Taktu þátt

Þátttaka þín bjargar mannslífum!

Undir­skriftin þín getur haft veruleg áhrif á líf hópa og einstak­linga sem verða fyrir mann­rétt­inda­brotum. Krefstu rétt­lætis, þrýstu á stjórn­völd, taktu þátt! Þegar undir­skrift­irnar safnast saman verða þær öflugt afl sem getur bjargað lífi, breytt lögum og sýna stjórn­völdum um heim allan að þér er ekki sama.

Styrktu & skrifaðu undir áköll með símanum

  • Þú færð send 3 áköll í mánuði
  • Þú greiðir 199 kr. fyrir hvert sms móttekið
  • Skrifaðu undir ákallið með því að svara skilaboðunum AKALL í 1900

Einfalt og áhrifaríkt aðgerðanet

Vertu með í netákallinu, þar sem meðlimir fá tilkynningar í tölvupósti um alvarleg mannréttindarbrot sem krefjast tafarlausra viðbragða.

Þú getur gerst aðgerðasinni

Vertu aðgerðasinni. Þú getur tekið þátt í skipulagningu viðburða, almenningsrýmum, samfélagsmiðla og gerst Amnesty fræðari.

Virk áköll

Þau þurfa þína hjálp!

Þín undirskrift getur bjargað mannslífi