• taktu-thatt

Taktu þátt

Við erum alþjóðleg mannréttindahreyfing sem vinnum saman og náum þannig fram ótrúlegum breytingum.

Þú getur gengið til liðs við okkur með leiðunum sem við skilgreinum hér fyrir neðan.


Gerast félagi

Besta leiðin til að styrkja okkur er með mánaðarlegum stuðningi.

Mótmæli gegn hómófóbíu í Úganda ©Kaytee Riek

Netákall Amnesty

Taktu þátt í aðgerðum Amnesty með undirskriftinni þinni.

SMS - aðgerðarnetið

Á hverjum degi fær Amnesty International upplýsingar um mannrétindarbrot.

Amnesty búðin

Þegar þú verslar í Amnesty búðinni ertu að gera okkur kleift að halda herferðunum okkar áfram til að vernda mannréttindi út um allan heim.