Ást er mannréttindi - Gleðigangan 2014

Íslandsdeild Amnesty International vakti athygli á að samkynhneigð er bönnuð í 78 ríkum heims

Lesa meira

Hvíta-Rússland: Barinn af lögreglu vegna kynhneigðar sinnar

Ihar Tsikhanyuk er samkynhneigður aðgerðasinni. Hann var ítrekað kýldur af lögreglumönnum og svívirtur fyrir kynhneigð sína

Nígería: Hryllileg myndskeið bendla nígeríska herinn við stríðsglæpi

Hryllileg myndskeið, ljósmyndir og vitnisburðir varpa ljósi á ný sönnunargögn um stríðsglæpi

Eþíópía: Pólitískur aðgerðasinni sætir þvinguðu mannshvarfi

Andargachew Tsige, pólitískur aðgerðasinni frá Eþíópíu með breskan ríkisborgararétt, hvarf á Sana‘a flugvelli í Jemen

Lesa meira

Íran: Barnabrúður á hættu á að vera tekin af lífi

Razieh Ebrahimi var einungis 14 ára gömul þegar hún giftist eiginmanni sínum sem beitti hana líkamlegu og andlegu ofbeldi

Lesa meira

Fréttir

Áherslur Amnesty International - Hvað finnst þér? - 15.10.2014

Amnesty International er alþjóðleg hreyfing fólks sem berst fyrir því að alþjóðlega viðurkennd mannréttindi séu virt og að allir njóti verndar þeirra.

Núna erum við að ákveða hvert við eigum helst að beina kröftum okkar svo að áhrif okkar ástöðu mannréttinda verði sem sterkust á næstu árum. Lesa meira

Taktu þátt í stuðningsaðgerð vegna mannréttindabrota í Rússlandi! - 14.10.2014

Grundvallarmannréttindi eru fótum troðin í Rússlandi og fólk svipt frelsinu.

Lesa meira

Þekktur baráttumaður gegn pyndingum heldur erindi á Íslandi - 13.10.2014

Justine Ijeomah framkvæmdastjóri mannréttindasamtaka í Port Harcourt í Nígeríu, heldur erindi í hátíðarsal Norræna hússins mánudaginn 27. október klukkan 12:00 Lesa meira

Fleiri fréttir


Góðar fréttir

Aðgerð  framkvæmdarstjórnar Evrópusambandsins í Tékklandi er sigur fyrir Róma-fólk

Amnesty International fagnar tilkynningu framkvæmdarstjórnar Evrópusambandsins um að hefja málsmeðferð gegn Tékklandi vegna brots á löggjöf sambandsins gegn mismunun.

,,Í mörg ár hefur Amnesty International skráð kerfisbundna mismunun gegn Róma-börnum í tékkneskum skólum. Samt sem áður hafa tékknesk stjórnvöld brugðist því að gera viðeigandi ráðstafanir til að koma í veg fyrir, takast á við eða ráða bót á málum. Lesa meira

Kína: Dauðafangi leystur úr haldi eftir sex ára baráttu í réttarkerfinu

Fyrir stuttu gerðist sá fágæti atburður í Kína að fangi sem hafði verið dæmdur til dauða var sýknaður en hann hafði þurft að sæta sex ára fangelsisvist á meðan hann fór í gegnum nokkrar áfrýjanir.

Lesa meira

Mannréttindadómstóll Ameríku afhjúpar skort á rannsókn á morði unglingsstúlku í Gvatemala

Úrskurður Mannréttindadómstóls Ameríkuríkja um að yfirvöld í Gvatemala hafi brugðist því að rannsaka hörmulegt morð á unglingsstúlku sendir sterk skilaboð til stjórnvalda um heim allan að ofbeldi gegn konum verður ekki umborið.

Lesa meira

Fleiri góðar fréttir