Sádi-ARABÍA: RAIF BADAWI HÚÐSTRÝKTUR – GRIMMILEG REFSING

Sádi-arabíski aðgerðasinninn Raif Badawi var húðstrýktur opinberlega þann 9. janúar fyrir framan al-Jafali moskuna í Jeddah. Lesa meira

Bréf til bjargar lífi

Bréfamaraþon 3. til 17. desember 2014

Lesa meira

Ást er mannréttindi - Gleðigangan 2014

Íslandsdeild Amnesty International vakti athygli á að samkynhneigð er bönnuð í 78 ríkum heims

Lesa meira

Hvíta-Rússland: Barinn af lögreglu vegna kynhneigðar sinnar

Ihar Tsikhanyuk er samkynhneigður aðgerðasinni. Hann var ítrekað kýldur af lögreglumönnum og svívirtur fyrir kynhneigð sína

Nígería: Hryllileg myndskeið bendla nígeríska herinn við stríðsglæpi

Hryllileg myndskeið, ljósmyndir og vitnisburðir varpa ljósi á ný sönnunargögn um stríðsglæpi


Fréttir

Grípið til aðgerða strax! Guadalupe hlaut 30 ára fangelsi vegna fósturmissis - 21.1.2015

Stjórnvöld í El Salvador verða tafarlaust að binda endi á óvægna herferð sína gegn réttindum kvenna og stúlkna í landinu og leysa tafarlaust úr fangelsi konu að nafni Guadalupe sem hefur setið í fangelsi frá árinu 2007 fyrir þær sakir einar að hafa misst fóstur.  Lesa meira

Eitt stærsta fyrirtækjahneyksli okkar tíma! - 9.1.2015

Mikilvægur sigur vannst nýverið þegar olíurisinn Shell greiddi síðbúnar skaðabætur til Bodó-samfélagsins á óseyrum Nígerfljóts, þar sem íbúar hafa þurft að horfa upp á lífsviðurværi sitt lagt í rúst vegna olíuleka sem Shell bar ábyrgð á.  Lesa meira
© Antoine Antoniol/Getty Images

Frakkland: Dökkur dagur fyrir tjáningarfrelsið – árás byssumanna á skrifstofu blaðsins Charlie Hebdo - 8.1.2015

Árás byssumanna á Parísarskrifstofu blaðsins Charlie Hebdo er skelfileg árás á tjáningarfrelsið að mati Amnesty International.

Lesa meira

Fleiri fréttir


Góðar fréttir

Þátttaka í bréfamaraþoni 2014 slær öll met!

Árlegt bréfamaraþon Amnesty International fór fram á 19 stöðum á landinu dagana 3. til 17. desember 2014 og aldrei fyrr hafa jafn margir Íslendingar lagt átakinu lið.  Lesa meira

Söguleg stund og sigur í mannréttindabaráttunni!

 gær, 22. janúar greiddi löggjafarþing El Salvador atkvæði um hvort náða ætti 25 ára konu,Gudalupe, sem hlaut 30 ára fangelsisdóm í kjölfar fósturmissis. Lesa meira

Góðar fréttir:  Einum þremenningana frá Bolotnaya-torgi sleppt úr fangelsi

Í desember árið 2013 bárust Amnesty International bárust þær stórkostlegu fregnir að Vladimir Akimenkovvar sleppt úr fangelsi Lesa meira

Fleiri góðar fréttir