Stjórnvöld í Malaví verða að stöðva morð á einstaklingum með albínisma

Whitney, tveggja ára gömul stúlka, var numin á brott sofandi úr rúmi sínum í apríl síðastliðnum. Höfuðkúpa, tennur og föt hennar fundust seinna í nálægu þorpi. Hrottalegt morð hennar fylgdi í kjölfarið á morði níu ára drengs sem var gripinn af heimili sínu í febrúar og fannst afhöfðaður stuttu seinna.

Lesa meira

Fræðimenn í haldi fyrir að skrifa undir ákall um frið

Þann 15. mars voru þrír fræðimenn sem skrifðuðu undir ákall um frið í janúar 2016 ákærðir fyrir að „hryðjuverkaáróður“. Verði þeir sakfelldir bíður þeirra allt að sjö og hálfs árs fangelsisvist. Fjórði fræðimaðurinn var hnepptur í varðhald þann 31. mars síðastliðinn fyrir að skrifa undir sama ákall.  Lesa meira

Zainab Al-Khawaja situr í fangelsi með barn sitt

Zainab Al-Khawaja var handtekin og færð í gæsluvarðhald með 15 mánaða gamlan son sinn. Hún er samviskufangi. 

Lesa meira

Tryggjum öryggi mannréttindasinna sem berjast fyrir réttindum frumbyggja í Hondúras 

Hin hugrakka og dáða Berta Cáceres leiðtogi frumbyggja var skotin til bana þann 3. mars síðastliðinn af tilræðismönnum sem ruddust inn á heimili hennar í Hondúras. 

Lesa meira

Þú breyttir lífum á 50 vegu árið 2015

Árið 2015 þrýstu stuðningsaðilar eins og þú á þá sem taka ákvarðanir um að koma breytingum til leiðar í heiminum. Lesa meira

Fréttir

Samningur Evrópusambandsins og Tyrkja. Ríki mega ekki loka augunum fyrir löngum lista mannréttindabrota gegn flóttafólki. - 27.4.2016

Frá því að samningurinn milli Evrópusambandsins og Tyrkja var undirritaður hefur Amnesty International ásamt fleiri samtökum skráð  atvik þar sem flóttafólki er meinaður aðgangur að Tyrklandi við landamæri Sýrlands, öryggissveitir skjóta að því og það neytt til þess að snúa aftur til upprunalands síns.

Lesa meira

Aðalfundur Íslandsdeildar Amnesty International 12. mars 2016 - 1.3.2016

Aðalfundur Íslandsdeildar Amnesty International verður haldinn laugardaginn 12. mars 2016 kl. 14.00 í húsnæði deildarinnar að Þingholtsstræti 27, 101 Rvk., 3 hæð.

Lesa meira

Fleiri fréttir


Góðar fréttir

Mjanmar: Stúdentaleiðtogi laus úr haldi

Fyrr í mánuðinum bárust gleðifréttir. Fyrir rétti voru allar ákærur á hendur stúdentum í Mjanmar felldar niður og Phyoe Phyoe Aung og félagar hennar gengu út í frelsið.

Hún var handtekin í mars 2015 ásamt rúmlega hundrað námsmönnum sem stóðu fyrir friðsömum mótmælum gegn nýjum lögum í Mjanmar. Lesa meira

Fjórtán sigrar í mannréttindabaráttunni í mars

Marsmánuðuru var frábær mánuður að mörgu leyti fyri mannréttindabaráttuna. Hér eru fjórtán dæmi um góðan árangur, sigra og brot af góðum fréttum sem öll má rekja til þátttöku ykkar í baráttunni fyrir betri heimi. Lesa meira

Fleiri góðar fréttir