GÓÐAR FRÉTTIR: HÆTT VIÐ AFTÖKUNA Á HAMID AHMADI

Amnesty International voru að berast þær fréttir að hætt hefur verið við aftöku Hamid Ahmadi. Írönsk yfirvöld hafa tilkynnt fjölskyldu hans að hætt hafi verið við öll áform um að taka hann af lífi.

Lesa meira

#Velkomin

Flóttafólk á Íslandi og innfæddir Íslendingar færast nær hvort öðru með augnsambandi í 4 mínútur.

Lesa meira

Sýrland: Sjálfboðaliði Hvítu hjálmanna (e. White Helmets) var rænt við brottflutning frá Aleppo

Abdulhadi Kame var rænt þegar almennir borgarar voru fluttir frá Aleppo í desember síðastliðnum. Síðan þá hefur hann aðeins sést í óhugnalegu myndbandi

Lesa meira
Sadi-Arabia--adgerd---mal-nr.-30---©Amnesty-International

33 GÓÐAR FRÉTTIR FRÁ ÁRINU 2016

Árið 2016 hjálpaðir þú við að frelsa rúmlega 650 einstaklinga, næstum tveimur fyrir hvern dag, frá óréttlátri og oft hrottafenginni fangelsisvist. 

Lesa meira

Bandaríkin: Dómur yfir Chelsea Manning mildaður

Barack Obama Bandaríkjaforseti lét það verða eitt sitt síðasta embættisverk að milda dóm yfir Chelsea Manning.

Lesa meira

Fréttir

Samningur ESB við Tyrkland: Uppskrift að örvæntingu - 17.2.2017

Flóttamannasamningur Evrópusambandsins við Tyrkland hefur leitt til þess að þúsundir flóttamanna og farandfólks hírast við hörmuleg og hættuleg búsetuskilyrði á Grikklandi. 

Lesa meira

Sýrland: Ný rannsókn AI afhjúpar fjöldahengingar og pyndingar í hinu illræmda Saydnaya-fangelsi - 7.2.2017

Ný og svört skýrsla Amnesty International afhjúpar skipulagðar aftökur sýrlenskra stjórnvalda  án dóms og laga í Saydnaya-fangelsi.

Lesa meira

Fleiri fréttir


Góðar fréttir

Góðar Fréttir: hætt við aftökuna á Hamid Ahmadi

Amnesty International voru að berast þær fréttir að hætt hefur verið við aftöku Hamid Ahmadi. Írönsk yfirvöld hafa tilkynnt fjölskyldu hans að hætt hafi verið við öll áform um að taka hann af lífi.

Lesa meira

Bandaríkin: Dómur yfir Chelsea Manning mildaður

Barack Obama Bandaríkjaforseti lét það verða eitt sitt síðasta embættisverk að milda dóm yfir Chelsea Manning.

Lesa meira

Fleiri góðar fréttir