Mexíkó: Hættuför farandfólks

Á ári hverju leggja mörg þúsundir manna, kvenna og barna leið sína yfir Mexíkó í leit að betra lífi í Bandaríkjunum.

Lesa meira

Ótrúleg saga unglingspilts sem naumlega komst hjá aftöku

Hafez Ibrahim stóð í fyrsta skipti frammi fyrir aftökusveit árið 2005. Hann hélt að þetta yrði sitt síðasta andartak.

Lesa meira

Örfá ríki standa að baki flestum aftökum

Samkvæmt ársskýrslu Amnesty International árið 2013 um dauðarefsinguna jókst aftökufjöldi í Íran og Írak mjög á síðasta ári þrátt fyrir að aukning sé í átt til afnáms dauðarefsingarinnar á heimsvísu. 

Lesa meira

hermenn saksóttir fyrir pyndingar og kynferðislegt ofbeldi

Fjórir hermenn sem kærðir voru fyrir pyndingar og kynferðislegt ofbeldi gegn tveimur konum í Mexíkó hafa verið hnepptir í varðhald Lesa meira

Úkraína: Þvinguð mannshvörf þriggja aðgerðasinna á Krímskaga

Þrír úkraínskir aðgerðasinnar sem tengdust EuroMaydan mótmælunum hurfu á Krímskaga 13. mars síðastliðinn.  Lesa meira

Fréttir

Grikkland: „Börnin eru hrædd, þau vilja ekki snúa aftur heim.“ - 9.4.2014

Á Grikklandi búa nálægt 350.000 Róma-fólks og hefur það sætt mismunun og umburðaleysi í margar kynslóðir. Mismunin birtist í þvinguðum brottflutningum, aðskilnaði í skólum, ójafnræði í aðgerðum lögreglunnar og kynþáttaofbeldi.

Lesa meira

Japan: Fangi sem hefur setið lengst allra á dauðadeild í heiminum hefur verið leystur úr haldi. - 2.4.2014

Japanskur dómstóll hefur loksins séð að sér og úrskurðað að taka upp á ný mál fanga sem hefur eytt rúmum fjórum áratugum á dauðadeild.

Lesa meira

Örfá ríki standa að baki flestum aftökum - 31.3.2014

Samkvæmt ársskýrslu Amnesty International árið 2013 um dauðarefsinguna jókst aftökufjöldi í Íran og Írak mjög á síðasta ári þrátt fyrir að aukning sé í átt til afnáms dauðarefsingarinnar á heimsvísu. 

Lesa meira

Fleiri fréttir


Góðar fréttir

Ótrúleg saga unglingspilts sem naumlega komst hjá aftöku og gerðist lögfræðingur

Hafez Ibrahim stóð í fyrsta skipti frammi fyrir aftökusveit árið 2005. Hann hélt að þetta yrði sitt síðasta andartak.

Lesa meira

Góðar fréttir: Aðgerðasinnar leystir úr haldi á Krímskaga

Þremenningarnir sem sættu þvinguðu mannshvarfi á Krímskaga hafa verið leystir úr haldi. Mál þeirra var tekið upp í sms-aðgerðaneti okkar nýverið.

Lesa meira

Góðar fréttir – mexíkóskir hermenn sóttir til saka fyrir pyndingar og kynferðislegt ofbeldi

Fjórir hermenn sem kærðir voru fyrir pyndingar og kynferðislegt ofbeldi gegn tveimur konum í Mexíkó hafa verið hnepptir í varðhald og verða dregnir fyrir dómstól.

Lesa meira

Fleiri góðar fréttir