Líbanon: Flóttakonur frá Sýrlandi eiga í aukinni hættu á misnotkun og kynferðislegri áreitni

Skortur á alþjóðlegum stuðningi sem og stefna yfirvalda sem ýtir undir mismunun í Líbanon hefur skapað umhverfi sem eykur hættuna á misnotkun og illri meðferð á flóttakonum í landinu samkvæmt nýrri skýrslu Amnesty International.

Lesa meira

Þú breyttir lífum á 50 vegu árið 2015

Árið 2015 þrýstu stuðningsaðilar eins og þú á þá sem taka ákvarðanir um að koma breytingum til leiðar í heiminum. Lesa meira

Kínversks blaðamanns saknað í Tælandi 

Ekkert hefur spurst til kínversks blaðamanns síðan 11. janúar síðastliðinn þegar hann ferðaðist með lest frá Tælandi til Laos. 

Lesa meira

Sýrlenskir flóttamenn enn fastir við landamæri Jórdaníu

Yfirvöld í Jórdaníu neita enn 13.000 sýrlenskum flóttamönnum að yfirgefa landamærasvæðið og færa sig lengra inn í Jórdaníu, þar á meðal eru óléttar konur, eldra fólk og börn.

Lesa meira

Samfélagsleiðtogar í Ekvador sakaðir um hryðjuverk

Manuel Trujillo og Manuela Pacheco, samfélagsleiðtogar í San Pablo de Amalí í Ekvador standa frammi fyrir órökstuddum ákærum um skipulögð hryðjuverk.

Lesa meira

Fréttir

Líbanon: Flóttakonur frá Sýrlandi eiga í aukinni hættu á misnotkun og kynferðislegri áreitni - 3.2.2016

Skortur á alþjóðlegum stuðningi sem og stefna yfirvalda sem ýtir undir mismunun í Líbanon hefur skapað umhverfi sem eykur hættuna á misnotkun og illri meðferð á flóttakonum í landinu samkvæmt nýrri skýrslu Amnesty International.

Lesa meira

Minnum á pallborðsumræður í kvöld um fóstureyðingarlögjöfina á írlandi og bíósýningu! - 27.1.2016

Íslandsdeild Amnesty International stendur fyrir pallborðsumræðum og sýningu heimildamyndarinnar, Take the boat (2015), í Bíó Paradís í kvöld kl. 19:30. 

Lesa meira

Fleiri fréttir


Góðar fréttir

Þú breyttir lífum á 50 vegu árið 2015 

Árið 2015 þrýstu stuðningsaðilar eins og þú á þá sem taka ákvarðanir um að koma breytingum til leiðar í heiminum.

Lesa meira

Mongólía: Söguleg kosning um afnám dauðarefsingarinnar

Amnesty International fagnar því að mongólska þingið afnam dauðarefsinguna í landinu nýverið. Þetta er stórsigur fyrir mannréttindi í landinu og verður hann skráður í sögubækurnar.

Lesa meira

Fleiri góðar fréttir