Úsbekistan: blaðamaður sætti pyndingum og hefur setið í fangelsi í 16 ár

„Ég lá þarna í eigin blóðpolli a.m.k. í nokkra daga – án matar og vatns. Ég reyndi að hugsa um allt það góða í lífi mínu, börnin mín, konuna mína. Andlega bjó ég mig hins vegar undir það að deyja.“ Lesa meira

Kína: Óttast er um afdrif tíbesks munks sem er í haldi í Kína

Ekkert hefur heyrst frá tíbeska munkinum Choephel Dawa síðan lögregla handtók hann þann 28. mars síðastliðinn. Lesa meira

2014: Hræðilegt ár fyrir mannréttindi

Ríkisstjórnir tala fjálglega um nauðsyn þess að vernda almenna borgara. En stjórnmálamönnum heimsins hefur mistekist hrapallega að vernda þá sem mest þurfa á vernd að halda.  Lesa meira

Sádi-ARABÍA: RAIF BADAWI HÚÐSTRÝKTUR – GRIMMILEG REFSING

Sádi-arabíski aðgerðasinninn Raif Badawi var húðstrýktur opinberlega þann 9. janúar fyrir framan al-Jafali moskuna í Jeddah. Lesa meira

Nígería: Hryllileg myndskeið bendla nígeríska herinn við stríðsglæpi

Hryllileg myndskeið, ljósmyndir og vitnisburðir varpa ljósi á ný sönnunargögn um stríðsglæpi


Fréttir

Alþjóðleg andstaða gegn geðþóttaeftirliti Bandaríkjanna á net- og símanoktun - 21.4.2015

Almenn andstaða er í heiminum gegn eftirliti Bandaríkjanna á net- og símanotkun samkvæmt stórri alþjóðlegri könnun sem Amnesty International lét gera. 

Lesa meira

Chelsea Manning sendir þakkarbréf til konu sem tók þátt í bréfamaraþoninu á Íslandi! - 17.4.2015

Fyrir skemmstu barst Marrit sem tók þátt í bréfamaraþoninu á Íslandi bréf frá Chelsea Manning þar sem hún þakkar heilshugar fyrir stuðninginn og greinir m.a. frá því að fangelsið hafi bókstaflega fyllst af kortum og bréfum henni til handa. 

Lesa meira

Fleiri fréttir


Góðar fréttir

Filippseyjar: Þrýstingur Amnesty International hefur áhrif!

Þann 27. mars afhenti starfsfólk Amnesty International á Filippseyjum undirskriftir frá bréfamaraþoninu 2014 til lögreglunnar þar í landi. Strax eftir afhendingu bárust Jerryme og fjölskyldu hans þær fregnir frá lögreglunni að rannsókn yrði sett af stað líkt og Amnesty International kallaði eftir.

Lesa meira

Naum björgun frá aftöku í Nígeríu: „Ég velti því enn fyrir mér hvort þetta sé draumur“

Í 19 ár fékk ThankGod Ebhos sjaldnast fullan nætursvefn. Nótt eftir nótt, þar sem hann lá á teppi í litlum klefa í Benin-fangelsinu í Suður-Nígeríu, fékk hann óhugnanlegar endurteknar martraðir um að fangelsisvörður kæmi bankandi á dyr hans til að fara með hann hálfsofandi að gálganum, setti reipi um háls hans og hengdi hann.

Í júní 2013 varð það hættulega nálægt því að verða að veruleika.

Lesa meira

Ágrip af góðum fréttum frá árinu 2014

Eftir rúmlega tveggja áratuga baráttu tók alþjóðlegur vopnaviðskiptasamningur loks gildi eftir að 130 lönd höfðu skrifað undir og 62 lönd fullgilt hann. Ísland varð fyrst ríkja heims til að fullgilda samninginn.

Lesa meira

Fleiri góðar fréttir