Ekki fleiri óþarfa dauðsföll! Rekum ekki flóttafólk út í opinn dauðann

Þegar fólk skortir löglegar og öruggar leiðir á flótta verður það auðveldlega glæpasamtökum að bráð sem notfæra sér aðstæður þeirra með skelfilegum afleiðingum. Skorum á  íslensk stjórnvöld að gera betur og bjóða fleirum endurbúsetu hér á landi og opna jafnframt fyrir aðrar löglegar og öruggar leiðir fyrir fólk á flótta, sérstaklega þá sem tilheyra þeim hópum sem Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna hefur bent á að séu í sérstakri áhættu á flóttanum.

Lesa meira

Alvarlega veikum bloggara gert að snúa aftur í fangelsi

Íranski bloggarinn og brautryðjandinn í aðgerðum gegn ritskoðun, Hossein Ronaghi Maleki, þjáist af alvarlegum heilsufarsvandamálum og í apríl var hann metinn ófær um að afplána dóm sinn. Þrátt fyrir það verður hann neyddur aftur í fangelsi í júlí verði veikindaleyfi hans ekki framlengt.

Lesa meira

Segðu nei við lögregluofbeldi í aðdraganda Ólympíuleikanna

Lögregluofbeldi á ekki heima á Ólympíuleikunum. Gríptu til aðgerða strax á Netákalli Íslandsdeildarinnar.

Lesa meira

Mexíkó: Kona sem var pynduð af lögreglu hefur verið sleppt úr fangelsi eftir fjögurra ára óréttlæti

Ákvörðun dómara að sýkna Yeceniu Armenta Graciano, tveggja barna móður, og leysa hana úr fangelsi í gær í norðurhluta Mexíkó bindur enda á fjögurra ára óréttlæti að sögn Amnesty International.

Lesa meira

Aðgerðasinnar eiga á hættu að sæta pyndingum

Loks er vitað hvar aðgerðasinnarnir tveir, Tang Zhishun og Xing Qingxian, sem saknað hefur verið undanfarna mánuði, eru niðurkomnir eftir að fjölskyldumeðlimir en þeir hurfu þann 6. október 2015. Þeir eiga á hættu að sæta pyndingum og annarri illri meðferð.

Lesa meira

Fréttir

Viðburður á alþjóðlega flóttamannadaginn - 15.6.2016

Í tilefni alþjóðlega Flóttamannadagsins, sem er næstkomandi mánudag 20. júní, munu Íslandsdeild Amnesty International, Mannréttindaskrifstofa Íslands og Rauði Krossinn efna til viðburða í miðborg Reykjavíkur frá kl 15-18 til að vekja athygli á þeim veruleika sem blasir við flóttafólki bæði hér heima og um heim allan.

Lesa meira

Árásin í Orlando sýnir mannslífinu algjöra fyrirlitningu - 14.6.2016

Skotárásin í Orlando sýnir algera fyrirlitningu gagnvart mannslífinu og hugur okkar er hjá fórnarlömbum árásarinnar og aðstandendum þeirra. En hugsunum verður að fylgja eftir með aðgerðum til þess að vernda fólk gegn slíku ofbeldi.

Lesa meira

Fleiri fréttir


Góðar fréttir

Mexíkó: Kona sem var pynduð af lögreglu hefur verið sleppt úr fangelsi eftir fjögurra ára óréttlæti

Ákvörðun dómara að sýkna Yeceniu Armenta Graciano, tveggja barna móður, og leysa hana úr fangelsi í gær í norðurhluta Mexíkó bindur enda á fjögurra ára óréttlæti að sögn Amnesty International.

Lesa meira

Hvað hefur áunnist í herferðinni Stöðvum pyndingar á árunum 2014 til 2015 ?

Í rúm 40 ár hefur Amnesty International barist gegn einni stærstu smán mannkyns – pyndingum. 

Lesa meira

Fleiri góðar fréttir