Umfangsmiklar pyndingar lögreglu á Filippseyjum

Pyndingar hafa verið refsiverðar á Filippseyjum frá 2009 en þrátt fyrir aukinn fjölda kvartana vegna pyndinga lögreglu hefur enginn verið dreginn til ábyrgðar fyrir slík brot.

Lesa meira

Sádi-ARABÍA: RAIF BADAWI HÚÐSTRÝKTUR – GRIMMILEG REFSING

Sádi-arabíski aðgerðasinninn Raif Badawi var húðstrýktur opinberlega þann 9. janúar fyrir framan al-Jafali moskuna í Jeddah. Lesa meira

Hvíta-Rússland: Barinn af lögreglu vegna kynhneigðar sinnar

Ihar Tsikhanyuk er samkynhneigður aðgerðasinni. Hann var ítrekað kýldur af lögreglumönnum og svívirtur fyrir kynhneigð sína

Nígería: Hryllileg myndskeið bendla nígeríska herinn við stríðsglæpi

Hryllileg myndskeið, ljósmyndir og vitnisburðir varpa ljósi á ný sönnunargögn um stríðsglæpi

Eþíópía: Pólitískur aðgerðasinni sætir þvinguðu mannshvarfi

Andargachew Tsige, pólitískur aðgerðasinni frá Eþíópíu með breskan ríkisborgararétt, hvarf á Sana‘a flugvelli í Jemen

Lesa meira

Fréttir

Grikkland: Harmleikur farandfólks við Farmakonisi - ári síðar hefur réttlætinu ekki verið fullnægt  - 30.1.2015

Það að grísk yfirvöld hafi brugðist þeirri skyldu sinni að rannsaka dauða 11 Afgana sem drukknuðu úti á sjó sýnir skeytingarleysi yfirvalda um að framfylgja réttlæti fyrir fórnarlömb og fjölskyldur þeirra og er dæmi um harðlínustefnu í málefnum hælisleitenda og farandfólks, sagði Amnesty International í tilefni þess að ár sé liðið frá harmleiknum í Farmakonisi.

Lesa meira

Grípið til aðgerða strax! Guadalupe hlaut 30 ára fangelsi vegna fósturmissis - 21.1.2015

Stjórnvöld í El Salvador verða tafarlaust að binda endi á óvægna herferð sína gegn réttindum kvenna og stúlkna í landinu og leysa tafarlaust úr fangelsi konu að nafni Guadalupe sem hefur setið í fangelsi frá árinu 2007 fyrir þær sakir einar að hafa misst fóstur.  Lesa meira

Eitt stærsta fyrirtækjahneyksli okkar tíma! - 9.1.2015

Mikilvægur sigur vannst nýverið þegar olíurisinn Shell greiddi síðbúnar skaðabætur til Bodó-samfélagsins á óseyrum Nígerfljóts, þar sem íbúar hafa þurft að horfa upp á lífsviðurværi sitt lagt í rúst vegna olíuleka sem Shell bar ábyrgð á.  Lesa meira

Fleiri fréttir


Góðar fréttir

Mjanmar: Aðgerðasinni laus úr fangelsi

Lausn Dr. Tun Aung, friðsamlegs aðgerðasinna sem var fangelsaður fyrir það eitt að koma í veg fyrir ofbeldi, er jákvætt skref, en yfirvöld í Mjanmar þurfa að frelsa tugi annarra samviskufanga sem eru enn bak við lás og slá, sagði Amnesty International.

Lesa meira

Þátttaka í bréfamaraþoni 2014 slær öll met!

Árlegt bréfamaraþon Amnesty International fór fram á 19 stöðum á landinu dagana 3. til 17. desember 2014 og aldrei fyrr hafa jafn margir Íslendingar lagt átakinu lið.  Lesa meira

Söguleg stund og sigur í mannréttindabaráttunni!

 gær, 22. janúar greiddi löggjafarþing El Salvador atkvæði um hvort náða ætti 25 ára konu,Gudalupe, sem hlaut 30 ára fangelsisdóm í kjölfar fósturmissis. Lesa meira

Fleiri góðar fréttir