
Perú
Fjöldi fólks hefur látið lífið í mótmælum
Mikil mótmæli brutust út eftir að Pedro Castillo, þáverandi forseti Perú, reyndi að leysa upp þing landsins þann 7 . desember. Að minnsta kosti 40 einstaklingar hafa látið lífið í mótmælunum af völdum lögreglunnar og her landsins vegna óhóflegrar valdbeitingar. Þann 9. janúar síðastliðinn létu 18 einstaklingar lífið í mótmælum í borginni Juliaca í Perú.