Ást er mannréttindi - Gleðigangan 2014

Íslandsdeild Amnesty International vakti athygli á að samkynhneigð er bönnuð í 78 ríkum heims

Lesa meira

Hvíta-Rússland: Barinn af lögreglu vegna kynhneigðar sinnar

Ihar Tsikhanyuk er samkynhneigður aðgerðasinni. Hann var ítrekað kýldur af lögreglumönnum og svívirtur fyrir kynhneigð sína

Nígería: Hryllileg myndskeið bendla nígeríska herinn við stríðsglæpi

Hryllileg myndskeið, ljósmyndir og vitnisburðir varpa ljósi á ný sönnunargögn um stríðsglæpi

Eþíópía: Pólitískur aðgerðasinni sætir þvinguðu mannshvarfi

Andargachew Tsige, pólitískur aðgerðasinni frá Eþíópíu með breskan ríkisborgararétt, hvarf á Sana‘a flugvelli í Jemen

Lesa meira

Íran: Barnabrúður á hættu á að vera tekin af lífi

Razieh Ebrahimi var einungis 14 ára gömul þegar hún giftist eiginmanni sínum sem beitti hana líkamlegu og andlegu ofbeldi

Lesa meira

Fréttir

Spænsk stjórnvöld felldu frumvarp um fóstureyðingarbann!  - 29.9.2014

Spænsk stjórnvöld felldu nýverið grimmilegt frumvarp til laga sem setja átti fóstureyðingum í landinu mjög þröngar skorður, er ógnað hefði heilsu, lífi og reisn kvenna og stúlkna.

Lesa meira

El Salvador: Blátt bann við fóstureyðingum jafngildir pyndingum - 25.9.2014

Amnesty International gaf nýverið út skýrslu sem ber heitið On the Brink of Death: Violence Against Women and the Abortion Ban in El Salvador. Meginniðurstaða skýrslunnar er sú að á hverju ári er brotið á mannréttindum hundraða kvenna og stúlkna í El Salvador fyrir tilstuðlan fortakslauss banns við fóstureyðingum sem bundið var í landslög árið 1998. 

Lesa meira

Tyrkland: Lokun landamæra við Sýrland stofnar lífi fólks í hættu - 24.9.2014

Tyrknesk yfirvöld verða að tryggja að landamæri landsins séu opin fyrir þá sem flýja átök og mannréttindabrot í Sýrlandi og Írak.

Tyrkland hóf að loka landmærum sínum við Sýrland eftir að 130.000 kúrdískir flóttamenn streymdu inn í landið fyrir stuttu á flótta frá ásókn vopnaðs hóps sem kallar sig Íslamska ríkið.

Lesa meira

Fleiri fréttir


Góðar fréttir

Kína: Dauðafangi leystur úr haldi eftir sex ára baráttu í réttarkerfinu

Fyrir stuttu gerðist sá fágæti atburður í Kína að fangi sem hafði verið dæmdur til dauða var sýknaður en hann hafði þurft að sæta sex ára fangelsisvist á meðan hann fór í gegnum nokkrar áfrýjanir.

Lesa meira

Mannréttindadómstóll Ameríku afhjúpar skort á rannsókn á morði unglingsstúlku í Gvatemala

Úrskurður Mannréttindadómstóls Ameríkuríkja um að yfirvöld í Gvatemala hafi brugðist því að rannsaka hörmulegt morð á unglingsstúlku sendir sterk skilaboð til stjórnvalda um heim allan að ofbeldi gegn konum verður ekki umborið.

Lesa meira

Úganda: Lög gegn samkynhneigð dæmd ógild

Að sögn Amnesty International er ógilding laganna gegn samkynhneigð skref í átt að því að stöðva mismunun gegn hinsegin fólki, sem studd er af ríkinu. „Þó að hin andstyggilegu lög hafi verið felld á grundvelli formreglu er þetta mikilvægur sigur fyrir úgandska aðgerðasinna sem hafa barist gegn þessum lögum.

Lesa meira

Fleiri góðar fréttir