Brotið á tjáningarfrelsi ungs aðgerðarsinna frá Angóla

Ungi aðgerðasinninn Francisco Mapanda frá Angóla var ákærður fyrir að lítilsvirða dómstóla og umsvifalaust látinn sæta réttarhöldum. Hann var dæmdur til átta mánaða fangelsisvistar þann 28. mars síðastliðinn. 

Lesa meira

Íranskur samviskufangi í hungurverkfalli

Íranski mannréttindafrömuðurinn og samviskufanginn Narges Mohammadi hefur verið í hungurverkfalli frá því 27. júní síðastliðinn til þess að mótmæla því hvernig yfirvöld hafa endurtekið komið í veg fyrir að hún geti talað við börn sín. Þar sem hún þjáist af fjölda heilsufarsvandamála og þarf að taka inn mikið af lyfjum, stofnar hungurverkfallið heilsu hennar og lífi í mikla hættu. 

Lesa meira

Segðu nei við lögregluofbeldi í aðdraganda Ólympíuleikanna

Lögregluofbeldi á ekki heima á Ólympíuleikunum. Gríptu til aðgerða strax á Netákalli Íslandsdeildarinnar.

Lesa meira

Mexíkó: Kona sem var pynduð af lögreglu hefur verið sleppt úr fangelsi eftir fjögurra ára óréttlæti

Ákvörðun dómara að sýkna Yeceniu Armenta Graciano, tveggja barna móður, og leysa hana úr fangelsi í gær í norðurhluta Mexíkó bindur enda á fjögurra ára óréttlæti að sögn Amnesty International.

Lesa meira

Þú breyttir lífum á 50 vegu árið 2015

Árið 2015 þrýstu stuðningsaðilar eins og þú á þá sem taka ákvarðanir um að koma breytingum til leiðar í heiminum. Lesa meira

Fréttir

Viðræður innan Sameinuðu þjóðanna um samábyrgð ríkja á flóttafólki - 28.7.2016

 

Amnesty International hefur lengi þrýst á stjórnvöld heims um að gera meira þegar kemur að samábyrgð svo að tryggja megi réttindi flóttamanna og mun nú í september hrinda af stað byltingarkenndri alþjóðlegri herferð um flóttamannavandann

 

Lesa meira

Spilað fyrir mannréttindi - 27.7.2016

Sumarið er mikilvægur tími hjá félagasamtökum eins og Amnesty International og halda samtökin áfram baráttunni fyrir auknum mannréttindum þrátt fyrir sumarfrí landsmanna. Ungliðar í ungliðahreyfingunni hafa staðið að vel heppnuðum aðgerðum.

Lesa meira

Fleiri fréttir


Góðar fréttir

Zainab Al-Khawaja

Zainab Al-Khawaja, sem sat í fangelsi ásamt barni sínu, laus úr haldi

Í byrjun apríl 2016 var mál Zainab Al-Khawaja tekið upp í SMS-aðgerðaneti Amnesty International og svöruðu yfir þúsund manns ákalli um að leysa hana úr haldi án tafar og skilyrðislaust. Hún var samviskufangi sem sat í fangelsi með rúmlega eins árs gömlum syni sínum sem var hjá henni að hennar ósk. 

Lesa meira

Mexíkó: Kona sem var pynduð af lögreglu hefur verið sleppt úr fangelsi eftir fjögurra ára óréttlæti

Ákvörðun dómara að sýkna Yeceniu Armenta Graciano, tveggja barna móður, og leysa hana úr fangelsi í gær í norðurhluta Mexíkó bindur enda á fjögurra ára óréttlæti að sögn Amnesty International.

Lesa meira

Fleiri góðar fréttir