• um-okkur

Um okkur

Félögum misbýður þau mannréttindabrot sem eiga sér stað um heim allan en sameinast í von um betri heim – og því berjast þeir fyrir auknum mannréttindum með mannréttindastarfi og alþjóðlegri samstöðu.

Nánar um okkur


Mótmælastaða við Alþingi vegna forseta Slóvakíu

Um Amnesty International

Amnesty International er alþjóðleg hreyfing fólks sem berst fyrir því að alþjóðlega viðurkennd mannréttindi séu virt og að allir njóti verndar þeirra.

Mótmælastaða við Alþingi vegna forseta Slóvakíu

Tímalína Amnesty International

Frá upphafsdögum samtakanna árið 1961 höfum við unnið um heim allan til að koma í veg fyrir mannréttindabrot.

Penni

Upphaf Amnesty International

Árið 1961 hóf breski lögfræðingurinn Peter Benenson herferð um heim allan, sem bar heitið Ákall um sakaruppgjöf 1961 (Appeal for Amnesty 1961).

Mótmælastaða við Alþingi vegna forseta Slóvakíu

Íslandsdeild Amnesty

Íslandsdeild Amnesty International var formlega stofnuð í Norræna húsinu 15. september árið 1974.