Aftaka Shahrul Izani vofir yfir 

Shahrul Izani frá Malasíu stendur frammi fyrir aftöku eftir að í fórum hans fundust kannabisefni þegar hann var 19 ára gamall. Þetta var hans fyrsta brot. Allar áfrýjanir hafa reynst árangurslausar og er hann í hættu á að vera tekinn af lífi þá og þegar. 

Lesa meira

Íslandsdeild Amnesty International upplýsir Íslendinga um réttindi sín í samskiptum við lögreglu!

Í rúmlega 50 ár hefur Amnesty International barist fyrir stjórnmálalegum og borgaralegum réttindum, þar á meðal réttarins til mannúðlegrar meðferðar handtekinna manna og til réttlátrar málsmeðferðar. Lesa meira

Undirbúningur fyrir bréfamaraþon 2015 hafin

Níu dæmisögur um hvernig skrif þín breyttu lífi þolenda mannréttindabrota

Lesa meira

Ungur maður í Sádí-Arabíu er í hættu á að vera tekinn af lífi

Ali Mohammed Baqir al-Nimr, tvítugur sjía-múslimi og aðgerðasinni er í hættu á að vera tekinn af lífi þá og þegar í Sádí-Arabíu. Hann var dæmdur til dauða aðeins 17 ára gamall fyrir þátttöku í mótmælum gegn stjórnvöldum. 

Lesa meira

Langur fangelsisdómur fyrir að tísta!

Langur fangelsisdómur bíður Zulkiflee Anwar „Zunar“ Ulhaque fyrir það eitt að tísta gagnrýni um fangelsun stjórnarandstöðuleiðtogans Anwar Ibrahim. Zunar er pólitískur skopmyndateiknari sem er þekktur fyrir háðsádeilu á spillingu og kosningasvik ríkisstjórnar landsins. Lesa meira

Fréttir

Íslandsdeild Amnesty International upplýsir Íslendinga um réttindi sín í samskiptum við lögreglu! - 7.10.2015

Í rúmlega 50 ár hefur Amnesty International barist fyrir stjórnmálalegum og borgaralegum réttindum, þar á meðal réttarins til mannúðlegrar meðferðar handtekinna manna og til réttlátrar málsmeðferðar.  Lesa meira

Undirbúningur fyrir bréfamaraþon 2015 hafinn! - 6.10.2015

Undirbúningur fyrir einn stærsta mannréttindaviðburð í heimi, bréfamaraþonið, er hafin og í aðdraganda þess lítum við yfir farin veg og skoðum hvernig bréf þín höfðu áhrif á líf þolenda mannréttindabrota í kjölfar bréfamaraþonsins 2014. 

Lesa meira

Fleiri fréttir


Góðar fréttir

Bandaríkin: aftöku Bernardo Abán Tercero frestað

Deginum áður en Bernardo Abán Tercero átti að vera tekinn af lífi úrskurðaði dómstóll í Texas að fresta skyldi aftöku hans. Aftökunni var frestað svo rétturinn gæti skoðað hvort að saksóknari hafi lagt til vitni sem gaf falskan vitnisburð við réttarhöldin árið 2000.

Lesa meira

Sambía: Mildun dauðadóma er lofsvert fyrsta skref

Ákvörðun Edgar Lungu, forseta Sambíu, um að milda dauðadóma yfir 332 föngum í lífstíðarfangelsi er lofsvert fyrsta skref. 

Lesa meira

Fleiri góðar fréttir