Bréf til bjargar lífi

Bréfamaraþon 3. til 17. desember 2014

Lesa meira

Ást er mannréttindi - Gleðigangan 2014

Íslandsdeild Amnesty International vakti athygli á að samkynhneigð er bönnuð í 78 ríkum heims

Lesa meira

Hvíta-Rússland: Barinn af lögreglu vegna kynhneigðar sinnar

Ihar Tsikhanyuk er samkynhneigður aðgerðasinni. Hann var ítrekað kýldur af lögreglumönnum og svívirtur fyrir kynhneigð sína

Nígería: Hryllileg myndskeið bendla nígeríska herinn við stríðsglæpi

Hryllileg myndskeið, ljósmyndir og vitnisburðir varpa ljósi á ný sönnunargögn um stríðsglæpi

Eþíópía: Pólitískur aðgerðasinni sætir þvinguðu mannshvarfi

Andargachew Tsige, pólitískur aðgerðasinni frá Eþíópíu með breskan ríkisborgararétt, hvarf á Sana‘a flugvelli í Jemen

Lesa meira

Fréttir

Ný skýrsla afhjúpar refsileysi lögreglu Filippseyja - 16.12.2014

Refsileysi er allsráðandi innan lögreglunnar og veldur því að pyndingar lögreglu ná fram að ganga óhindrað á Filippsseyjum, samkvæmt nýjustu skýrslu Amnesty International, Above the Law: Police Torture in the Philippines sem gefin var út í tilefni að nýrri herferð til að stöðva pyndingar þar í landi.

Lesa meira

Alþjóðlegi mannréttindadagurinn 10. desember - 10.12.2014

Í dag, 10. desember er Alþjóðlegi mannréttindadagurinn en 66 ár eru síðan Mannréttindayfirlýsing Sameinuðu þjóðanna var samþykkt á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna.

Lesa meira

Tyrkland: Skotið á sýrlenska flóttamenn við landamærin þar sem hundruð þúsunda búa við örbirgð - 9.12.2014

Alþjóðasamfélagið hefur brugðist því að takast á við vaxandi fjölda sýrlenskra flóttamanna sem flýja til Tyrklands. Það hefur leitt til neyðarástands af stærðargráðu sem á sér engin fordæmi. Lesa meira

Fleiri fréttir


Góðar fréttir

Mexíkó: lausn samviskufanga sem sætti pyndingum fagnaðarefni en kemur nokkrum árum of seint

Það er fagnaðarefni að samviskufanginn, Ángel Amílcar Colón Quevedo, hafi verið leystur úr haldi eftir fimm ár í varðhaldi án réttarhalda. Ángel sætti pyndingum í varðhaldi.

Ángel Colón var handtekinn af lögreglu í Tijuana í Norður-Mexíkó þar sem hann ferðaðist frá Hondúras til Bandaríkjanna í mars 2009.

Lesa meira

Aðgerð  framkvæmdarstjórnar Evrópusambandsins í Tékklandi er sigur fyrir Róma-fólk

Amnesty International fagnar tilkynningu framkvæmdarstjórnar Evrópusambandsins um að hefja málsmeðferð gegn Tékklandi vegna brots á löggjöf sambandsins gegn mismunun.

,,Í mörg ár hefur Amnesty International skráð kerfisbundna mismunun gegn Róma-börnum í tékkneskum skólum. Samt sem áður hafa tékknesk stjórnvöld brugðist því að gera viðeigandi ráðstafanir til að koma í veg fyrir, takast á við eða ráða bót á málum. Lesa meira

Kína: Dauðafangi leystur úr haldi eftir sex ára baráttu í réttarkerfinu

Fyrir stuttu gerðist sá fágæti atburður í Kína að fangi sem hafði verið dæmdur til dauða var sýknaður en hann hafði þurft að sæta sex ára fangelsisvist á meðan hann fór í gegnum nokkrar áfrýjanir.

Lesa meira

Fleiri góðar fréttir