2014: Hræðilegt ár fyrir mannréttindi

Ríkisstjórnir tala fjálglega um nauðsyn þess að vernda almenna borgara. En stjórnmálamönnum heimsins hefur mistekist hrapallega að vernda þá sem mest þurfa á vernd að halda.  Lesa meira

Kólumbía: Frumbyggjum hótað og þeir drepnir!

Þann 6. febrúar síðastliðinn luku Gerardo Velasco Escue og Emiliano Silva Oteca starfsdegi sínum í Caloto-héraði í Kólumbíu og héldu heim á leið. Báðir tilheyra þeir Toéz frumbyggjasamfélaginu.  Lesa meira

Umfangsmiklar pyndingar lögreglu á Filippseyjum

Pyndingar hafa verið refsiverðar á Filippseyjum frá 2009 en þrátt fyrir aukinn fjölda kvartana vegna pyndinga lögreglu hefur enginn verið dreginn til ábyrgðar fyrir slík brot.

Lesa meira

Sádi-ARABÍA: RAIF BADAWI HÚÐSTRÝKTUR – GRIMMILEG REFSING

Sádi-arabíski aðgerðasinninn Raif Badawi var húðstrýktur opinberlega þann 9. janúar fyrir framan al-Jafali moskuna í Jeddah. Lesa meira

Nígería: Hryllileg myndskeið bendla nígeríska herinn við stríðsglæpi

Hryllileg myndskeið, ljósmyndir og vitnisburðir varpa ljósi á ný sönnunargögn um stríðsglæpi


Fréttir

2014: Hræðilegt ár fyrir mannréttindi - 26.2.2015

Ríkisstjórnir tala fjálglega um nauðsyn þess að vernda almenna borgara. En stjórnmálamönnum heimsins hefur mistekist hrapallega að vernda þá sem mest þurfa á vernd að halda. 

Lesa meira

Íslandsdeild Amnesty International afhendir innanríkisráðherra 3557 undirskriftir - 20.2.2015

Í dag afhenti Íslandsdeild Amnesty International Ólöfu Nordal innanríkisráðherra áskorun þar sem 3557 einstaklingar kalla eftir því að innanríkisráðherra og ríkisstjórn Íslands fullgildi nú þegar valfrjálsu bókunina og sýni þar með í verki að íslensk stjórnvöld láti ekki nægja fyrirheit um að borgararnir verði ekki látnir sæta pyndingum eða annarri vanvirðandi meðferð, heldur verði óháðum eftirlitsaðila falið að fylgjast með því að þau fyrirheit séu efnd.

Lesa meira

Aðalfundur Íslandsdeildar Amnesty International - 19.2.2015

Aðalfundur Íslandsdeildar Amnesty International verður haldinn laugardaginn 7. mars 2015, kl. 12:00 í húsnæði deildarinnar, Þingholtsstræti 27, 3. hæð

Lesa meira

Fleiri fréttir


Góðar fréttir

Réttlæti í Mexíkó

Ég hef séð Claudiu Medina gráta margsinnis.

En í dag er í fyrsta sinn sem ég hef séð hana gráta af gleði og létti. Dómari hefur dregið síðustu ákæru gegn henni til baka, á þeim grundvelli að eina sönnunargagnið gegn henni, skýrsla sem var gerð af hernum, væri lygi.

Lesa meira

Egyptaland: Áströlskum blaðamanni leyft að yfirgefa Egyptaland

Ástralski blaðamaðurinn Peter Greste og samstarfsmenn hans hjá Al Jazeera fréttastöðinni, Mohamed Fahmy og Baher Mohamed, voru handteknir í Egyptalandi í desember á síðasta ári.

Lesa meira

Mjanmar: Aðgerðasinni laus úr fangelsi

Lausn Dr. Tun Aung, friðsamlegs aðgerðasinna sem var fangelsaður fyrir það eitt að koma í veg fyrir ofbeldi, er jákvætt skref, en yfirvöld í Mjanmar þurfa að frelsa tugi annarra samviskufanga sem eru enn bak við lás og slá, sagði Amnesty International.

Lesa meira

Fleiri góðar fréttir