Sokkar fyrir Amnesty

Íslands­deild Amnesty Internati­onal selur sokka eftir íslenska hönnuði til styrktar mann­rétt­ind­a­starfsins. Á hverju ári er ný hönnun kynnt fyrir jólin.

ATHUGIÐ: Síðasti dagur til að fá sokkana senda í pósti til sín fyrir jól er 20.desember. Skrif­stofan er OPIN 20.-22. des milli 10-16. En lokuð á Þorláks­messu og milli jól og nýárs.

Í ár var leitað til Lista­há­skólans og hönn­un­ar­sam­keppni var hrint af stað innan skólans. Hönnun Möggu Magnús­dóttur varð fyrir valinu.

Sokk­arnir eru fram­leiddir í verk­smiðju í Portúgal þar sem mikið er lagt upp úr sjálf­bærni í fram­leiðslu­ferlinu. Bómullin er form­lega vottuð af Cotton Made in Africa sem er staðall fyrir bómull í Afríku til að efla lífs­kjör smábænda og stuðla að umhverf­i­s­vænni bómullar­fram­leiðslu samkvæmt ströngum skil­yrðum.

Sokk­arnir eru einnig til sölu í Ungfrúnni góðu (Hall­veig­ar­stíg) og Andrá Reykjavík (Lauga­vegi).

ATHUGIÐ: Síðasti dagur til að fá sokkana senda í pósti til sín fyrir jól er 20.desember. Skrif­stofan er OPIN 20.-22. des milli 10-16. En lokuð á Þorláks­messu og milli jól og nýárs.

Allur ágóði af sokka­söl­unni rennur óskiptur til mann­rétt­ind­a­starfs Íslands­deildar Amnesty Internati­onal.

1 STK.
2.900 kr.

Allar vörur