Saman eftir Rakel Tómas

Kortin eru vönduð og prýða lista­verk eftir íslenska lista­menn.

Í ár var haft samband við Rakel Tómas­dóttur sem teiknaði myndina Saman sem prýðir nýtt jóla­kort Amnesty fyrir árið 2021.

Í hverjum pakka eru 10 kort og umslög.

Stærð: breidd 10,5 cm og hæð 17 cm.

Jóla­kortin verða einnig fáanleg í Penn­anum Eymundsson á höfuð­borg­ar­svæðinu.

ATHUGIÐ: Síðasti dagur til að fá vörur sendar í pósti til sín fyrir jól er 20.desember. Skrif­stofan er OPIN 20.-22. des milli 10-16. En lokuð á Þorláks­messu og milli jól og nýárs.

1 STK.
1.800 kr.

Allar vörur