Kína: Fimm ungar baráttukonur f. mannréttindum í haldi!

Fimm ungar konur eru í haldi lögreglu í Kína vegna gruns um „efna til þrætna og vandræða“.  Lesa meira

2014: Hræðilegt ár fyrir mannréttindi

Ríkisstjórnir tala fjálglega um nauðsyn þess að vernda almenna borgara. En stjórnmálamönnum heimsins hefur mistekist hrapallega að vernda þá sem mest þurfa á vernd að halda.  Lesa meira

Umfangsmiklar pyndingar lögreglu á Filippseyjum

Pyndingar hafa verið refsiverðar á Filippseyjum frá 2009 en þrátt fyrir aukinn fjölda kvartana vegna pyndinga lögreglu hefur enginn verið dreginn til ábyrgðar fyrir slík brot.

Lesa meira

Sádi-ARABÍA: RAIF BADAWI HÚÐSTRÝKTUR – GRIMMILEG REFSING

Sádi-arabíski aðgerðasinninn Raif Badawi var húðstrýktur opinberlega þann 9. janúar fyrir framan al-Jafali moskuna í Jeddah. Lesa meira

Nígería: Hryllileg myndskeið bendla nígeríska herinn við stríðsglæpi

Hryllileg myndskeið, ljósmyndir og vitnisburðir varpa ljósi á ný sönnunargögn um stríðsglæpi


Fréttir

Amnesty International gefur út yfirlýsingu um kyn - og frjósemisréttindi - 18.3.2015

Ríkisstjórnir um heim allan og aðrir ráðandi aðilar keppast við að setja takmarkanir á einkalíf okkar sem við ættum að hafa fullan sjálfsákvörðunarrétt yfir, m.a. um kynhneigð okkar, kynlíf, náin sambönd og getnaðarvarnir.  

Amnesty International hefur gefið út yfirlýsingu í sjö liðum til að standa vörð um kyn- og frjósemisréttindi okkar. 

Lesa meira

Afturför í réttindamálum kvenna á heimsvísu hefur skelfilegar afleiðingar - 10.3.2015

Tveimur áratugum eftir að tímamótasáttmáli var samþykktur á alþjóðavísu um jafnrétti kvenna hefur hættuleg afturför átt sér stað í réttindamálum kvenna og stúlkna. Lesa meira

Rússland: Morðið á Boris Nemtsov verður að rannsaka vel - 4.3.2015

Morðið á Boris Nemtsov, einum þekktasta pólitíska aðgerðasinna Rússlands, verður að rannsaka á skjótan, óháðan og áhrifaríkan hátt.

Lesa meira

Fleiri fréttir


Góðar fréttir

Ágrip af góðum fréttum frá árinu 2014

Eftir rúmlega tveggja áratuga baráttu tók alþjóðlegur vopnaviðskiptasamningur loks gildi eftir að 130 lönd höfðu skrifað undir og 62 lönd fullgilt hann. Ísland varð fyrst ríkja heims til að fullgilda samninginn.

Lesa meira

Filippseyjar: Bréfin veittu Jerryme Corre og eiginkonu hans styrk.

Þann 16. febrúar síðastliðinn heimsótti starfsfólk Amnesty International á Filippseyjum Jerryme Corre í fangelsið þar sem hann hefur setið á bak við lás og slá í rúm þrjú ár og færði honum stuðningskveðjur frá fólki víðs vegar um heiminn. 

Lesa meira

Réttlæti í Mexíkó

Ég hef séð Claudiu Medina gráta margsinnis.

En í dag er í fyrsta sinn sem ég hef séð hana gráta af gleði og létti. Dómari hefur dregið síðustu ákæru gegn henni til baka, á þeim grundvelli að eina sönnunargagnið gegn henni, skýrsla sem var gerð af hernum, væri lygi.

Lesa meira

Fleiri góðar fréttir