Styrkja Íslandsdeild Amnesty

Amnesty International byggir afkomu sína á frjálsum framlögum. Til þess að tryggja sjálfstæði sitt og óhlutdrægni þiggja þau ekki ríkisstyrki. Án fjárhagslegs stuðnings almennings eru samtökin magnvana.

Skráðu inn upplýsingar hér fyrir neðan til að greiða frjálst framlag með kreditkorti.

Einnig er hægt að leggja frjáls framlög til Íslandsdeildar Amnesty International kt. 620879-0299 inn á bankareikning 336-26-8717.