SMS - mál

Guatemala: ráðist á aðgerðasinna og þeir í mikilli hættu

Hópur vopnaðra manna hótuðu og réðust á mannréttindafrömuðinn og leiðtogann, Auru Lolitu Chavéz, auk meðlima í samtökum K'iche fólksins.

Lesa meira

Bangladess: Þekktri baráttukonu fyrir mannréttindum hótað!

Sultana Kamal er lögfræðingur og þekkt baráttukona fyrir mannréttindum í Bangladess. Hún byrjaði að fá ofbeldishótanir nú í júníbyrjun frá stuðningsfólki íslömsku hreyfingarinnar Hefazet-e-Islam (Hefazat). 

Lesa meira

Súdan: Mannréttindafrömuður stendur frammi fyrir dauðarefsingu

Doktor Mudawi Ibrahim Adam stendur frammi fyrir sex kærum á hendur sér, þar af tveimur sem geta leitt til dauðarefsingar eða lífstíðarfangelsis. Dr. Mudawi var handtekinn þann 7. desember árið 2016 og hefur verið í haldi síðan vegna baráttu sinnar fyrir mannréttindum í Súdan. 

Lesa meira

Malasía: Háskólanemi sakfelldur fyrir vörslu „ólöglegra“ bóka

Háskólaneminn Siti Noor Aishah hefur verið dæmd í fimm ára fangelsi í hæstarétti í Kuala Lumpur í Malasíu fyrir vörslu 12 bóka sem stjórnvöld hafa flokkað sem ólöglegar.  

Lesa meira