Fólkið okkar

Amnesty Internati­onal er með skrif­stofur í um 70 löndum en nær til rúmlega 150 landa. Íslands­deildin er með stærri lands­deildum miðað við fólks­fjölda.

Stjórn Amnesty Internati­onal tekur virkan þátt í að móta starf deild­ar­innar. Stjórn­ar­með­limir eru sjö talsins og starfa í sjálf­boða­vinnu í þágu mann­rétt­inda. Stjórn­ar­með­limir eru kosnir til tveggja ára í senn á árlegum aðal­fundi. Öllum er velkomið að bjóða fram krafta sína.

Ungl­iða­hreyfing Amnesty Internati­onal hefur verið öflug í aðgerð­a­starfi deild­ar­innar síðast­liðin ár. Ungl­iðar eru með sína eigin stjórn sem er kosin árlega.

Stjórn ungl­iða­hreyf­ing­ar­innar 2023-2024

  • Askur Hrafn Hann­esson forseti
  • Íris Björk Ágústs­dóttir
  • Salvör Frið­berts­dóttir
  • Freyja Gyðu­dóttir Gunn­ars­dóttir
  • Ísabella Lindu­dóttir
  • Þórhildur Þorsteins­dóttir
  • Rúna Krossá Gunn­hild­ar­dóttir