Ársskýrsla Amnesty International: Stjórnmála ala á sundrungu og ótta

Amnesty International hefur gefið út ársskýrslu sína fyrir 2016

Lesa meira

GÓÐAR FRÉTTIR: HÆTT VIÐ AFTÖKUNA Á HAMID AHMADI

Amnesty International voru að berast þær fréttir að hætt hefur verið við aftöku Hamid Ahmadi. Írönsk yfirvöld hafa tilkynnt fjölskyldu hans að hætt hafi verið við öll áform um að taka hann af lífi.

Lesa meira

#Velkomin

Flóttafólk á Íslandi og innfæddir Íslendingar færast nær hvort öðru með augnsambandi í 4 mínútur.

Lesa meira

Sýrland: Sjálfboðaliði Hvítu hjálmanna (e. White Helmets) var rænt við brottflutning frá Aleppo

Abdulhadi Kame var rænt þegar almennir borgarar voru fluttir frá Aleppo í desember síðastliðnum. Síðan þá hefur hann aðeins sést í óhugnalegu myndbandi

Lesa meira
Sadi-Arabia--adgerd---mal-nr.-30---©Amnesty-International

33 GÓÐAR FRÉTTIR FRÁ ÁRINU 2016

Árið 2016 hjálpaðir þú við að frelsa rúmlega 650 einstaklinga, næstum tveimur fyrir hvern dag, frá óréttlátri og oft hrottafenginni fangelsisvist. 

Lesa meira

Fréttir

Ársskýrsla Amnesty International: Stjórnmál ala á sundrungu og ótta - 22.2.2017

Stjórnmálamenn beita nú æ oftar eitraðri hugmyndafræði um „við gegn þeim“. Þessi orðræða stjórnmálamanna í heiminum hefur aukið bilið milli landa og gert heiminn hættulegri segir í ársskýrslu Amnesty International, en samtökin gáfu í dag út árlegt yfirlit sitt yfir stöðu mannréttinda í heiminum. 

Lesa meira

Vilt þú fræðast um réttindi flóttafólks? - 20.2.2017

Amnesty International hefur ýtt úr vör netnámskeiðinu Mannréttindi: Réttindi flóttafólks. Námskeiðið gerir fólki kleift að fræðast á sínum eigin hraða um réttindi fólks á flótta og að efla færni sína í baráttu fyrir réttindum flóttafólks.

Lesa meira

Fleiri fréttir


Góðar fréttir

Góðar Fréttir: hætt við aftökuna á Hamid Ahmadi

Amnesty International voru að berast þær fréttir að hætt hefur verið við aftöku Hamid Ahmadi. Írönsk yfirvöld hafa tilkynnt fjölskyldu hans að hætt hafi verið við öll áform um að taka hann af lífi.

Lesa meira

Bandaríkin: Dómur yfir Chelsea Manning mildaður

Barack Obama Bandaríkjaforseti lét það verða eitt sitt síðasta embættisverk að milda dóm yfir Chelsea Manning.

Lesa meira

Fleiri góðar fréttir