Fréttir

Atkvæðagreiðsla Evrópuþingsins um tilskipun um áreiðanleikakönnun á samfélagslegri ábyrgð fyrirtækja
„Evrópuþingið hefur sent skýr skilaboð þess efnis að það hafi í hyggju að tryggja þeim sem sætt hafa mannréttindabrotum af hálfu fyrirtækja réttlæti“, sagði Hannah Storey, ráðgjafi um stefnumál Amnesty International er varðar mannréttindi og viðskipti þegar Evrópuþingið greiddi atkvæði með tilskipun um ábyrgðar fyrirtækja á mannréttindum og umhverfinu.