Samviskufangi færður í herfangelsi 

Fyrrum þingmaðurinn, Vano Kiboko, afplánar þriggja ára fangelsisdóm fyrir að andmæla opinberlega að forseti Lýðveldisins Kongó, Joseph Kabila, bjóði sig fram þriðja kjörtímabilið í röð. Lesa meira

Líbanon: Flóttakonur frá Sýrlandi eiga í aukinni hættu á misnotkun og kynferðislegri áreitni

Skortur á alþjóðlegum stuðningi sem og stefna yfirvalda sem ýtir undir mismunun í Líbanon hefur skapað umhverfi sem eykur hættuna á misnotkun og illri meðferð á flóttakonum í landinu samkvæmt nýrri skýrslu Amnesty International.

Lesa meira

Þú breyttir lífum á 50 vegu árið 2015

Árið 2015 þrýstu stuðningsaðilar eins og þú á þá sem taka ákvarðanir um að koma breytingum til leiðar í heiminum. Lesa meira

Kínversks blaðamanns saknað í Tælandi 

Ekkert hefur spurst til kínversks blaðamanns síðan 11. janúar síðastliðinn þegar hann ferðaðist með lest frá Tælandi til Laos. 

Lesa meira

Samfélagsleiðtogar í Ekvador sakaðir um hryðjuverk

Manuel Trujillo og Manuela Pacheco, samfélagsleiðtogar í San Pablo de Amalí í Ekvador standa frammi fyrir órökstuddum ákærum um skipulögð hryðjuverk.

Lesa meira

Fréttir

Kvennaskólinn í Reykjavík og Framhaldsskólinn á Húsavík söfnuðu flestum undirskriftum! - 11.2.2016

Árlega heldur Íslandsdeild Amnesty International Bréfamaraþon þar sem samtökin hvetja einstaklinga til að taka höndum saman og styðja við bakið á þolendum mannréttindabrota með pennann að vopni.

Lesa meira

Líbanon: Flóttakonur frá Sýrlandi eiga í aukinni hættu á misnotkun og kynferðislegri áreitni - 3.2.2016

Skortur á alþjóðlegum stuðningi sem og stefna yfirvalda sem ýtir undir mismunun í Líbanon hefur skapað umhverfi sem eykur hættuna á misnotkun og illri meðferð á flóttakonum í landinu samkvæmt nýrri skýrslu Amnesty International.

Lesa meira

Fleiri fréttir


Góðar fréttir

Þú breyttir lífum á 50 vegu árið 2015 

Árið 2015 þrýstu stuðningsaðilar eins og þú á þá sem taka ákvarðanir um að koma breytingum til leiðar í heiminum.

Lesa meira

Mongólía: Söguleg kosning um afnám dauðarefsingarinnar

Amnesty International fagnar því að mongólska þingið afnam dauðarefsinguna í landinu nýverið. Þetta er stórsigur fyrir mannréttindi í landinu og verður hann skráður í sögubækurnar.

Lesa meira

Fleiri góðar fréttir