Styrkja Íslandsdeild Amnesty

Amnesty International byggir afkomu sína á frjálsum framlögum. Til þess að tryggja sjálfstæði sitt og óhlutdrægni þiggja þau ekki ríkisstyrki. Án fjárhagslegs stuðnings almennings eru samtökin magnvana.

Besta leiðin til að styrkja okkur er með mánaðarlegum stuðningi.

Hægt er að gerast félagi með árlegri greiðslu með því að senda tölvupóst á amnesty@amnesty.is og er upphæð árgjalda ákveðin á aðalfundi ár hvert.

Fréttabréf