Forstjóri útvarpsstöðvar handtekinn á ný og haldið í einangrun

Alagie Abdoulaye Ceesay, framkvæmdarstjóri sjálfstæðu gambísku útvarpsstöðvarinnar Teranga FM, var handtekinn í annað sinn þann 17. júlí af meðlimum gambísku öryggissveitanna eftir að hafa verið numinn á brott og sleppt fyrr í mánuðinum. Honum hefur síðan verið haldið í einangrun, án þess að hafa aðgang að fjölskyldu sinni eða lögfræðingi. Lesa meira

Mexíkó: Ungri móður nauðgað og hún pynduð í 15 klukkustundir af lögreglu

Yecenia Armeta var handtekin og pynduð í þeim tilgangi að þvinga fram játningu á glæp sem hún segist aldrei hafa framið Lesa meira

Srebrenica: Réttlætið fyrir borð borið fyrir fórnarlömb þjóðarmorðsins og fjölskyldur þeirra 

Þann 11. júlí 2015 voru tuttugu ár liðin frá því að þjóðarmorðin í Srebrenica áttu sér stað en þá voru rúmlega 8000 múslimar drepnir. Lesa meira

Aftaka Mary Jane Veloso vofir yfir

Mary Jane Veloso á enn á hættu á að verða tekin af lífi í Indónesíu eftir að Ramadan, föstumánuði múslima lýkur. Aftaka Filippseyingsins Mary Jane sem átti að fara fram í apríl var frestað á síðustu stundu. Skrifstofa ríkissaksóknara Indónesíu sagði að fresturinn hefði verið veittur vegna beiðni forseta Filippseyja til þess að Mary Jane gæti borið vitni í máli konu sem er ásökuð um að hafa beitt hana blekkingum til að vera burðardýr.

14 GÓÐAR FRÉTTIR FRÁ ÁRINU 2015

Stuðningur við baráttu gegn alvarlegum mannréttindabrotum skilar árangri. Hér má lesa um árangur 14 mannréttindamála sem Amnesty International hefur komið að á einn eða annan hátt. Lesa meira

Fréttir

Srebrenica: Réttlætið fyrir borð borið fyrir fórnarlömb þjóðarmorðsins og fjölskyldur þeirra  - 24.7.2015

Þann 11. júlí 2015 voru tuttugu ár liðin frá því að þjóðarmorðin í Srebrenica áttu sér stað en þá voru rúmlega 8000 múslimar drepnir. 

Lesa meira

Meirihluti aðspurðra á Írlandi vilja afglæpavæða fóstureyðingar - 16.7.2015

Samkvæmt nýlegum niðurstöðum skoðanakönnunar á vegum Amnesty International eykst þrýstingur á írsk stjórnvöld að endurbæta fóstureyðingarlöggjöf í landinu sem er ein sú harðasta í heimi. 

Lesa meira

Fleiri fréttir


Góðar fréttir

Sambía: Mildun dauðadóma er lofsvert fyrsta skref

Ákvörðun Edgar Lungu, forseta Sambíu, um að milda dauðadóma yfir 332 föngum í lífstíðarfangelsi er lofsvert fyrsta skref. 

Lesa meira

14 góðar fréttir frá árinu 2015

Stuðningur við baráttu gegn alvarlegum mannréttindabrotum skilar árangri. Hér má lesa um árangur 14 mannréttindamála sem Amnesty International hefur komið að á einn eða annan hátt.

Lesa meira

Árangur í baráttunni gegn pyndingum!

Það er mögulegt að stöðva pyndingar. Í þeim löndum sem komið hafa upp vörnum gegn pyndingum hefur fjöldi kvartana og ákæra vegna pyndinga og annarar illrar meðferðar fækkað töluvert.  Lesa meira

Fleiri góðar fréttir