
Um okkur
Við stöndum vörð um mannréttindi, réttlæti, frelsi og reisn
Amnesty International er alþjóðleg mannréttindahreyfing rúmlega tíu milljóna einstaklinga í meira en 150 löndum. Við berjumst fyrir heimi þar sem sérhver einstaklingur nýtur mannréttinda sinna.