Hjálpaðu Narges að snúa aftur til barna sinna

Narges Mohammadi er mannréttindafrömuður sem hefur barist opinberlega gegn dauðarefsingum í Íran. Hún er samviskufangi. Hún er í haldi fyrir það eitt að hafa á friðsamlegan hátt, nýtt sér tjáningarfrelsi sitt og rétt til að koma saman með friðsömum hætti.  

Lesa meira

Níkaragvamaður á yfir höfði sér aftöku

Bernardo Aban Tercero, Níkaragvamaður, á yfir höfði sér aftöku í Texas þann 26. ágúst fyrir morð sem framið var árið 1997. Krafa hans um mildun á dómnum byggir á því að hann hafi fengið slaka lögskipaða verjendur. Lesa meira

Forstjóri útvarpsstöðvar handtekinn á ný og haldið í einangrun

Alagie Abdoulaye Ceesay, framkvæmdarstjóri sjálfstæðu gambísku útvarpsstöðvarinnar Teranga FM, var handtekinn í annað sinn þann 17. júlí af meðlimum gambísku öryggissveitanna eftir að hafa verið numinn á brott og sleppt fyrr í mánuðinum. Honum hefur síðan verið haldið í einangrun, án þess að hafa aðgang að fjölskyldu sinni eða lögfræðingi. Lesa meira

Mexíkó: Ungri móður nauðgað og hún pynduð í 15 klukkustundir af lögreglu

Yecenia Armeta var handtekin og pynduð í þeim tilgangi að þvinga fram játningu á glæp sem hún segist aldrei hafa framið Lesa meira

Srebrenica: Réttlætið fyrir borð borið fyrir fórnarlömb þjóðarmorðsins og fjölskyldur þeirra 

Þann 11. júlí 2015 voru tuttugu ár liðin frá því að þjóðarmorðin í Srebrenica áttu sér stað en þá voru rúmlega 8000 múslimar drepnir. Lesa meira

Fréttir

Spurningar og svör - Ályktun um skyldur ríkja til að virða mannréttindi vændisfólks - 20.8.2015

Amnesty International samþykkti á heimsþingi sínu 11. ágúst sl. ályktun um skyldur ríkja til að virða mannréttindi vændisfólks (e. „sex workers“). Hér má finna nokkrar helstu spurningar sem Íslandsdeildinni hafa borist frá félögum og komið hafa fram í opinberri umræðu um ályktunina, ásamt svörum við þeim.

Lesa meira

Ályktun um skyldur ríkja til að virða, vernda og uppfylla mannréttindi vændisfólks - 20.8.2015

Þann 11. ágúst 2015 var samþykkt á heimsþingi Amnesty International í Dublin, ályktun er lýtur að skyldum ríkja til að virða, vernda og uppfylla mannréttindi vændisfólks. Hér má sjá ályktunina í íslenskri þýðingu.

Lesa meira

Íslandsdeild Amnesty International býður í vöfflukaffi! - 20.8.2015

Í tilefni Menningarnætur næstkomandi laugardag, 22. ágúst, býður Íslandsdeild Amnesty International gestum og gangandi í vöfflukaffi.

Lesa meira

Fleiri fréttir


Góðar fréttir

Sambía: Mildun dauðadóma er lofsvert fyrsta skref

Ákvörðun Edgar Lungu, forseta Sambíu, um að milda dauðadóma yfir 332 föngum í lífstíðarfangelsi er lofsvert fyrsta skref. 

Lesa meira

14 góðar fréttir frá árinu 2015

Stuðningur við baráttu gegn alvarlegum mannréttindabrotum skilar árangri. Hér má lesa um árangur 14 mannréttindamála sem Amnesty International hefur komið að á einn eða annan hátt.

Lesa meira

Árangur í baráttunni gegn pyndingum!

Það er mögulegt að stöðva pyndingar. Í þeim löndum sem komið hafa upp vörnum gegn pyndingum hefur fjöldi kvartana og ákæra vegna pyndinga og annarar illrar meðferðar fækkað töluvert.  Lesa meira

Fleiri góðar fréttir