Fréttir úr ungliðahreyfingunni

Fyrirsagnalisti

Fimm á leið á ráðstefnu í Noregi - 19.5.2017

Árlega taka ungliðastjórar landsdeilda Amnesty International á Skandinavíu höndum saman og blása til ráðstefnu sem ber heitið "Nordic Youth Conference" eða NYC. Þessar ráðstefnur eru hugsaðar til þess að gefa ungum aðgerðasinnum tækifæri til að koma saman og skeggræða starfið í löndunum sem og bera saman bækur sínar. Einnig fá aðgerðasinnarnir fræðslu um áherslur Amnesty International hverju sinni og þjálfun í viðburðastjórnun

Lesa meira
Nordurland

Ungliðahreyfingin í fullu fjöri á norðurlandi - 12.4.2017

Undanfarnar vikur hafa ungliðarnir okkar staðið í ströngu á Norðurlandi. Í byrjun mars hélt ungliðaráð Norðurlands kynningarfund þar sem þau buðu áhugasömum ungmennum að gerast meðlimir í ungliðahreyfingunni. Fundurinn var haldinn í ungmennahúsinu Rósenborg og mættu á þriðja tug áhugasamra aktivista.

Lesa meira