© Private

Hvar er Prageeth Eknaligoda?

Tveggja barna faðir, blaðamaður og skopmyndateiknari, Prageeth Eknaligoda, hvarf kvöld eitt eftir að hann lauk vinnu nærri Kólombó, höfuðborg Srí Lanka. Heimamenn segjast hafa séð ómerktan hvítan sendibíl nærri heimili hans um það leyti sem hann hvarf.

Lesa meira

KREFJUMST RÉTTLÆTIS FYRIR FÓRNARLÖMB PYNDINGA Í MEXÍKÓ

Það tók yfirvöld ár að bjóða Claudiu Medina Tamariz læknisskoðun. Læknisskoðunin var til að meta staðhæfingar hennar að hún hafi verið barin af sjóliðum - marinn líkami hennar var lykil sönnunargagn gegn pyndurunum. 

Lesa meira

Hún er ekki glæpamaður! Breytið fóstureyðingarlögum á Írlandi

Hún er þunguð. Læknar segja að fóstrið muni ekki lifa af en stjórnvöld á Írlandi þvinga hana engu að síður til að ganga með barnið fulla meðgöngu.

Lesa meira

NÍGERÍSKI PILTURINN MOSES NÁÐAÐUR!  

Á síðasta ári tók fjöldi Íslendinga þátt í alþjóðlegri aðgerð þar sem þrýst var á fylkisstjóra á óseyrum Nígerfljóts að náða Moses, ungan pilt frá Nígeríu, sem var pyndaður og dæmdur var til dauða með hengingu eftir átta ár í fangelsi.  Lesa meira

2014: Hræðilegt ár fyrir mannréttindi

Ríkisstjórnir tala fjálglega um nauðsyn þess að vernda almenna borgara. En stjórnmálamönnum heimsins hefur mistekist hrapallega að vernda þá sem mest þurfa á vernd að halda.  Lesa meira

Fréttir

26. júní - Alþjóðlegur baráttudagur til stuðnings þolendum pyndinga! - 24.6.2015

Þann 13. maí árið 2014 hleypti Amnesty International úr vör herferðinni, Stöðvum pyndingar til að bregðast við aukningu á beitingu pyndinga á heimsvísu -  samtökin skráðu pyndingar í 141 ríki síðustu fimm árin. 

Lesa meira

Aðgerðasinnar í 55 löndum sýna þolendum pyndinga stuðning! - 24.6.2015

Föstudagurinn 26. júní er alþjóðlegur dagur Sameinuðu þjóðanna til stuðnings þolendum pyndinga. Lesa meira

Lög um fóstureyðingar á Írlandi í tölum - 10.6.2015

177.000  - konur og stúlkur hafa ferðast frá Írlandi til Englands og Wales í fóstureyðingu frá árinu 1971. Árið 2013, fóru a.m.k. 3679 konur og stúlkur frá Írlandi til annarra landa í fóstureyðingu.

Lesa meira

Fleiri fréttir


Góðar fréttir

Árangur í baráttunni gegn pyndingum!

Það er mögulegt að stöðva pyndingar. Í þeim löndum sem komið hafa upp vörnum gegn pyndingum hefur fjöldi kvartana og ákæra vegna pyndinga og annarar illrar meðferðar fækkað töluvert.  Lesa meira

Nígeríski pilturinn Moses náðaður!

Á síðasta ári tók fjöldi Íslendinga þátt í alþjóðlegri aðgerð þar sem þrýst var á fylkisstjóra á óseyrum Nígerfljóts að náða Moses, ungan pilt frá Nígeríu, sem var pyndaður og dæmdur var til dauða með hengingu eftir átta ár í fangelsi. 

Lesa meira

Filippseyjar: Þrýstingur Amnesty International hefur áhrif!

Þann 27. mars afhenti starfsfólk Amnesty International á Filippseyjum undirskriftir frá bréfamaraþoninu 2014 til lögreglunnar þar í landi. Strax eftir afhendingu bárust Jerryme og fjölskyldu hans þær fregnir frá lögreglunni að rannsókn yrði sett af stað líkt og Amnesty International kallaði eftir.

Lesa meira

Fleiri góðar fréttir