Ást er mannréttindi - Gleðigangan 2014

Íslandsdeild Amnesty International vakti athygli á að samkynhneigð er bönnuð í 78 ríkum heims

Lesa meira

Hvíta-Rússland: Barinn af lögreglu vegna kynhneigðar sinnar

Ihar Tsikhanyuk er samkynhneigður aðgerðasinni. Hann var ítrekað kýldur af lögreglumönnum og svívirtur fyrir kynhneigð sína

Nígería: Hryllileg myndskeið bendla nígeríska herinn við stríðsglæpi

Hryllileg myndskeið, ljósmyndir og vitnisburðir varpa ljósi á ný sönnunargögn um stríðsglæpi

Eþíópía: Pólitískur aðgerðasinni sætir þvinguðu mannshvarfi

Andargachew Tsige, pólitískur aðgerðasinni frá Eþíópíu með breskan ríkisborgararétt, hvarf á Sana‘a flugvelli í Jemen

Lesa meira

Íran: Barnabrúður á hættu á að vera tekin af lífi

Razieh Ebrahimi var einungis 14 ára gömul þegar hún giftist eiginmanni sínum sem beitti hana líkamlegu og andlegu ofbeldi

Lesa meira

Fréttir

Líbía: ,,Opinber aftaka“ kristallar ótta hins almenna Líbíumanns. - 1.9.2014

Hræðileg upptaka sem sýnir aftöku af hendi vopnaðs hóps á fótboltavelli í austurhluta Líbíu er skýrt dæmi um getuleysi yfirvalda við að koma í veg fyrir öldu ofbeldis og lögleysu, að sögn Amnesty International.

Lesa meira

Ísland: Bandaríska sendifulltrúanum afhent 5481 undirskrift - 29.8.2014

Íslandsdeild Amnesty International afhenti í gær sendifulltrúa bandaríska sendiráðsins, Paul O'Friel, bréf með 5481 undirskrift. Lesa meira

Sádi-Arabía: Fjórir fjölskyldumeðlimir teknir af lífi fyrir vörslu á hassi, mikil aukning í aftökum. - 21.8.2014

Tvö bræðrapör úr sömu stórfjölskyldunni voru teknir af lífi fyrr í vikunni í suðausturhluta Najran eftir að hafa verið dæmdir fyrir að hafa „fengið í hendur mikið magn af hassi“. Dómurinn var byggður á þvinguðum játningum fengnum með pyndingum.

Lesa meira

Fleiri fréttir


Góðar fréttir

Kína: Dauðafangi leystur úr haldi eftir sex ára baráttu í réttarkerfinu

Fyrir stuttu gerðist sá fágæti atburður í Kína að fangi sem hafði verið dæmdur til dauða var sýknaður en hann hafði þurft að sæta sex ára fangelsisvist á meðan hann fór í gegnum nokkrar áfrýjanir.

Lesa meira

Mannréttindadómstóll Ameríku afhjúpar skort á rannsókn á morði unglingsstúlku í Gvatemala

Úrskurður Mannréttindadómstóls Ameríkuríkja um að yfirvöld í Gvatemala hafi brugðist því að rannsaka hörmulegt morð á unglingsstúlku sendir sterk skilaboð til stjórnvalda um heim allan að ofbeldi gegn konum verður ekki umborið.

Lesa meira

Úganda: Lög gegn samkynhneigð dæmd ógild

Að sögn Amnesty International er ógilding laganna gegn samkynhneigð skref í átt að því að stöðva mismunun gegn hinsegin fólki, sem studd er af ríkinu. „Þó að hin andstyggilegu lög hafi verið felld á grundvelli formreglu er þetta mikilvægur sigur fyrir úgandska aðgerðasinna sem hafa barist gegn þessum lögum.

Lesa meira

Fleiri góðar fréttir