SMS - mál

Flóttafólk á Manu sætir hrottalegu ofbeldi!

Hundruð flóttafólks og einstaklinga sem leita hælis undan ofsóknum eru nú föst á eyjunni Manu í Papúa.  Lesa meira

Kína: Frelsið Liu Xia

Listakonan, ljóðskáldið og mannréttindafrömuðurinn Liu Xia hefur verið kúguð og neydd til að dvelja heima hjá sér undir ströngu eftirliti kínverskra stjórnvalda allt frá því að eiginmaður hennar Liu Xiaobo hlaut friðarverðlaun Nóbels árið 2010.

Lesa meira
Federica Mogherini

Tyrkland: Fulltrúar ESB þrýsti á stjórnvöld í Tyrklandi vegna mannréttindabrota!

Dómstóll í Tyrklandi hefur úrskurðað Idil Eser, framkvæmdastjóra Tyrklandsdeildar Amnesty International og fimm aðra mannréttindafrömuði í gæsluvarðhald. Nú er lag að láta tyrknesk stjórnvöld hlusta á kröfur okkar!

Lesa meira

Íran: Andlegur kennari á aftur á hættu að sæta dauðarefsingu

Andlegi kennarinn Mohammad Ali Taheri bíður eftir lokaniðurstöðu í máli sínu síðar í þessum mánuði en yfirvöld saka hann um að boða „spillingu á jörðinni”. Honum hefur verið haldið í einangrun í yfir sex ár í fangelsi í Teheran. Verði hann dæmdur sekur gæti hann átt yfir höfði sér dauðarefsingu.

Lesa meira