SMS

Mósambík: Fjölmiðlakonu byrlað eitur
Fjölmiðlakonan Selma Inocência Marivate tjáði Amnesty International þann 27. júlí að hana grunaði að eitrað hafi verið fyrir sér með þungmálmum í vinnuferð til Maputo, höfuðborg Mósambík, í mars síðastliðnum.