

Amnesty International byggir afkomu sína á frjálsum framlögum. Til þess að tryggja sjálfstæði sitt og óhlutdrægni þiggja þau ekki ríkisstyrki. Án fjárhagslegs stuðnings almennings eru samtökin magnvana.


Gerast félagi

Besta leiðin til að styrkja okkur er með mánaðarlegum stuðningi.

Stakur styrkur

Með gjöf þinni styður þú Amnesty International í baráttunni fyrir mannréttindum.

SMS - aðgerðanetið

Á hverjum degi fær Amnesty International upplýsingar um mannréttindarbrot.

Amnesty búðin

Þegar þú verslar í Amnesty búðinni ertu að gera okkur kleift að halda herferðunum okkar áfram til að vernda mannréttindi út um allan heim.