
Tæland
Verndum réttindi barna í Tælandi
Stöðvum herferð gegn börnum núna! Fyrir tveimur árum hófu tælensk yfirvöld herferð gegn fjöldamótmælum sem voru leidd af börnum og ungu fólki. Stór hluti mótmælenda eru nemendur undir 18 ára aldri sem krefjast samfélagslegra umbóta í stjórnmálum, menntun og efnahagslegum- og félagslegum málaflokkum þar sem þeim þykir opinbera kerfið vera of íhaldssamt og þrúgandi.