Bandaríkin: Dómur yfir Chelsea Manning mildaður

Barack Obama Bandaríkjaforseti lét það verða eitt sitt síðasta embættisverk að milda dóm yfir Chelsea Manning.

Lesa meira

Írak: Kona pynduð til játningar

Kona sem var í haldi Íslamska ríkisins sætir ákæru fyrir brot á hryðjuverkalögum. Réttarhöld yfir henni fara fram þann 21. febrúar næstkomandi. Að sögn sætti konan pyndingum eftir handtöku í október 2014 og var þvinguð til að skrifa undir gögn án þess að hafa lesið þau. Konan er í haldi ásamt barnungri dóttur sinni. Verði hún sakfelld á hún yfir höfði sér lífstíðarfangelsi.   

Lesa meira

Verndið flóttafólk frá Mið-Ameríku gegn hrottalegu ofbeldi

Mið-Ameríkuríkin El Salvador, Gvatemala og Hondúras eru ofbeldisfyllstu landsvæðin í heiminum utan átakasvæða. Árið 2015 voru 17.522 einstaklingar drepnir í El Salvador, Gvatemala og Hondúras. 

Lesa meira

Sýrland: Krefstu öruggs brottflutnings óbreyttra borgara frá Aleppo

Á þessari stundu eru íbúar í austurhluta Aleppo að flytja sína hinstu kveðju á samfélagsmiðlum á meðan stjórnarherinn reynir að ná borginni á sitt vald. Í stað þess að fólki sé tryggð örugg leið út úr borginni stendur það frammi fyrir því að sitja þar fast, að sæta pyndingum og vera tekið af lífi.  

Lesa meira

Kenía: Flóttafólk þvingað til að snúa aftur til stríðshrjáðrar Sómalíu

Samkvæmt nýrri skýrslu Amnesty International sem kom út 15. nóvember síðastliðinn neyða stjórnvöld í Kenía flóttafólk til að snúa aftur til Sómalíu, aðeins tveimur vikum áður en fresturinn til að loka Dadaab-flóttamannabúðunum rennur út.

Lesa meira

Fréttir

Ótrúlegur fjöldi framhaldsskóla, félagsmiðstöðva og sveitarfélaga tóku þátt í Bréfamaraþoninu 2016 - 16.1.2017

Met var slegið í bæði fjölda staða og framhaldsskóla sem tóku þátt í Bréfamaraþoni Íslandsdeildar Amnesty International árið 2016. 

Lesa meira

Smánarblettur á samvisku okkar allra - 12.1.2017

Mannkynssagan mun bera vitni um að ömurleg meðhöndlun Evrópulanda á flóttamannavandanum verður smánarblettur á samvisku okkar allra. 

Lesa meira

Fleiri fréttir


Góðar fréttir

Bandaríkin: Dómur yfir Chelsea Manning mildaður

Barack Obama Bandaríkjaforseti lét það verða eitt sitt síðasta embættisverk að milda dóm yfir Chelsea Manning.

Lesa meira
Sadi-Arabia--adgerd---mal-nr.-30---©Amnesty-International

33 góðar fréttir frá árinu 2016

Árið 2016 hjálpaðir þú við að frelsa rúmlega 650 einstaklinga, næstum tveimur fyrir hvern dag, frá óréttlátri og oft hrottafenginni fangelsisvist. 

Lesa meira

Fleiri góðar fréttir